Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Page 15

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Page 15
Verzlunarskýrslur 1944 13 þannig að lítratala brennivínsins er helminguð, þar eð það hefur hérum- bil hálfan styrkleika á við hreinan vínanda, svo að tveir litrar af brenni- víni samsvara einum litra af vinanda. Sama regla hefur verið látin gilda um aðra eimda drykki. Á yfirlitinu sést, að árið 1944 hefur neyzlan aukizt af sterkum drykkj- um, vínföngum og öli. Hi’ns vegar hafa tölurnar lækkað fvrir kaffi, lóbak og sykur. Sykurneyzla (að meðtöldu þvi, sem fer til iðnaðar) hefur verið yfir 40 kg á mann siðustu árin og jafnvel rúml. 48 kg árið 1939. Er það mikið samanborið við önnur lönd. Árið 1938 var sykurneyzla minni en það i flestum löndum Norðurálfunnar, nema Danmörku (51 kg). Á Nýja-Sjá- landi var hún lika .meiri (51 kg). Árið 1944 var sykurinnflutningur hingað til lands heldur minni en næsta ár á undan, en þó 46j/2 kg á mann. Neyzla af kaffi og kaffibæti var um mörg ár fyrir stríðið um 6% kg á mann að meðaltali, en á stríðsárunum hefur innflutningurinn gengið nokkuð upp og niður. 1944 var kaffineyzlan rúml. 7 kg á mann. Kaffiinn- flutningur og innlend framleiðsla á kaffibæti að viðbættum innflutningi, en frádregnum útflutningi, hefur verið svo sem hér segir árin 1940—1944: Kafíi óbrcnnl Kaffi brcnnt Kaffibælir Samtals 1940 ... 4 828 hdr. kg » lidr. kg 2 164 hdr. kg 6 992 hdr. kg 1941 .... 6 232 — — )) 2 926 — — 9 158 — — 1942 .... 2 538 — — 2 — — 3 212 — 5 752 — — 1943 .... 3 — — 1 927 — — 15 667 - 1944 .... 8 658 — 7 — — 1 351 — — 10 016 — — Innflutningur á kaffibæti var alveg horfinn, en innlend framleiðsla kominn i staðinn. Tvö síðustu árin hefur þó aftur verið nokkur innfluln- ingur á kaffibæti. Líka hefur innlend kaffibrennsla næstum alveg tekið fyrir innflutning á l)renndu kaffi. Innflutningur á tóbaki hefur lítið vaxið á undanförnum árum, og samanborið við mannfjölda hefur tóbaksneyzla hér um bil staðið í stað. Innflutningur á öli er fyrir löngu alveg horfinn, en í staðinn komin innlend framleiðsla. Var hún í nokkur ár um 3000 hl. á ári, en hækkaði svo 1940 upp í rúml. 7800 hl. og aftur 1941 upp í 15 800 lil og 1942 upp í 17 000 hl. Síðan lækkaði hún aftur og var 16 800 hl. árið 1944. Þar af voru rúml. 2400 hl. áfengt öl, sem aðeins er bruggað fyrir hið erlenda setulið. En aukningin á óáfenga ölinu mun einnig að miklu leyti stafa af hérveru setuliðsins. Vínandi og vinföng eru einungis flutt inn af Áfengisverzlun rikisins. Var þessi innflutningur mjög lítill fyrst eftir að aðflutningsbannið komst á, en síðan jókst hann töluvert. Hækkun á vínfangainnflutningnum 1922 og árin þar á eftir stafar af undanþágunni, sem veitt var frá bann- lögunum fyrir létt vín (Spánarvín). Hinsvegar stafar hækkunin á sterku vínunum árið 1935 frá afnámi bannlaganna frá byrjun þess árs, en inn- flutningur léttra vína minnkar þá aftur á móti mikið. Árið 1944 var inn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.