Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Síða 16

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Síða 16
14 Verzlunarskýrslur 1944 flutningur sterkra drykkja og vínanda miklu meiri heldur en undanfarin ár og sömuleiðis var innflutningur af léttum vinum töluvert aneiri. A f efnivörum t i 1 1 a n d b ú n a ð a r f r a m 1 e i ð s 1 u , sem falla undir 2. i'lokk í 2. yfirliti (bls. 9*), ern þessar vörur helztar. <1 1910 1941 1942 1913 1911 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr Fóöurliorn (bvgg, hafrar og mais) 149 55 187 300 64 Fræ 32 81 57 211 265 Skepnufóður 316 212 952 1 680 348 Aburður 708 1 255 2 633 3 361 3 169 Aðrar vörur 28 53 104 142 171 Samtals 1 233 1 656 3 933 5 694 4 017 Lækkunin í þessum flokki árið 1944 slafar eingöngu frá stórminnk- uðn innflutningsmagni, en verðið var svipað. Langstærsti liðurinn í 2. vfirliti (bls. 9*) er 4. flokkur, varanleg- ar vörur til i ð n a ð a r, ú t g e r ð a r og v e r z 1 u n a r, en næst honum gengur 3. flokkur, sem eru óvaranlegar vörur til samskonar notkunar. Inn- flutningur helztu vara í þessum flokkum hefur veríð svo sem hér segir: 1910 1941 1942 1943 1944 Óvaranlegar vörur: 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Efni og efnasambönd . . 1 295 2 086 3 300 3 407 3 286 Sútunar- og litunarefni . 532 1 024 2 028 1 632 1 320 Tunnur og tunnuefni . 594 837 133 1 450 299 Pappír og pappi 2 380 2 972 6 537 7 620 8 461 Húðir og skinn 682 1 322 1 783 1 045 1 923 N'etagarn og annaö garn 1 642 3 067 4 573 2 265 1 916 Alnavara 6 321 14 814 23 897 15 331 19 957 Kaðall, færi, net 1 953 2 494 2 620 1 268 953 Salt 2 362 2 659 1 988 946 1 620 Aðrar vörur 2 539 4 056 6 671 5 805 5 821 Samtals 20 300 35 331 53 530 40 769 45 556 Varanlegar vörur: Trjáviður 2 365 6 820 15 137 15 367 15 782 Gólfdúkur 327 922 1 437 959 1 864 Sement 1 019 2 597 4 801 4 261 5 949 Húðugler 211 552 1 095 650 1 304 .lárn og stál 3 523 4 829 8 945 13 156 9 126 Aðrir málmar 191 570 845 897 1 161 Munirúr ódýrum málm. 1 091 2 631 3 637 4 894 3 180 Aðrar vörur 433 875 4 931 3 244 4 521 Samtals 9 160 19 796 40 828 43 428 42 887 Verðmagn innflutnings í fyrri flokknum hefur verið töluvert meira árið 1944 heldur en árið á undan. Stafar þetta að mestu af auknu innflutn- ingsmagni, því að verðið hefur verið svipað. í síðari flokknum hefur hins vegar orðið allmikil verðlækkun, en þrátt fyrir það hefur verðmagnið lítið lækkað, því að innflutningsmagnið hefur aukizt mikið. í 5. fl. í 2. yfirliti eru aðallega olíur til smjörlíkisgerðar, og eru þær allar taldar í 14. og 15. vöruflokki i aðaltöflunni. Verðmagn þessa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.