Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Side 20
18
Vcrzlunarslíýrslur 1944
þús. tonn, en 1940 tvöfaldast hann og hækkar allt í einu upp í 126 þús.
tonn. Síðan hefur hann hækkað töluvert á hverju ári og var 1944 kominn
upp í 165 þús. tdnn. Það er isfiskútflutningurinn, sem þessu veldur, því
að á árinu 1940 fimmfaldaðist hann næstum því og komst upp í nál. 100
þús. tonn. 1941 hækkaði hann enn upp í 116 þús. tonn, 1942 upp í 137 þús.
tonn, 1943 upp í 150 þús. tonn og 1944 upp i 163 þús. tonn. Aftur á móti
hefur útflutningur á fullverkuðum saltfiski haldið áfram að lækka, og
1940 komst hann niður í tæpl. 40 tonn, og má því teljast alveg fallinn niður.
En er hann komst hæst, var hann 62 þús. tonn (árið 1933). Útflutningur
á óverkuðum saltfiski var sára lítill, og' sömuleiðis var útflutningur á
harðfiski lítill.
Síldarútflutningur liefur vcrið þessi siðan um aldamót:
1901 — 05 . . 1921—25 17 055 þús. kg
1906—10 . . .... 16 720 — — 1926—30 17 963 — —
1911—15 . . . ... 19 896 — — 1931—35 20 137 — —
1916—20 . . . ... 14 472 — — 1936-40 21 980 —
Eftir 1920 er kryddsild lalin sérstaklega o g frá 1933 einnig önnur
sérverkuð síld. Hefur útflutningurinn af verkaðri síld síðan verið þessi
árlega að meðaltali:
Söltuð sild Sérverkuð síld Kryddsild Samtals
1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg
1921—25 meðaltal 15 £121 » 2 034 17 055
1926—30 14 335 » 3 628 17 963
1931—35 — 12 639 4 631 2 868 20 138
1936—40 8 764 9 630 3 586 21 980
1940 ... 1 594 2 103 104 3 801
1941 ... 6 808 749 18 • 7 575
1942 ... 4 202 504 18 4 724
1943 ... 2 711 407 46 3 164
1944 ... 1 479 455 35 1 969
1940 hrapaði síldarútflutningurinn niður i V- af því, sem liann var
árið á undan, eða niður í 3800 tonn, og hafði hann aldrei verið svo
lítill áður síðan 1918, því að síldarmarkaðir lokuðust vegna ófriðar. 1941
var þessi útflutningur að vísu tvöfaklur á móts við árið á undan, en samt
ekki nema % af því, sem hann var fyrir stríðið. Síðan minnkaði hann aftur
á hverju ári, svo að árið 1944 var liann ekki orðinn nema tæp 2000 tonn.
Útflutningur af fisklýsi hefur verið þannig síðan 1910:
Porskalýsi Hákarlslýsi Sildarlýsi Karfalýsi
1911 —15 meðaltal 1 774 þús. bg 220 þús. Ug 1 153 þús. kg » þús. kg
1916—20 — 1 919 — — 296 — — 439 — — »
1921—25 - 4 722 — — 85 — — 2 018 — — »
1926—30 — 5196 — — 40 — — 5 422 — — »
1931—35 — 4 924 — — 7 — — 8 816 — — 59 -- —
1936—40 — 5 190 — — 13 — — 19 667 — — 475 — —
1940 5 541 — — » 22 435 — — » —
1941 5 423 — — » 27 762 — — »
1942 5 336 — — » 26 526 — — »
1943 5 550 — — » 29 970 — — ))
1944 6 053 — — » 26 429 — — »