Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Page 20

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Page 20
18 Vcrzlunarslíýrslur 1944 þús. tonn, en 1940 tvöfaldast hann og hækkar allt í einu upp í 126 þús. tonn. Síðan hefur hann hækkað töluvert á hverju ári og var 1944 kominn upp í 165 þús. tdnn. Það er isfiskútflutningurinn, sem þessu veldur, því að á árinu 1940 fimmfaldaðist hann næstum því og komst upp í nál. 100 þús. tonn. 1941 hækkaði hann enn upp í 116 þús. tonn, 1942 upp í 137 þús. tonn, 1943 upp í 150 þús. tonn og 1944 upp i 163 þús. tonn. Aftur á móti hefur útflutningur á fullverkuðum saltfiski haldið áfram að lækka, og 1940 komst hann niður í tæpl. 40 tonn, og má því teljast alveg fallinn niður. En er hann komst hæst, var hann 62 þús. tonn (árið 1933). Útflutningur á óverkuðum saltfiski var sára lítill, og' sömuleiðis var útflutningur á harðfiski lítill. Síldarútflutningur liefur vcrið þessi siðan um aldamót: 1901 — 05 . . 1921—25 17 055 þús. kg 1906—10 . . .... 16 720 — — 1926—30 17 963 — — 1911—15 . . . ... 19 896 — — 1931—35 20 137 — — 1916—20 . . . ... 14 472 — — 1936-40 21 980 — Eftir 1920 er kryddsild lalin sérstaklega o g frá 1933 einnig önnur sérverkuð síld. Hefur útflutningurinn af verkaðri síld síðan verið þessi árlega að meðaltali: Söltuð sild Sérverkuð síld Kryddsild Samtals 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1921—25 meðaltal 15 £121 » 2 034 17 055 1926—30 14 335 » 3 628 17 963 1931—35 — 12 639 4 631 2 868 20 138 1936—40 8 764 9 630 3 586 21 980 1940 ... 1 594 2 103 104 3 801 1941 ... 6 808 749 18 • 7 575 1942 ... 4 202 504 18 4 724 1943 ... 2 711 407 46 3 164 1944 ... 1 479 455 35 1 969 1940 hrapaði síldarútflutningurinn niður i V- af því, sem liann var árið á undan, eða niður í 3800 tonn, og hafði hann aldrei verið svo lítill áður síðan 1918, því að síldarmarkaðir lokuðust vegna ófriðar. 1941 var þessi útflutningur að vísu tvöfaklur á móts við árið á undan, en samt ekki nema % af því, sem hann var fyrir stríðið. Síðan minnkaði hann aftur á hverju ári, svo að árið 1944 var liann ekki orðinn nema tæp 2000 tonn. Útflutningur af fisklýsi hefur verið þannig síðan 1910: Porskalýsi Hákarlslýsi Sildarlýsi Karfalýsi 1911 —15 meðaltal 1 774 þús. bg 220 þús. Ug 1 153 þús. kg » þús. kg 1916—20 — 1 919 — — 296 — — 439 — — » 1921—25 - 4 722 — — 85 — — 2 018 — — » 1926—30 — 5196 — — 40 — — 5 422 — — » 1931—35 — 4 924 — — 7 — — 8 816 — — 59 -- — 1936—40 — 5 190 — — 13 — — 19 667 — — 475 — — 1940 5 541 — — » 22 435 — — » — 1941 5 423 — — » 27 762 — — » 1942 5 336 — — » 26 526 — — » 1943 5 550 — — » 29 970 — — )) 1944 6 053 — — » 26 429 — — »
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.