Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Síða 21

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Síða 21
Verzlunarskýrslur 1944 19 Árið 1940 jókst útflutningur á niðursoðnu fiskmeti mjög mikið, og 1941 var hann litlu minni. Áður voru það næstum eingöngu rækjur, sem fluttar voru út niðursoðnar, en 1940 var tekið að flytja lit ýmislegt annað niðursoðið fiskmeti, svo sem þorsk, fiskbollur, hrogn, síld o. fl. Árið 1942 hrapaði þessi útflutningur aftur niður, svo að hann var það ár ekki nema rúinl. % móts við árið á undan, 1943 var hann svip- aður, en aftur töluvert meiri 1944. Af niðursoðnu fiskmeti hefur verið flutt út síðustu árin: 1939 ....... 88 þús. kg 1942 ..... 128 þús. kg 1940 ....... 582 — — 1943 ..... 123 — — 1941 ....... 549 — — 1944 ..... 206 — — Af h r o g n u m hefur verið flutt út síðustu árin. Söltuð ísvorin og fryst 1940 ................... 656 þfis. kg 1 214 þús. kg 1941 ................. 717— — 1144— — 1942 ................... 74 — — 883 — — 1943 ................... 533 — — 1 244 — — / 1944 ................... 773 — — 1 936 — — Hvalafurðir voru allmikið litfluttar héðan af landi á fyrsta ára- tug þessarar aldar, en 1915—1934 var bannað að reka hvalveiðar héðan af landi, og féll því sá útflutningur í burtu á því tímabili. 1935 var síðan einu félagi veitt sérleyfi til að reka hvalveiðar (frá Tálknafirði) en þær lögðust niður aftur 1940. A f u r ð i r a f v e i ð i s k a p o g h 1 u n n i n d u m eru hverfandi hluti af útflutningnum. Af þeim var ekkert flutt út 1944, nema litið eitt af sil- ungi og æðardúni, en annars fellur líka hér undir lax, selskinn og rjúpur, en af þeim vörum var ekkert flutt út 1944. Al' þessum vörum hefur útflutn- ingurinn verið síðustu árin: I.ax og silungur Æðartlúnn Selskinn Rjúpur 1940 .......... 70 686 kg 1 396 kg 81 kg 19 348 stk. 1941 .......... » — 436 — 20 — » — 1942 .......... 730 — 4 — » — » — 1943 .......... 29 350 — » — » — » — 1944 .......... 3 470 — 91 — » — » — L a n d b ú n a ð a r a f u r ð i r n a r eru annar aðalþáttur útflutnings- ins, en litið kveður þó að þeim í samanburði við fiskiafurðirnar. Árið 1944 voru þær útfluttar fyrir 16.4 millj. kr., en það var 6.5% af útflutn- ingsmagninu alls það ár. Helztu úlflutningsvörur landbúnaðarins eru salt- kjöt, fryst kjöt, ull og saltaðar sauðargærur. Siðan um aldamót hefur út- flulningur þessara vörutegunda "lerið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.