Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Side 17

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Side 17
Vcrzlunai'slo'rslur 1950 15* Fyrir utan flokkunina í I. og II. löflu, sem fylgir algerlega niður- röðun vöruskrárinnar, þá hefur verið gerð önnur flokkun, sömuleiðis samkvæmt fyrirmynd Þjóðabandalagsins gamla, sem miðast að öllu leyti við notkun varanna og vinnslustig þeirra. Sést á 2. yfirliti, hvernig vörurnar skiptast samkvæmt þessari flokkun, og í 2. viðauka- töflu á bls. 40* hér á eftir er upplýst, hvaða vörur úr vöruskránni í töflu IV falla undir hvern af þessum flokkum. Eftir notkun er vörunum skipt í 2. yfirliti í framleiðsluvörur, 7 flokka, og neyzluvörur, 3 flokka. 6 fyrstu flokkarnir eru hreyfifé, sem hverfur alveg í hinar framleiddu vörur, en hinn 7. er fastafé eða alls konar tæki atvinnuveganna, svo sem vélar, verkfæri og annar útbún- aður. Þessi flokkun er mjög frábrugðin því, sem almennt tíðkast, eink- um að því er snertir greinarmun á neyzluvörum og framleiðsluvörum. T. d. eru kornvörur og alls konar álnavara taldar með efnivörum til framleiðslu, gagnstætt því sem vanalega er talið. Ýmislegt annað má að flokkun þessari finna frá almennu sjónarmiði, og verður að gæta þess að draga ekki of víðtækar ályktanir af henni. I 2. yfirliti má sjá, hve mikið hver þessara flokka hefur verið liærri (eða lægri) að verðmæti árið 1950 heldur en 1949, með því að bera saman heildartölurnar fyrir bæði árin (4. og G. dálk). En af dálkinum, sem er á milli þeirra (5. dálki), má sjá, hve mikið af þessari hækkun (eða lækkun) stafar af verðbreytingu og hve mikið af breytingu vöru- magnsins. Þessi dálkur sýnir v e r ð u p p li æ ð h v e r s f 1 o k k s, ef vöru- magn hvers liðar, sem fellur undir hann 1950, er reiknað með verðinu frá árinu á undan. Mismunurinn á þessum dálki og samtöludálkinum fyrir 1950 stafar því eingöngu af verðbreytingu, en mismunurinn á hon- um og samtöludálkinum fyrir 1949 stafar hins vegar frá breytingu vöru- magnsins, sbr. það, sem segir í 3. kafla inngangsins um vísitölu inn- flutnings og útflutnings. Þar var, fyrir innflutninginn í lieild, gerð grein fyrir, hve mikið af hækkun verðvísitölunnar frá 1949 til 1950 stafaði af gengisbreytingum og hve mikið af breyttu fob-verði erlendis. Við flokk- un þá, sem er í 2. yfirliti, hefur hins vegar ekki verið gerð tilraun til að greina á milli breytinga á fob-verði annars vegar og verðbreytinga af völdum gengisbreytinga hins vegar. Heildarhækkun verðvisitölunnar 1950 miðað við 1949 var 66%, þar af svo að segja allt, eða 65%, vegna gengis- breylinga, og má ráða nokkuð um erlendar verðbreytingar í einstökum flokkum með því að ganga úr skugga um, hvort lnin er meiri eða minni en þetta, og hve miklu munar. Tveir öftustu dálkar yfirlitsins sýna samdrátt innf 1 utnings- m a g n s i n s i h i n u m ý m s u v ö r u f 1 o k k u m, sem þar er um að ræða. Eins og fyrr var getið var samdráttur innflutningsins i heild 23% frá 1949 til 1950, en þegar litið er á einstaka flokka, er breytingin mjög mis- munandi mikil. Hjá neyzluvörunum (liðir 8—10) hefur orðið 18% lækk- un, en 41% hjá framleiðsluvörum. í öllum flokkum innan þessara höfuð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.