Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Page 15
Verzlunarskýrslur 1951
13
1. yfirlit. Verð innflutnings og útflutnings eftir mánuðum.
Value of Imports and Exports by Months.
Innflutningur imporls Útflutningur cxporls
1949 1950 1951 1949 1950 1951
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Janúar 23 004 19 896 41 443 24 609 17 433 64 389
Febrúar 33 048 23 889 45 558 23 251 25 485 50 227
Marz 28 455 31 069 58 655 22 254 29 006 36 276
April 25 328 36 258 73 294 38 159 32 087 38 253
Mai 35 899 49 223 80 640 26 851 15 815 57 891
Júní fil 432 60 047 123 530 16 695 29 282 34 639
Júli 32 103 55 462 62 750 14 576 16 327 21 017
Á(;úst 28 508 43 149 75 763 14 100 30 751 80 449
September 30 913 50 755 60 966 22 835 34 544 80 1)5
Október 25 090 38 573 107 626 31 966 38 458 87 230
Nóvember 30 120 49 490 69 749 32 349 75 377 87 135
Dcsembcr 71 796 85 440 117 990 22 399 77 305 89 010
Samtals 425 696 543 251 923 964 290 044 421 870 726 631
flutningsins frá 1950 lil 1951, stafaði aðallega af minnkuðum kolainn-
flutningi, en þar mun engan veginn vera um að ræða varanlega breyt-
ingu. — Árið 1951 var heildarþyngd innflutningsins 30% ineiri en
árið 1935, sein miðað er við, en vörumagnsvísitalan sýnir 174% meira
vörumagn árið 1951 heldur en 1935. Þetla virðist stríða hvað á móti
öðru, en svo er þó ekki í raun og veru, því að vörumagnsvisitalan tekur
ekki aðeins tillit til þyngdarinnar, lieldur einnig til verðsins, þannig að
viss þungi af dýrri vöru (með háu verðlagi á kg), svo sem vefnaðarvöru,
vegur meira í vörumagninu lieldur en sami þungi af þungavöru (með
lágu meðalverði á kg), svo sem kolum og salti. Vörumagnið gelur því
aukizt, þótt þyngdin vaxi ekki, ef magn dýru vörunnar vex, en þunga-
vörunnar minnkar. Lítil aukning á þungavöru hleypir þyngdinni miklu
meira fram Iieldur en stórmikil aukning á dýrum vörum, svo sem vefn-
aðarvöru. Skýringin á þessu ósamræmi er því sú, að þungavörunnar
gætir miklu minna á móts við hinar dýrari í innflutningnum nú heldur
en áður. í útflutningnum er aftur á móti minni munur á vörumagns-
vísitölu og þyngdarvísitölu.
1. yfirlit sýnir innflutning og útflutning í hverjum
mánuði 1949—1951 samkvæmt verzlunarskýrslum, en siðar í inngang-
inum er yfirlit um mánaðarlega skiptingu innflutnings (3. kafli) og út-
flutnings (4. kafli) eftir vöruflokkum.