Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Side 13

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Side 13
Verzlunarskýrslur 1951 11“ er hægt að umreikna með verðinu árið áður og þar af leiðandi er haldið utan við. Verðmunurinn stafar af breyttu vörumagni og hefur innflutningsvörumagnið samkvæmt þessu aukizt um 31,6% frá 1950 lil 1951, en útflutningsvörumagnið hefur á saina tíma vaxið 41,6%. Tveir fremri dálkar yfirlitsins hér að ofan sýna verðbreyt- ingar. Reiknað ineð verðinu 1950 hefði innflutningurinn 1951, eins og áður segir, numið 715 148 þús. kr„ en útflutningurinn, með fyrr- greindum frádrætti, 586 981 þús. kr. En tilsvarandi raunverulegar töl- ur eru: Innflutningur 923 290 þús. og útflutningur 721 025 og hefur þá hinn síðar nefndi verið lækkaður um 5 583 þús. kr„ af þeirri ástæðu, sem fyrr greinir. Frá 1950 lil 1951 hefur því, ef hvort árið um sig er tekið sem heild, orðið 29,2% verðhækkun á innflutningsvörunum, og 22,8% verðhækkun á útflutningsvörunuin. Þessi verðhækkun á ekki öll rót sina að rekja til verðbreytinga erlendis. Nærri þrjá mánuði framan af árinu 1950 voru innflutnings- og útflutningsverðmætin tekin á skýrslu á eldra gengi, og er fyrr nefnd verðhækkun innflutnings og útflutnings af þeim sökurn meiri en orðið liefði, ef gjaldeyrisgengið 1951 hefði verið i gildi allt árið 1950. Sam- kvæmt athugun, sem gerð hefur verið á þessu, er hlutdeild gengis- hrej’tingarinnar 1950 annars vegar og verðbreytinga erlendis hins vegar i verðhækkuninni frá 1950 til 1951 sem hér segir: Innflutningur Útflutningur Hækkun, sem stafar af því, að verðlagið 1950 er reiknað of lágt 14,1 % 12,1 % Raunveruleg verðhækkun ........ 15,1 „ 10,7 „ Alls 29,2 % 22,8 % Samkvæmt þessu hefur verðlag innflutningsvaranna hækkað um 15,1% frá 1950 til 1951, en verðlag útflutningsvaranna ekki hækkað nema 10,7%. Hefur þvi v e r ð h 1 u t f a 11 i ð m i 11 i útfluttrar o g innfluttrar vöru rýrnað 3,8%, miðað við árið áður. Tölur þessar verða að notast með varkárni. Þær sýna hlutfallslega breytingu meðal- verðlags frá einu ári sem heild lil næsta árs í heild, en af því leiðir, að niðurstaða útflutningsins getur verið injög villandi. Réttari mynd fæst með því að bera saman verðlag t. d. um miðbik hvors ársins. Útreikningur á hreytingu verðlags innfluttrar og' útfluttrar vöru frá júní 1950 til jafnlengdar 1951, eða til loka þess árs, mundi gefa allt aðra niðurstöðu en það, sem samanburður á 1951 og 1950 í heild leiðir í ljós, af ástæðum, sem nú skal gerð grein fyrir. Á síðari helmingi árs 1950 fór verðlag á heimsmarkaðinum stórhækkandi vegna Kóreu- styrjaldarinnar, sem brauzt út seint i júní það ár. Verðhækkunin, er varð á íslenzkum útflutningsafurðum af þeim sökum, kom mjög fljót- lega fram i útflutningsskýrslum, en aftur á móti má gera ráð fyrir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.