Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Blaðsíða 17
V erzlun arakýr«lur 195S
15*
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1955, eftir vörudeildum.
1 !*£ 4 u i
n ! Il íi u.
2 *Z M* o K >M E.8 ö
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
89 ímsar unnar vörur, ót. a 24 222 285 1 438 25 945
91 Póstbögglar óflokkaðir eftir innihaldi 9 0 1 10
92 Lifandi dýrt ekki til manneldis 1 0 1 2
Samtals 1116 695 13 327 136 050 1 266 072
Samtals án skipa 1092 345 13 327 136 050 1 241 722
ekiptist á vátryggingu og flutningskostnað, liefur hin fyrr nefnda verið áætluð og
verður flutningskostnaðurinn þá sá mismunur, sem fram kemur, þegar fob-verð
ásamt áætlaðri vátiyggingu er dregið frá cif-verðinu. Vátryggingin er áætluð með
því að margfalda cif-verðmæti hvers vöruflokks, að viðbættum 10%, með þeim
iðgjaldshundraðshluta, sem telja má, að eigi að meðaltali við livcrn flokk. Trygg-
ingariðgjald fyrir olíur og bensín með tankskipum er nú talið 0,3% af cif-verði, og
fyrir ýmsar aðrar vörur er það talið sem hér segir: Kol 0,85%, salt 0,7%, sement 0,8%,
almennt timbur 1,1%. Reiknað er almennt með 1% iðgjaldi fyrir vörur, sem ekki fá
sérstaka meðferð í þessum útreikningi. — Að svo miklu leyti sem tryggingin kann
að vera talin of há eða of lág í 2. yfirliti, er flutningskostnaðurinn talinn þar tilsvar-
andi of lágur eða of hár.
Innflutningsverðmæti skipa, sem flutt voru inn á árinu 1955, nam
samtals 24 350 þús. kr., og fer hér á eftir skrá yfir þau.
Haeskýrslunr. 735-02, skip og bátar yfir 250 lestir
. , ® J Rúmleítir Innflutn.-verú
brúttó: brfttó þó.. kr.
V/s Kyndill, frá Hollandi, flutningaskip ......... 776 6 400
Hagskýrslunr. 735-09, vélskip undir 250 lestum
brúttó:
V/s Arnfirðingur, frá Hollandi, fiskiskip ........ 61 1 170
V/s Bjarni, frá Danmörku, fiskiskip ............. 58 800
V/s Breiðfirðingur, frá Danmörku, fiskiskip .... 31 563
V/s Fjalar, frá Svíþjóð, fiskiskip .............. 49 726
V/s Freyja, frá Danmörku, fiskiskip ........... 51 752
V/s Friðrik Sigurðsson, frá Danmörku, fiskiskip 36 415
V/s Glófaxi, frá Danmörku, fiskiskip.............. 64 1 056
V/s Guðjón Einarsson, frá Danmörku, fiskiskip 42 617
V/s Gullfaxi, frá Danmörku, fiskiskip ............ 66 1 100
V/s Gunnar, frá Danmörku, fiskiskip ............. 47 425
V/s Halkion, frá Danmörku, fiskiskip ............ 43 644
V/s Helgi Flóventsson, frá Danm., fiskiskip .... 47 861
V/s Kap, frá Danmörku, fiskiskip ............... 52 874
V/s Kristbjörg, frá Danmörku, fiskiskip....... 40 591
V/s Merkúr. frá Danmörku, fiskiskip.......... 53 676