Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Blaðsíða 32

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Blaðsíða 32
30* Verzlunarakýralur 1955 6. Yiðskipti við útlönd eftir tollafgreiðslustöðum. Externál trade by customs areas. Töflu VII á bls. 137 er ætlað að sýna verð innfluttrar og útfluttrar vöru cftir tollafgreiðslustöðum. í því sambandi skal tekið fram, að tölur þessarar töflu eru að ýmsu Ieyti óáreiðanlegar vegna annmarka, sem erfitt er að bæta úr. T. d. kveður talsvert að því, að farmar og einstakar vörusendingar séu tollafgreiddar — og þar með taldar fluttar inn — í öðru tollumdæmi en þar, sem innflytjandi er búsettur. Eins og vænta má, er það aðallega í Reykjavík, sem tollafgreiddar eru vörur, sem fluttar eru inn af innflytjendum annars staðar á landinu. Taflan gefur enn fremur að sumu leyti ófullkomna bugmynd um skiptingu útflutningsins á afgreiðslustaði, þar sem það er talsvert mikið á reiki, hvaðan útflutningurinn er tilkynntur. Stafar þetta einkum af því, að sölusambönd, sem hafa aðsetur í Reykjavík, annast sölu og útflutning á sumum lielztu útflutnings- vörunum, þannig að útflutningsvörur utan af landi eru afgreiddar í Reykjavík og oft ekki tilkynntar Hagstofunni sem útflutningur frá viðkomandi afskipunarhöfn. Tafla VII sýnir verðmæti innflutnings í pósti, en tilsvarandi skýrslur um út- flutning í pósti eru ekki fyrir hendi, enda hefur verið lítið um, að verzlunarvörur væru sendar út í pósti. — Póstbögglar, sem sendir eru að gjöf, hvort heldur hingað til lands eða héðan frá einstaklingum, eru ekki teknir með í verzlunarskýrslurnar. 7. Tollarnir. Customs duties. Tafla Vlll (bls. 138—139) sýnir tolltekjur ríkissjóðs, tilfallnar árið 1955, af hinum svo nefndu gömlu tollvörum (áfengi, tóbak, sykur, te og kakaó, sjá nánar Verzlunarskýrslur 1948, bls. 29*), svo og af nokkrum öðrum vörum (trjá- viður, kol, brennsluolíur, salt og sement). Hefur Hagstofan reiknað út verðtollinn af þessum vörum með því að margfalda innflutningsverðið (cif) samkvæmt verzl- imarskýrslum með verðtoUi hverrar þessara vara fyrir sig eftir tollskránni. Vöru- magnstollurinn hefur á sama hátt verið reikuaður út með því að margfalda nettó- eða brúttóinnflutningsmagn hverrar vöru, eftir því sem við á, með tilheyrandi vörumagnstolli. í töflu VIII eru svo gefnar upp í einu lagi tolltekjur ríkissjóðs af öllum öðrum vörum. Með auglýsingu Fjármálaráðuneytisins, nr. 166/1954, voru samkvæmt lieimild í 1. nr. 92/1953, endurnýjuð fyrir árið 1955 ákvæði auglýsingar nr. 235/1952, um niðurfellingu tolla af kornvöru, kaffi og sykri. Eftir ákvörðun ríkisstjórnarinnar voru frá og með 22. des. 1952 felldir alveg niður tollar af kaffi og sykri, shr. lög nr. 12/1953. Var þctta einn þáttur í ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar til úrlausnar verkföllum þeim, er voru leidd til lykta með samkomulagi vinnuveitenda og stéttar- félaga 19. des. 1952. Með lögum nr. 92/1954 voru fyrir árið 1955 endurnýjuð áður gildandi ákvæði um, að vörumagnstollur á bensíni samkvæmt 27. kafla tollskrárinnar skuli innheimtur með 20 aur. í stað 1 eyris, svo og um 45% álag á verðtollinn, hvort tveggja með 6ömu undantekningum og áður voru í gildi. Ákvæðið um 250% álag á vörumagnstollinum var með nefndum lögum framlengt til ársloka 1955. Með lögum nr. 108/1954 voru ákvæðin um söluskatt af tollverði allrar inn- fluttrar vöru, að viðbættum aðflutningsgjöldum og áætlaðri álagningu 10% (sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.