Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Blaðsíða 22

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Blaðsíða 22
20* Verzlunarskýrslur 1955 Hluti kaffibœtis af kaffineyzlunni samkvæmt yfirlitinu var sem hér segir síðustu 5 árin (100 kg): 1951: 2 321, 1952: 1 541, 1953: 2 163, 1954: 1 917, 1955: 1 767. 4. yfirlit sýnir verðmæti innfluttrar vöru eftir mánuðum og vöru- deildum. Skip eru, eins og fyrr greinir, tekin á skýrslu hálfsárslega, með inn- flutningi mánaðanna júní og desember. Af skipunum, sem talin eru upp hér að framan, eru þessi talin með innflutningi júnímánaðar: Fjalar, Freyja, Kap, ófeigur III, Sæljón, Þorgeir og Þorsteinn. öll hin skipin eru með innflutningi desember- mánaðar. 4. Útfluttar vörur. Exports. í töflu IV B (bls. 72—78) er skýrt frá útflutningi á hverri einstakri vörutegund frá landinu í heild sinni. Eru vörumar þar flokkaðar eftir skyldleika á sama hátt sem innfluttu vörurnar, og eru yfirlit yfir þá flokkaskiptingu í töflu I og II (bls. 1—3). Eins og greint var frá í 1. kafla inngangsins, er útflutningurinn í verzlunar- skýrslum talinn á söluverði afurða með umbúðum, fluttur um borð í skip (fob) á þeirri höfn, er þær fara fyrst frá, samkvæmt sölureikningi útflytjanda. Þessi regla getur ekki átt við ísfisk, sem íslenzk skip selja í erlendum höfnum, og gilda því um verðákvörðun hans í verzlunarskýrslum sérstakar reglur, er nú skal gerð grein fyrir. Frá 1. des. 1950 hafa vegna kostnaðar og innflutningstolls verið dregin 20% frá brúttósöluverði ísfisks til Vestur-Þýzkalands, eins og það hefur verið gefið upp af Fiskifélaginu. Auk tolls, er hér um að ræða löndimarkostnað, svo sem uppskipun fisksins, hafnargjöld, þóknun til umboðsmanna skipanna o. fl. Áður nefnd 20% eru áætlun, sem látin er gilda jafnt fyrir öll skip, þó að sölukostn- aður þeirra sé að sjálfsögðu mismunandi mikill. Auk þess er hér ekki um nákvæma tölu að ræða, jafnvel þó að miðað sé við flotann í heild. Engin aðflutningsgjöld eru á ísfiski til Austur-Þýzkalands og annar kostnaður til frádráttar söluandvirði ekki nema 1 500 vestur-þýzk mörk fyrir hverja sölu, eða 5 800 kr. Þessum fiski er skipað á land í Hamborg. — Auk sölukostnaðar, dregst frá brúttóandvirðinu farmgjald, sem togurum og íslenzkum fiskkaupaskipum er reiknað fyrir flutning ísfisks. Á árun- um 1947—1949 og fram áð gengisbreytingu 1950 nam þetta farmgjald 200 kr. á hvert tonn ísfisks til Bretlands og 250 kr. á tonn í Þýzkalandssiglingum, sem hófust aftur 1948, eftir að hafa legið niðri síðan 1939. Með gengisbreytingunni var farm- gjaldið í Bretlandssiglingum hækkað í 300 kr. og í Þýzkalandssiglingum í 350 kr. tonnið, og liefur það haldizt óbreytt síðan. Hér fer á eftir sundurgreining é verðmæti ísfisksútflutningsins 1955 (í millj. kr.): V.-Þýzkaland A.>Þýzkaland SamtaU Fob-verð skv. verzlimarskýrslum . . 10,3 0,6 10,9 Reiknaður flutningskostnaður 3,5 0,2 3,7 Áætlaður sölukostnaður og tollur .. 3,4 0,0 3,4 Brúttósölur 17,2 0,8 18,0 Útflutningur ísfisks til Bretlands nam 27,5 millj. kr. 1952, en aðeins 1,7 millj. kr. 1953 — hvort tveggja fob. Ekkert var flutt út af ísfiski til Bretlands 1954, en útflutningur þangað 1955 er talinn 42 þús. kr. fob. Löndunarbann það, sem í október 1952 var lagt á íslenzkan ísfisk í Bretlandi að undirlagi togaraeigenda þar, hélzt allt árið 1955.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.