Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Page 33
Verzlunarskýrslur 1956
31*
8. yfirlit. Tollarnir 1931—1956.
Customs duties.
Aðflutningsgjald import duty
S > 1 & M g § ° *s § Vörumagn h d m o •2 § M O i21 tollur apec ú Jj 3 ö $ ? ? 1 éjj cs = te W S ? fic duty 'a ° « 1 bO ^ ?J § H 2 1 Annar vöru- magnstollur other specific duty Verðtollur ad valorem duty Samtals total
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1931—35 meðaltal 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159
1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259
1941—45 — 1 763 3 089 1 385 220 3 170 34 979 44 606
1946—50 — 2 428 5 086 2 087 472 11 367 61 710 83 150
1951 2 726 4 287 1 617 668 14 754 118 431 142 483
1952 1 866 4 031 1 633 425 15 771 106 256 129 982
1953 1 969 4 928 109 791 21 083 142 913 171 793
1954 2 476 4 488 124 797 21 273 152 341 181 499
1955 2 269 4 821 161 710 21 532 180 541 210 034
1956 2 830 5 271 203 756 27 249 218 513 254 822
nr. 12/1953. Var þetta einn þáttur í ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar til úrlausnar
verkföllum þeim, er voru leidd til lykta með samkomulagi vinnuveitenda og stéttar-
félaga 19. des. 1952.
Með lögum nr. 93/1955 voru fyrir árið 1956 endurnýjuð áður giidandi ákvæði
um, að vörumagnstollur á bensíni samkvæmt 27. kafia tollskrárinnar skuli
innheimtur með 20 aur. í stað 1 eyris, svo og um 45% álag á verðtollinn, hvort
tveggja með sömu undantekningum og áður voru í gildi. Ákvæðið um 250% álag á
vörumagnstollinn var með nefndum lögum framlengt til ársloka 1956. Þessi ákvæði
héldu þó ekki gildi nema til janúarloka 1956, en þá var þeim hreytt með lögum nr.
3/1956. Samkvæmt þeim liækkaði álagið á verðtoll í 80% og álagið á vörumagns-
toll í 340%. Jafnframt var innflutningsgjald á bensíni hækkað úr 31 eyri í 51 eyri
á lítra, sjá síðar.
Með lögum nr. 79/1955 voru ákvæðin um söluskatt af tollverði allrar inn-
fluttrar vöru, að viðbættum aðflutningsgjöldum og áætlaðri álagningu 10% (sjá
nánar Verzlunarskýrslur 1949, bls. 27*), framlengd til ársloka 1956. Ákvæðin um,
hvaða vörur skuli vera undanþegnar söluskatti, héldust óbreytt. Með sömu lögum
voru endurnýjuð óbreytt ákvæði laga nr. 112/1950 um 35% viðbótargjöld af inn-
flutningsleyfum fyrir fólksbifreiðum. Samkvæmt lögum nr. 80/1954 hefur frá hausti
1954 verið innheimt 100% gjald af fob-verði innfluttra fólksbifreiða og sendifeiða-
bifreiða undir 3 tonnum að buxðarmagni. Var gjald þetta lagt á til að standa straum
af rekstrarstyrk til togaranna, sem ákveðinn var með nefndum lögum. Ákvæðið um
innheimtu þess gjalds var endurnýjað í lögum nr. 4/1956, um framleiðslusjóð, og
jafnframt var ákveðið, að tekjur af því skyldu renna í framleiðslusjóð.
Með lögum nr. 4/1956, um framleiðslusjóð, var lagt 9% framleiðslusjóðsgjald
á innfluttar vörur, miðað við tollverð að viðbættum aðflutningsgjöldum og 10%