Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Blaðsíða 33

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Blaðsíða 33
Verzlunarskýrslur 1956 31* 8. yfirlit. Tollarnir 1931—1956. Customs duties. Aðflutningsgjald import duty S > 1 & M g § ° *s § Vörumagn h d m o •2 § M O i21 tollur apec ú Jj 3 ö $ ? ? 1 éjj cs = te W S ? fic duty 'a ° « 1 bO ^ ?J § H 2 1 Annar vöru- magnstollur other specific duty Verðtollur ad valorem duty Samtals total 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1931—35 meðaltal 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159 1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259 1941—45 — 1 763 3 089 1 385 220 3 170 34 979 44 606 1946—50 — 2 428 5 086 2 087 472 11 367 61 710 83 150 1951 2 726 4 287 1 617 668 14 754 118 431 142 483 1952 1 866 4 031 1 633 425 15 771 106 256 129 982 1953 1 969 4 928 109 791 21 083 142 913 171 793 1954 2 476 4 488 124 797 21 273 152 341 181 499 1955 2 269 4 821 161 710 21 532 180 541 210 034 1956 2 830 5 271 203 756 27 249 218 513 254 822 nr. 12/1953. Var þetta einn þáttur í ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar til úrlausnar verkföllum þeim, er voru leidd til lykta með samkomulagi vinnuveitenda og stéttar- félaga 19. des. 1952. Með lögum nr. 93/1955 voru fyrir árið 1956 endurnýjuð áður giidandi ákvæði um, að vörumagnstollur á bensíni samkvæmt 27. kafia tollskrárinnar skuli innheimtur með 20 aur. í stað 1 eyris, svo og um 45% álag á verðtollinn, hvort tveggja með sömu undantekningum og áður voru í gildi. Ákvæðið um 250% álag á vörumagnstollinn var með nefndum lögum framlengt til ársloka 1956. Þessi ákvæði héldu þó ekki gildi nema til janúarloka 1956, en þá var þeim hreytt með lögum nr. 3/1956. Samkvæmt þeim liækkaði álagið á verðtoll í 80% og álagið á vörumagns- toll í 340%. Jafnframt var innflutningsgjald á bensíni hækkað úr 31 eyri í 51 eyri á lítra, sjá síðar. Með lögum nr. 79/1955 voru ákvæðin um söluskatt af tollverði allrar inn- fluttrar vöru, að viðbættum aðflutningsgjöldum og áætlaðri álagningu 10% (sjá nánar Verzlunarskýrslur 1949, bls. 27*), framlengd til ársloka 1956. Ákvæðin um, hvaða vörur skuli vera undanþegnar söluskatti, héldust óbreytt. Með sömu lögum voru endurnýjuð óbreytt ákvæði laga nr. 112/1950 um 35% viðbótargjöld af inn- flutningsleyfum fyrir fólksbifreiðum. Samkvæmt lögum nr. 80/1954 hefur frá hausti 1954 verið innheimt 100% gjald af fob-verði innfluttra fólksbifreiða og sendifeiða- bifreiða undir 3 tonnum að buxðarmagni. Var gjald þetta lagt á til að standa straum af rekstrarstyrk til togaranna, sem ákveðinn var með nefndum lögum. Ákvæðið um innheimtu þess gjalds var endurnýjað í lögum nr. 4/1956, um framleiðslusjóð, og jafnframt var ákveðið, að tekjur af því skyldu renna í framleiðslusjóð. Með lögum nr. 4/1956, um framleiðslusjóð, var lagt 9% framleiðslusjóðsgjald á innfluttar vörur, miðað við tollverð að viðbættum aðflutningsgjöldum og 10%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.