Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Síða 34

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Síða 34
32* Verzlunarskýrslur 1956 áætlaðri álagningu. Undanþegnar þessu gjaldi eru sömu vörur og undanþegnar eru söluskatti, sbr. 23. gr. III. kafla laga nr. 100/1948. Jafnframt var, sömuleiðis til tekjuöflunar fyrir framleiðslusjóð, lagt sérstakt 30% gjald á tollverð nýrra og þurrkaðra ávaxta, ýmissa búsálialda, verkfæra og smíðatóla. Tekjur ríkissjóðs af söluskatti á innfluttum vörum, sem verið hefur í gildi síðan í ársbyrjun 1948, eru ekki taldar í töflu VIII, og sama gildir um 35% gjaldið af innflutningsleyfum fyrir fólksbifreiðum, um 100% gjaldið af innflutn- ingsleyfum fyrir fólksbifreiðum og sendiferðabifreiðum, og um þau gjöld, er ákveðin voru með lögum um framleiðslusjóð í janúar 1956. í töflu VIII eru og aðeins talin aðflutningsgjöld á bensíni samkvæmt tollskrárlögunum 1939 með síðari breyting- um. Hið sérstaka innflutningsgjald á bensíni, samkvæmt lögum nr. 84/1932 með síðari breytingum, kemur með öðrum orðum til viðbótar aðflutningsgjöldum af bensíni, eins og þau eru talin í töflu VIII. Með lögum nr. 3/1956 var gjald þetta bækkað úr 31 eyri í 51 eyri á hvern bensínlítra. Tekjur ríkissjóðs 1956 af gjaldi þessu námu 22 399 þús. kr., en þar af fóru lögum samkvæmt 4 354 þús. kr. í brúa- 6jóð og 2 087 þús. kr. í vegasjóð, þannig að á rekstrarreikning ríkissjóðs komu 15 958 þús. kr. af gjaldinu. í Verzlunarskýrslum 1949, bls. 27*, er greint nánar frá innflutningsgjaldi þessu. í 8. yfirliti er samanburður á vörumagnstolltekjum ríkissjóðs af hinum gömlu tollvörum 6 síðustu árin og fjögur 5 ára tímabil þar áður, og jafnframt eru til- greindar þar vörumagnstolltekjur af öðrum vörum og lieildaruppliæð verðtollsins þessi sömu ár. Hér fer á eftir yfirlit um bundraðsbluta tolltekna ríkissj óðs af keildar- verðmæti innflutningsins. I því sambandi verður að bafa í huga, að innflutn- ingsgjaldið af bensíni ásamt viðbótargjöldum á innflutningsleyfi, svo og söluskattur og tvenns konar framleiðslusjóðsgjald á innfluttum vörum, er hér ekki meðtalið í tolltekjunum, eins og fyrr var getið. 1931—35 meðaltal...... 13,4 % 1950 14,7 % 1954 16,1 % 1936—40 — 16,2 „ 1951 15,4 „ 1955 16,6 „ 1941—45 — 18,6 „ 1952 14,3 „ 1956 17,4 „ 1946—50 — 17,4 „ 1953 15,5 „ í 1. kafla inngangsins er greint frá binum ýmsu gjöldum á útflutnings- vörum, sem voru í gildi á árinu 1956. Eins og þar kemur fram eru gjöld þessi, að útflutningsleyfisgjaldinu fráteknu, innheimt af ríkissjóði fyrir aðra aðila samkvæmt lagaákvæðum þar að lútandi. Tekjur ríkissjóðs af útflutningsleyfisgjaldinu 1956 námu 1 021 þús. kr. 8. Tala fastra verzlana. Number of commercial establishments. Skýrsla um tölu fastra verzlana árið 1956 í bverju lögsagnarumdæmi á landinu er I töflu IX (bl8. 145—146). Síðan 1943 er skýrsla þessi töluvert meira sundur- liðuð heldur en áður, þar sem reynt hefur verið að skipta smásöluverzlununum eftir því, með hvaða vörur þær verzla. Taldar eru bér með verzlunum fisk-, brauð- og mjólkurbúðir, þótt ekki þurfi verzlunarleyfi til að reka þær, en þær hafa ekki verið taldar með áður en forminu var breytt 1943. Útibú og aðskildar verzlunar- deildir eru taldar hver í sínu lagi sem sérstakar verzlanir. Frá 1955 til 1956 fjölgaði verzlunum á öllu landinu úr 1 780 í 1 823, en í Reykjavík varð fækkun úr 1 134 í 1 132. Utan Reykjavíkur fjölgaði verzlunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.