Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1958, Side 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1958, Side 10
8* Verzlunarskýrslur 1957 Mcð lögum nr. 45/1957 var ákvæðum um útflutuingsgjöld breytt, þannig að frá og með 5. júní 1957 varð útflutningsgjald af öllum útfluttum sjávarafurðum 2^4% af fob-verði, og skiptist það þannig, að 74% renna til Fiskveiðaejóðs, 4% til Rannsóknarstofnunar sjávarútvegsins, 4% til Landssambands ísl. útvegs- manna og 18% til Fiskimálasjóðs. C)tflutningsleyíisgjald er eftir sem áður 1 °/00 af öllum vörum, og 2% til Síldarúvegsnefndar af útfluttri síld. Frá 1. júlí 1949 kefur, auk ofangreinds, verið tekið %% hlutatryggingasjóðs- gjald (sbr. lög nr. 48/1949) af öllum útfluttum sjávarafurðum, öðrum en þeim, sem koma frá togurum, hvalveiðum og selveiðum. — Af útfluttri beitusíld var á árinu 1957 innheimt 8% framleiðslugjald, miðað við fob-verð, en ekki var um að ræða framleiðslugjald af öðrum sjávarvörum, sbr. Verzlunarskýrslur 1950, bls. 6*. Af saltsíld, öllum tegundum, var reiknað matsgjald 1957, 1 kr. á tunnu, ef síldin var metin. Með lögum nr. 86 22. des. 1956, um útflutningssjóð o. fl., var hið svo nefnda bátagjaldeyriskerfi, er verið hafði í gildi síðan í ársbyrjun 1951, afnumið. Frainkvæmd þessa kerfis byggðist frá hyrjuu á ákvæðum reglugerða, en ekki á beinni lagasetningu. Var þar siðast um að ræða reglugerð nr. 15 11. febrúar 1954, um innflutningsréttindi bátaútvegsmanna, ásamt síðari breytingum. í Verzlunar- skýrslum livers árs liefur verið gerð grein fyrir breytingum á bátagjaldeyriskerf- inu í stórum dráttum, síðast í Verzlunarskýrslum 1956, bls. 8*. Með lögum um útflutningssjóð o. fl. var fellt niður 9% framleiðslusjóðsgjald af tollverði vara að viðbættum aðflutningsgjöldum og 10% álagningu, svo og 30% gjaldið af tollverði nýrra og þurrkaðra ávaxta, búsáhalda, verkfæra og smíðatóla, og loks má geta þess, að 2% söluskattur á smásölu var felldur niður. í staðinn var lagt 16% yfir- færslugjald á flestar greiðslur til útlanda, þ. á m. á allar vörugreiðslur aðrar en greiðslur fyrir rekstrarvörur landbúnaðar og sjávarútvegs og fáar aðrar vörur. Þá var og lagt á innflutningsgjald 8%, 11%, 35%, 55%, 70% eða 80% af toll- verði vara að viðbættum aðflutningsgjöldum og 10% álagningu. Vörur undan- þegnar yfirfærslugjaldi voru líka undanþegnar innflutningsgjaldi og brýnar mat- vörur voru sömuleiðis undanþegnar því gjaldi. Hélzt verð þeirra svo að segja óbreytt, því að hið nýja 16% yfirfærslugjald á fob-verð var álíka hátt og 9% fram- leiðslusjóðsgjaldið, sem áður var í gildi og reiknað var af tollverði að viðbættum aðflutuingsgjöldum og 10% álagningu. Vörur, sem lagt var á 35% innflutnings- gjald eða hærra, voru áður allar með bátahstaálagi, en auk þess var allmörgum nýjum vörum bætt þar við, þ. á m. öllum pappírs- og pappavörum öðrum en dag- blaðapappír. Ákveðið var í lögum um útflutningssjóð o. fl., að 16% yfirfærslu- gjaldið 6kyldi ekki meðtalið við ákvörðun verðtolls og söluskatts af innfluttum vörum, en hins vegar skyldi gjaldið talið með við ákvörðun innflutningsgjalds. Álagning hinna nýju gjalda fól í sér stórlega aukna gjaldheimtu, sem leiddi af sér miklar verðhækkanir á flestum vörum öðrum en rekstrarvörum og brýnum mat- vörum. önnur ný eða hækkuð gjöld samkvæmt þessum löguin voru sem hér segir: í stað 3% gjalds til framleiðslusjóðs á sölu iðnaðarfyrirtækja o. fl. aðila, kom 6% gjald til útflutningssjóðs, þannig að þessi skattur varð 9% að meðtöldum 3% söluskatti til ríkissjóðs. Lagt var á 10% gjald á sölu farmiða til og frá útlönd- um, er greiddir væru með íslenzkum krónum. Á iðgjöld vátryggingasamninga var og lagt 10% gjald, en iðgjöld líftrygginga, húsa-, skipa- og flugvélatrygginga voru undanþegin gjaldinu. Ákveðið var, að gjald af innlendum tollvörutegundum með gildandi viðaukum skyldi innheimt með 80% álagi. Hið sérstaka 100% leyfisgjald
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.