Alþýðublaðið - 04.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.09.1924, Blaðsíða 2
4 i&£PYi»«IVCa0)S& (Fth.) Relkningarnir. Árið 1920 iét bankastjórnin alþingis- og bankaráðs-manninn Bjarna Jónsson frá Vogi semja skýrslu um hag bankans, gaf síðan skýrsluna út í bókarformi og sendl um land alt tii þoss, að almenningur >gæti séð órétt- mæti árása þeirra, sem gerðar hafa verið á bankann<. Niðurstað- ?n sem bankaráðsmaðurinn komst að var þessl: >fé bankans er full- komlega trygt og hann getur ekki orðiö fyrir eignatjóni hvernig sem veltur<. (Leturbreytlng hér.) í ársbyrjun 1921 er svo eigið fé bankans í reikningi hans talið liðlega SJ/2 — átta og hálf — milljón króna.(x Sama ár er svo 5 manna nefnd skipuð til áð rannsaka hag bank- ant; hún komst að þeirri niður- stððu, að at eigin fé bankans værl tapað 6,613,658 00 — sex milljónir sex hundruð og þrettán púsund sex hundruð og fimmtíu og átta krónur. Nefnd þessi var skipuð að ijórum fímtu hlutum af Isiands- banka og iifvörðum hans á AI- þingi. Hefír því engum dottið í hug að bera henni á brýn, að hún hafí viljað >veikja traust manna á bankanum<, eða segja hag hans verri en ástæða var til. En márgir þykjast þess full vísir, að hún hafi teklð of mjúkum höndum á bankanum eg gert of Ktið úr töpum hans. Og enginn minstl vafi er á því, að sfðan hún framkvæmdi mat sitt, hefir bankinn orðið fyrir stórum töp- um, sem hún ekki sá fyrir, auk gengistapsins á erlendu skuld- unum. I ársbyrjun 1922 telur samt bankástjórnin í reikningnum fyrir 1921 eigið fé bankans liðlega 6 8 milljónir króna og í ársbyrjun 1296 liðlega 6 milljónir 845 þús. króna. Sama ár barðist svo Jón ]>or- láksson og lagsmenn hans á alþlngi eins og Ijón fyrlr því, að Landsbankinn styrkti bamkann l)JSama ár lýsir bankinn þvl yflr við Magnús Guðmundsson, að enska lániö verði að fást, þvi að bankiim #gæti eltki staðið i skilum ella“. AlJiýðubraaBgerðin. Ný fitsala fi Baldnrsgðta 14. Þar eru seld hin ágætu brauð og kökur, sem hlotlð hafa viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á móti pöntunum á tertum og kökum til hátíðahalda. HT Baldursgata 14. — Siml 983. HS® með alt að 4J/2 milljón króna innstæðufé, svo að hann gæti haldið áfram. Sama ár greiðir bankinn þó 5% arð af htutafénu fyrir árið 1922. Sama ár, 2. júif, segir bánka- stjórnin, að samkvæmt mati nefndarinnar sælu, sé eigið té bankans að eins 5,28 milljinir króna, og sé þó stórlega vanreikn- að gengi á erlendum skuldum hans. En i ársbyrjun 1924 telur bankastjórnin aftur í reikning- unum eigið fé bankans Uðlega 6 milljónir 845 púsundir króna auk gróðans 1923, en að honum meðtöldum nœrri 7 */2 milljón, og hluthöfum er síðan greiddur 5 °/o arður fyrir árið 1923. Loks viðurkennir avo Eggert Ciaessen bankastjórl i bréfí 14. ágúst sfðast liðlnn, að samkvcemt mati nefndarinnar, sé eigið fé bankans annað en hlutaféð að eins tœplega 1 milljón 130 þúe- und krónur, og pó er eftir að draga frá þvi um 1 milljón og 400 þúsund króna gengishalla á breska lánina, auk ált að 1 milljónar króna gengishalla a skuldinni við ríkissjóð Dana, sem hann ekki vill viðurkenna að bankinn eigi að greiða. Eítir því að dæma er allur varasjóðurinn tapaður ásamt um 300 þúsund krónnm af hlutafénu, og svo */4 — 1 milljón króna í þokka- bót, ef Claessen ekki lánast að koma gengishallanum at skuld inni við Dani á rfklssjóðinn, sem óilklegt verður að teljast. Er þá eftir 3 — 3 Vs mllljón af hluta- fénu, samkvæmt nefndu bréfi, eða tæpur helmingur þess, sem í reik ingunum er talið eigið ié bankans, og þó því að elns að gert sé ráð fyrir, að mat nefnd- arinnar 1921 bafi verið rétt og bankinn eogum töpum orðið 1 iyrk sfðan nema geugist*pinu. HKKMSKIOCmMíKmnmCMCMKIQIflí Alþýðublaðlð 3 I 3 n Sí l 3 3 ð I\ if 8 I 8 ff g ð I s 1 1 8 I |}QtS9()OC2ð(MMtO(}OOQ(tQiSa(20(B kemur út & hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9r/2—Kú/a árd. og 8—9 síðd. Sim ar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. V e r ðlag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. MfilningarvOrnr. Zinkhvíta, Blýhvíta, Femis- olía, Japanlökk. — Áð eins bezta tegnndir. — Komiö og athugiö verfiiö áöur en þér geriö kaup annars staðar. Hf.rafmf.Hiti&Ljis. LaugaTcgi 20 B.(!— Sími 830. En nú er það á hvers manna vltorði, að bankinn hefir á þeim þremur árum, sem sfðan eru liðin, orðið fyrir stórfsldum töp- um, sem nefndin eigi sá fyrir. Hvort nokkuð eða ekkert er eftir, af hjutafénú er algerlega ósannað og órannsakað mál. Eins og hér að framan hefir verið sýnt, er ekki mikið mark takandi á þvf, srm reikningarnir segja, því að þeim ber aldrel sárnan við >skýrsiurnar< og enn síður eru þeir í samræmi við hátterni bmkans, sífeldar styrk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.