Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1960, Blaðsíða 31
Verzlunarskýrslur 1959
29
í kaupverðmætinu er innifalinn kostnaður við viðgerðir o. fl. til aukningar á
söluverðmæti, o. fl. Sundurgreining kaupverðmætisins eftir vöruflokkum 1958 og
1959 fer hér á eftir (í þús. kr.):
1958 1959
Niðursuðuvörur ......................................... 39 121
Brotajárn ............................................. 146 141
Hreinlætis- og snyTtivörur ............................ 121 13
Jámvörur ............................................... 44 3 324
Vélar aðrar en rafmagnsvélar .................... 74 35
Rafmagnsvélar og -áhöld ............................... 400 161
Fólksbifreiðar (tala: 1958:90, 1959:122) ......... 1 522 1 781
Aðrar bifreiðar (tala: 1958:32, 1959:13) .............. 384 359
Varahlutir í bifreiðar og aðrar vélar................ 473 538
Fatnaður og skófatnaður ............................... 114 239
Ymsar byggingarvömr.................................... 385 68
Aðrar vörur frá varnarbðinu ........................... 100 473
Vörar keyptar innanlands vegna söluvarnings,
svo og viðgerðir ................................... 586 1 434
Leyfis-, yfirfærslu- og útflutningssjóðsgjald ......... 725 435
Skilaðar vörur, afslættir o. fl.......................... — 675
Alls 5 113 9 797
4. Útfluttar vörur.
Exports.
í töflu IV B (bls. 72—80) er skýrt frá útflutningi á hverri einstakri
vörutegund frá landinu í heild sinni. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir skyld-
leika á sama hátt sem innfluttu vörurnar, og eru yfirlit yfir þá flokkaskiptingu
í töflu I og II (bls. 1—3).
Eins og greint var frá í 1. kafla inngangsins, er útflutningurinn í verzlunar-
skýrslum talinn á söluverði afurða með umbúðum, fluttur um borð í skip (fob) á
þeirri höfn,er þær fara fyrst frá samkvæmt sölureikningi útflytjanda. Þessi regla
getur ekki átt við ísfisk, sem íslenzk skip selja í erlendum höfnum,
og gilda því um verðákvörðun hans í verzlunarskýrslum sérstakar reglur, er nú
skal gerð grein fyrir. Frá ársbyrjun 1957 eru dregin 14% frá brúttósöluverði ís-
fisks til Bretlands fyrir sölukostnaði og tolb, og að auki 20 aurar á kg vegna vinnu
við löndun o. þ. b. Frá brúttósöluverði ísfisks til Vestur-Þýzkalands eru frá 15.
ágúst 1956 dregin 15% fyrir sölukostnaði, tolb og löndun, ef fiskur er fluttur
út á tímabilinu frá 15. ágúst til ársloka, en 25% á tímabihnu frá ársbyjun til
14. ágúst. Munurinn stafar af sérstökum 10% innflutningstolk fyrri bluta ársins.
Að öðru leyti vísast til upplýsinga í febrúarblaði Hagtíðinda 1957 um liina nýju
aðferð við útreikning á fob-verði ísfisks. Frádráttur þessi nemur sömu bundraðs-
tölu fyrir öll skip, þó að sölukostnaður þeirra sé að sjálfsögðu mismunandi mikill.
Auk þess er hér ekki um nákvæma tölu að ræða, jafnvel þó að miðað sé við flotann
í heild. — Auk þess, sem áður er tabð, dregst frá brúttóandvirðinu farmgjald,
sem togurum og íslenzkum fiskkaupskipum er reiknað fyrir flutning ísfisks. Á
árunum 1947-—1949 og fram að gengisbreytingu 1950 nam þetta farmgjald 200
kr. á hvert tonn ísfisks til Bretlands og 250 kr. á tonn í Þýzkalandssighngum,