Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1960, Blaðsíða 30

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1960, Blaðsíða 30
28* Verzlunarskýrslur 1959 flokks var annars vegar frekari sundurgreining eftir notkun vara og hins vegar eftir vinnslustigi. Tafla þessi, sem var gerð eftir fyrirmynd hagstofu Þjóðabanda- lagsins gamla, var felld niður úr verzlunarskýrslum frá og með árinu 1951, þar eð liún taldist gagnslítil og jafnvel villandi. Síðan hefur ekki verið birt í verzl- unarskýrslum nein slík sundurgreining innflutningsins eftir notkun vara fyrr en nú í þessu hefti. 1 5. yfirliti er sýnd skipting innflutnings 1959 eftir notkun vara og auk þess eftir innkaupasvæðum og gjaldflokkum. Skipt- ingin eftir gjaldflokkum er sú, sem ákveðin var með útflutningssjóðslögum frá maí 1958. Samkvæmt þeim voru eftirtaldar vörur með 30% yfirfærslugjaldi („vísi- töluflokkur“): Kornvörur til manneldis, kaffi, te, sykur, kartöflur, síkoríurætur, smjörlíkisolíur, borðsalt, tvinni úr baðmull, baðmullargarn, baðmullardúkar, sokkar og nærföt úr baðmull, gúmmískófatnaður, dagblaðapappír. Allar aðrar vörur fengu 55% yfirfærslugjald, þar á meðal allar rekstrarvörur og hrávörur. Yörur í há- gjaldaflokki eru þær sömu og á var lagt sérstakt innflutningsgjald með lögum um útflutningssjóð o. fl., nr. 86/1956, en það voru hinar gömlu „bátalistavörur“ ásamt nokkurri viðbót (þ. á. m. pappír og pappírsvörur). Vörur, sem bera inn- flutningsgjald, auk 55% yfirfærslugjalds, tolla og söluskatts, eru ýmsar neyzlu- vörur, sem ekki eru taldar brýnar nauðsynjar. — Flokkun innflutningsins eftir notkun er miklum vandkvæðum bundin, fyrst og fremst vegna þess að sumar vörutegundir falla á fleiri en einn hinna þriggja aðalflokka, auk þess sem þær geta talizt til tveggja eða fleiri undirflokka hvers aðalflokks. í stað þess að skipta inn- flutningi hverrar sbkrar vörutegundar eftir notkun hennar — en það er ófram- kvæmanlegt — hefur hér verið farin sú leið að skipa slíkum vörum þar í flokk, sem notkun þeirra er talin vera mest. Eldsneytisvörur (olíur, bensín og kol) hafa hér sérstöðu, bæði vegna þýðingar þeirra og margbreytni í notkun, og var sú leið farin að setja þær í sérstakan lið í rekstrarvöruflokknum. í því sambandi verður að hafa í huga, að heildarverðmæti neyzluvöruflokksins er í yfirlitinu talið of lágt svarandi til þess hluta eldsneytisinnflutningsins, sem fer til neyzlu (t. d. bensín á fólksbíla, olía til húsakyndingar). Sömuleiðis má balda því fram, að t. d. fólks- bílar, sem taldir eru með fjárfestingarvörum, ættu frekar að vera í neyzluvöru- flokknum, ekki síður en aðrar varanlegar neyzluvörur þar, s. s. rafmagnsheimilis- tæki. Þessi dæmi eru tekin hér aðeins til þess að skýra yfirlitið um flokkun inn- flutningsins og stuðla að því, að menn noti niðurstöður þess með varfærni. — Rétt er að geta þess sérstaklega, að allar hrávörur og efnivörur til innlendrar neyzlu- vöruframleiðslu eru í 5. yfirliti taldar neyzluvörur, en ekki rekstrarvörur. Innflutningur varnarliðseigna. Við lok heimstyrjaldarinnar var sett á fót nefnd, er keypti fyrir hönd ríkissjóðs ýmsar eignir setuliðanna tveggja, sem þau tóku ekki með sér, þegar þau fóru af landi burt. Nefndin sá og um sölu slíkra eigna til innlendra aðila. Árið 1951 hófust sams konar kaup af bandaríska liðinu, sem kom til landsins samkvæmt varnarsamningi íslands og Bandaríkjanna í maí 1951. — Vörur þær, sem Sölunefnd varnarliðseigna kaupir af varnarliðinu, fá ekki toll- meðferð eins og allar aðrar innfluttar vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að telja þær með innflutningi í verzlunarskýrslum. Rétt þykir að gera hér nokkra grein fyrir þessum innflutningi og fer hér á eftir yfirlit um heildarupphæð þessara kaupa hvert áranna 1951—59 (í þús. kr.): 1951 204 1954 1 731 1957 2 401 1952 77 1955 2 045 1958 5 113 1953 664 1956 2 439 1959 9 797
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.