Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1960, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1960, Blaðsíða 10
8* Verzlunarskýrslur 1959 flutningsleyfisgjald var 1 °/00 af öllum vörum, og 2% til Síldarútvegsnefndar af útfluttri síld, hvort tveggja miðað við fob-verð án uppbóta. Af útfluttum land- búnaðarvörum er ekki innheimt neitt gjald, nema útflutningsleyfisgjald. Frá 1. júlí 1949 hefur, auk ofangreinds, verið tekið %% hlutatryggingasjóðs- gjald (sbr. lög nr. 48/1949) af öllum útfluttum sjávarafurðum, öðrum en þeim, sem koma frá togurum, hvalveiðum og selveiðum. Af saltsíld, öllum tegundum, var reiknað matsgjald 1959, 1 kr. á tunnu, ef síldin var metin. 1 Verzlunarskýrslum 1958, bls. 8*—9*, var gerð grein fyrir gjaldheimtu af innflutningi og uppbótum á útflutningi samkvæmt lögum nr. 33 29. maí 1958, um útflutningssjóð o. fl. Með þeim var lagt á yfirfærslugjald á fob- verð allrar innfluttrar vöru og nam það 30% á kornvörum til manneldis, kaffi, sykri og nokkrum öðrum nauðsynjum almennings, en 55% á öllum öðrum inn- flutningi, þar á meðal á rekstrarvörum sjávarútvegs og íandbúnaðar, sem áður böfðu verið undanþegnar sérstökum gjöldum. Á allar duldar greiðslur til útlanda var bka lagt 55% yfirfærslugjald, þó 30% á yfirfærslur vegna sjúkrakostnaðar og námskostnaðar. Jafnframt voru gerðar breytingar á hinu sérstaka innflutnings- gjaldi á innflutningi og hækkun ákveðin á ýmsum öðrum gjöldum, eins og nánar er lýst í inngangi Verzlunarskýrslna 1958, sem til er vísað. — Samhfiða þessu var hafin greiðsla 55% yfirfærslubóta á allar „duldar greiðslur“ frá útlöndum, og víðtækar breytingar gerðar á uppbótakerfi útflutningsins. Áætlað er, að heildar- bætur á bverja krónu fob-verðmætis útfluttra afurða af 1959-famleiðslu bafi numið að meðaltali 86,7%, að meðtöldum hinum almennu 55% yfirfærslubótum. Hins vegar voru uppbæturnar mjög breytilegar eftir afurðum, alveg frá 70% af fob-verði og upp í 143%. —Uppbótakerfið hélzt óbreytt seinni hluta 1958 og allt árið 1959, og ekki urðu heldur neinar breytingar á gjöldum til ríkissjóðs og útflutningssjóðs, nema á leyfisgjaldi af fob-verði innfluttra fólksbifreiða og sendiferðabifreiða undir 3 tonnum að burðarmagni. Það gjald var í útflutnings- sjóðslögum ákveðið 160% af fob-verði, til viðbótar gömlu 35% gjaldi í ríkissjóð. Snemma árs 1959 urðu þessi gjöld sem bér segir: a) Af fob-verði bifreiða innfluttra samkvæmt gjaldeyris- og innflutningsleyfi: 160%+35%, þegar læknir er inn- flytjandi, 160% aðeins þegar leigubifreiðarstjóri er innflytjandi, en 250%+35%, þegar innflytjandi er hvorki læknir né leigubifreiðarstjóri. b) Af fob-verði bifreiða innfluttra án gjaldeyrisútblutununar: 300%+35%. Sem fyrr greinir eru uppbætur á útfluttar vörur og yfirfærslugjald á innflutt- um vörum ekki meðtalið í verðmæti útflutnings og innflutnings, eins og það er birt í Verzlunarskýrslum. Við ákvörðvm á útflutningsverðmæti ísfisks í verzlunarskýrslum gilda sérstakar reglur, sem gerð er grein fyrir í kaflanum um útfluttar vörur síðar í inn- gangi þessum. Nokkuð kveður að því, að útflutningsverðmæti sé áætlað í skýrslunum, þ. e. að reiknað sé með því verðmæti, sem tilgreint er í útflutningsleyfi viðskipta- deildar utanríkisráðuneytisins. Er farið þannig að, þegar látiðr er uppi af hálfu útflytjanda, að varan sé flutt út óseld. Eru ekki tök á að lagfæra þetta síðar, og er hér um að ræða ónákvæmni, sem getur munað allmiklu. Það segir sig sjálft, að í verzlunarskýrslurnar koma aðeins vörur, sem afgreiddar eru af tollyfirvöldunum á venjulegan bátt. Kaup íslenzkra skipa og flugvéla erlendis á vörum til eigin nota koma að sjálfsögðu ekki í verzlunarskýrslum, og ef slíkar vörur eru fluttar inn í landið, koma þær ekki á skýrslu, nema að svo miklu leyti sem þær kunna að vera teknar til tollmeðferðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.