Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1964, Blaðsíða 12
10*
Verzlunarskýrslur 1963
til hækkunar. Var hér um að ræða lagfæringu með hliðsjón af sam-
keppnisaðstöðu o. fl.
í síðasta ltafla þessa inngangs er gerð stutt grein fyrir þeim toll-
breijtingum, sem fólust í lögum nr. 7/1963, um tollskrá o. fl.
Gjaldeyrisgengi. í ársiok 1963 var skráð gengi Landsbankans á erlend-
um gjaldeyri sem hér segir (í kr. á tiltekna einingu):
Eining Kaup Sala
Sterlingspund 1 120,16 120,46
Bandaríkjadollar 1 42,95 43,06
Kanadadollar 1 39,80 39,91
Dönsk króna 100 622,46 624,06
Norsk króna 100 600,09 601,63
Sænsk króna 100 826,80 828,95
Finnskt mark 100 1 335,72 1 339,14
Franskur nýfranki 100 876,18 878,42
Belgískur franki 100 86,17 86,39
Svissneskur franki 100 995,12 997,87
Gyllini 100 1 193,68 1 196,74
Tékknesk króna 100 596,40 598,00
Vestur-þýzkt mark 100 1 080,90 1 083,66
Líra 1 000 69,08 69,26
Austurrískur schillingur 100 166,18 166,60
Peseti 100 71,60 71,80
Á árinu 1963 voru svo sem venja er tíðar smábreytingar á gengi
sumra gjaldeyristegunda annars en bandaríkjadollars, en þær verða ekki
raktar hér, þar sem það yrði of langt mál.
Innflutningstölur verzlunarskýrslna eru afleiðing umreiknings í ís-
lenzka mynt á sölugengi, en útflutningstölur eru aftur á móti miðaðar
við kaupgengi.
2. Utanríkisviðskiptin i heild sinni og vísitölur innflutnings
og útflutnings.
Total external trade and indexes for imports and exports.
Eftirfarandi yfirlit sýnir verðmæti innflutnings og útflutnings frá
1896 til 1963:
Útflutt umfratn
Innflutt Útflutt Samtals innflutt
imports exporls total •xp.—imp.
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1896—1900 meðaltal 5 966 7 014 12 980 1 048
1901—1905 — 8 497 10 424 18 921 1 927
1906—1910 — 11 531 13 707 25 238 2 176
1911—1915 — 18 112 22 368 40 480 4 256
1916—1920 — 48 453 102 162 -r 5 256
1921—1925 — 56 562 64 212 120 774 7 650
1926—1930 — 64 853 66 104 130 957 1 251
1931—1935 — 46 406 48 651 95 057 2 245
1936—1940 — 57 043 74 161 131 204 17 118