Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1964, Page 15
Verzlunarskýrslur 1963
13*
Til frekari upplýsingar eru sýndar hér á eftir verðvísitölur og vöru-
magnsvísitölur helztu útflutningsafurða 1963, miðað við árið áður (verð
og magn 1962 = 100):
Verðvísi- Vörumagns- Útfl. verð- mæti 1963
tölur vísitölur miilj. kr.
Sjávarvörur 103,1 108,7 3 676,4
Hvalkjöt og hvallifur fryst 93,1 98,5 17,1
ísvarin síld 88,3 72,2 14,2
ísfiskur annar 102,0 115,4 201,6
Fryst síld 101,8 154,6 208,5
Heilfrystur fiskur annar 82,4 137,6 41,1
Fryst fiskflök 106,5 95,0 896,0
Hrogn fryst 91,0 119,4 14,9
Saltfiskur þurrkaður 111,9 75,4 54,0
Saltfiskur óverka'ður annar 106,3 75,3 237,2
Þunnildi söltuð 106,7 146,3 18,8
Skreið 110,2 89,7 278,7
Grásleppuhrogn 108,1 72,2 5,3
Önnur matarhrogn söltuð 102,3 115,9 45,0
Saltsild 105,9 111,1 552,1
Humar frystur 84,0 275,6 90,0
Fiskmeti niðursoðið eða niðurlagt 89,3 79,1 16,3
Fiskmjöl, síldarmjöl o. f 1., karfamjöl .... 87,3 145,3 578,0
Fiskúrgangur til dýrafóðurs, frj’stur .... 104,9 66,7 13,2
Þorskalýsi kaldhreinsað og ókaldhreinsað 103,8 152,2 63,4
Síldarlvsi og karfalýsi 137,1 92,5 306,5
Hvallýsi 87,8 204,2 24,5
Landbúnaðarvörur o. fl 104,7 82,5 186,5
Kindakjöt fryst 99,6 88,3 50,8
Gærur saltaðar 108,0 87,7 96,3
Gærur sútaðar 77,2 299,2 4,5
Ull 109,0 52,2 26,0
Prjónavörur úr ull aðallega 107,0 93,2 8,9
Samkvæmt þessu eru miklar sveiflur á breytingum verðs og vörumagns
útflutnings frá 1962 til 1963, einkum á breytingum vörumagns, en þar
er m. a. að verki tilflutningur útflutnings milli ára. Þess ber að gæta, að
sumar af ofan greindum visitölum útflutningsafurða þurfa ekki að gefa
rétta mynd af breytingum verðs og vörumagns frá 1962 til 1963, þar sem
samsetning afurðategunda i viðkomandi liðum er ekki hin sama bæði árin.
Þannig er t. d. langstærsti liðurinn, „fryst fiskflök", samsettur af f.jöl-
mörgum freðfisktegundum á ólíku verði og með mismunandi hlutdeild i
freðfisksútflutningi hvers árs. Verður því að nota þessar tölur með var-
færni. Þar við bætist, að fob-verð á freðfiski, sem fer til dótturfyrirtækja
útflytjenda eriendis, hefur — raunar um langt skeið — ekki verið i sam-
ræmi við söluverð erlendis á hverjum tíma. Sama er að segja um nokkrar
aðrar útflutningsafurðir, að svo miklu leyti sem þær hafa verið fluttar út
óseldar og þvi verið sett á þær áætlað fob-verð. Af þessum og fleiri ástæð-
um er Hagstofan nú að athuga möguleika á að koma á fót nýjum verð-