Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Side 11
Verzlunarskýrslur 1970
9*
verið stiklað á slóru, og að rúm er ekki lil að gera grein fyrir ýmsum sér-
ákvæðum og frávikum frá almennum töxtum, sem samkvæmt eðli máls-
ins hlýtur að vera mikið um.
Gjaldeyrisgengi. Á bls. 8*-—9* i Verzlunarskýrslum 1968 er gerð grein
fyrir breytingu þeirri á gengi islenzkrar krónu, er kom til framkvæmda
12. nóv. 1968. Visast til þess. Stofngengi islenzkrar krónu, 88 kr. hver
bandariskur dollar, hefur haldizt óbreytt síðan í nóv. 1968. — í árslok var
skráð gengi Seðlabankans á erlendum gjaldeyri sem hér segir (í kr. á
tiltekna einingu):
Eining Kaup Sala
Sterlingspund i 210,35 210,85
Bandaríkjadollar i 87,90 88,10
Kanadadollar i 87,00 87,20
Dönsk króna 100 1 174,44 1 177,10
Norsk króna 100 1 232,85 1 235,65
Sænsk króna 100 1 700,84 1 704,70
Finnskt mark 100 2 109,42 2 114,20
Franskur nýfranki 100 1 591,30 1 594,90
Belgískur franki 100 176,70 177,10
Svissneskur franki 100 2 038,44 2 043,10
100 2 441,50 2 447,00
Vestur-þýzkt inark 100 2 412,00 2 417,42
Líra 100 14,10 14,14
Austurrískur schillingur 100 340,37 341,15
Peseti 100 126,27 126,55
Escudo 100 307,85 308,55
A árinu var um að ræða um 6% hækkun á gengi Kanadadollars
og smávægilega hækkun á gengi vestur-þýzks marks, fransks franka
og gyllinis, sem stigu gagnvart dollar á árinu, en dollargengi krónunn-
ar er fast. Að því er varðar annan gjaldeyri var aðeins um að ræða óveru-
legar tilfærslur á gengi.
Innflutningstölur verzlunarskýrslna eru afleiðing umreiknings i ís-
lenzka mynt á sölugengi, en útflutningstölur eru miðaðar \úð kaupgengi.
2. Utanríkisverzlunin í heild sinni og vísitölur innflutnings
og útflutnings.
Total external trade and indexes for imports and exporls.
Eftirfarandi yfirlit sýnir verðmæti innflutnings og útflutnings frá
1896 tíl 1970. títflutt umfram
Innflutt títflutt Samtals innflutt
imports exports total exp.—imp.
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1896—1900 meðaltal ................. 5 966 7 014 12 980 1 048
1901—1905 — 8 497 10 424 18 921 1 927
1906—1910 — 11 531 13 707 25 238 2 176
1911—1915 — 18 112 22 368 40 480 4 256
1916—1920 — 53 709 48 453 102 162 5 256
1921—1925 — 56 562 64 212 120 774 7 650
1926—1930 — 64 853 66 104 130 957 1 251