Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Síða 14
12*
Vcrzlunarskýrslur 1970
þyngd að ræða með allháu meðalverði, hefur það eðlilega töluverð áhrif
á vörumagnsvísitöluna til hækkunar. Gagnstætt þessu lækkar álið verð-
vísitölu útflutnings, vegna þess, að það hækkaði miklu minna en al-
mennt gerðist um útflutningsafurðirnar. Verðhlutfall útfluttrar vöru
og innfluttrar vöru hefur samkvæmt ofan greindum hlutföllum breytzt
um 13,7% landinu i hag, sé ál meðtalið, en um 16,3% sé þvi sleppt. Af
ýmsum ástæðum verður að nota tölur þessar með varfærni.
Til írekari upplýsingar eru sýndar hér á eftir verðvisitölur og vöru-
magnsvisitölur helztu útflutningsafurða 1970, miðað við árið áður (verð
og magn 1969 = 100). Heildartölur hvers hinna fjögra flokka eru hærri
en samtölur undirliða, þar eð útflutningurinn er ekki allur með í þessu
yfirliti. — Tölur aftan við afurðaheiti gefa til kynna, hvaða vöruliði i
töflu V er um að ræða hverju sinni.
Útfl. verð-
Sjávarafurðir alls Verðvíii- tölur 123,7 Vörumagns- vísitölur 104,6 mœti 1970 millj. kr. 10 099,8
Saltíiskur þurrkaður (01.10—01.90) 120,4 83,1 187,9
Saltfiskur óverkaður annar (03.10) 123,0 98,4 904,1
Ufsaflök söltuð (04.10) 106,7 92,4 51,5
önnur ílök o. þ. h. saltað (04.20—05.10) 83,6 58,6 19,7
Skrcið (06.10) 121,2 49,2 240,2
Ný og ísvarin síld (07.10—07.20) 308,7 48,2 426,8
ísfiskur annar (10.10—10.20) 103,7 136,1 724,5
Heilfrystur fiskur (13.10, 13.25, 13.30, 13.50, 13.60— 13.70) 118,1 105,2 212,0
Flatfiskflök blokkfryst (14.10) 100,5 169,6 138,9
Flatfiskflök fry8t, önnur (14.11) 110,7 108,8 72,6
Karfaflök blokkfryst (14.30) 125,4 67,2 28,0
Karfaflök fryst, önnur (14,31) 128,1 60,9 203,8
Lönguflök blokkfryst (14.35) 126,7 155,3 50,8
Lönguflök fryst, önnur (14.36) 128,8 62,2 46,5
Steinbítsflök blokkfryst (14.55) 151,5 54,4 27,3
Steinbítsflök fry’st, önnur (14.56) 122,1 71,8 74,6
Ufsaflök lilokkfryst (14.60) 115,2 185,7 103,0
Ufsaflök fry’st, önnur (14.61) 117,5 123,0 328,1
Ýsuflök blokkfryst (14.65) 108,9 98,9 237,0
Ýsuflök fryst, önnur (14.66) 125,4 85,0 175,0
Þorskflök blokkfryst (14.70) 134,0 128,2 1 350,3
Þorskflök fryst, önnur (14.71) 114,8 152,5 1 393,7
Rækja fryst (15.10—15.20) 130,8 121,7 182,2
Huraar frystur (16.10—16.20) 103,4 139,7 333,3
Hrogn fryst (17.10—17.90) 110,9 167,8 109,8
Fiskmeti niðursoðið eða niðurlagt (18.11—18.17,18.22, 18.31—18.41, 18.50 112,7 103,7 142,2
Þorskalýsi (19.10—20.10) 142,4 94,5 106,6
Grásleppulirogn söltuð (22.10) 158,4 124,8 109,1
önnur matarlirogn söltuð (23.10—23.20) 95,5 141,6 155,6
Saltsíld (25.10—26.30) 122,3 91,3 456.2
Síldar,- loðnu- og karfalýsi (27.10—29.10) 187,9 22,0 104,4
Hvallýsi (30.10) 145,6 299,1 95,2
Þorsk-, síldar-, loðnu- og karfamjöl (31.10, 32.20— 34.10) 131,7 94,1 1 006,3
Fiskúrgangur til fóðurs, frystur (36.10) 113,3 99,7 38,3
Hvalmjöl (40.10) 124,8 55,7 25,0
Hvalkjöt fryst (41.10) 124,8 70,7 42,4