Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Side 20
18*
Verzlunarskýrslur 1970
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1970, eftir vörudeildum.
•o e > n o u* 1 • a J ^5 2'« o K >M & 5 55 a « E.S í V > U* 3
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
82 Húsgögn 28 110 321 3 665 32 096
83 Ferðabúnaður, liandtöskur o. þ. h 16 065 175 1 303 17 543
84 Fatnaður annar en skófatnaður 350 927 3 697 15 115 369 739
85 Skófatnaður 181 235 1 930 9 878 193 043
86 Vísinda-, mæli-, ljósmyndatæki, o. fl.* 183 246 1 919 6 689 191 854
89 Ýmsar iðnaðarvörur ót. a 362 905 3 919 25 100 391 924
9 Vörur og viðskipti ekki flokkuð eftir tegund .. 13 082 144 1 181 14 407
Samtals 12 318 495 137 702 1 188 423 13 644 620
Alls án skipa og flugvéla 11 462 370 137 702 1 188 423 12 788 495
•) Heiti vörudeildar Btytt, sjá fullan texta á bls. 20* í inngangi.
innflutningi júnimánaðar og 2 vélar að verðmæti 2 939 þús. innflutt-
ar frá Bretlandi og taldar með innflutningi desembermánaðar.
í 3. yfirliti er sýnd árleg neyzla nokkurra vara á hverju 5 ára skeiði,
síðan um 1880 og á hverju ári síðustu árin, bæði í heild og á hvern
einstakling. Að því er snertir kaffi, sykur og tóbak er miðað við innflutt
magn og talið, að það jafngildi neyzlunni. Saina er að segja um öl framan
af þessu tímabili, en eftir að komið var á fót reglulegri ölframleiðslu í
landinu er hér miðað við innlent framleiðslumagn. — Vert er að hafa
það í huga, að innflutt vörumagn segir ekki rétt lil um neyzlumagn, nema
birgðir séu hinar sömu við byrjun og lok viðkomandi árs, en þar getur
munað miklu.
Tölurnar, er sýna áfengisneyzluna, þarfnast sérstakra skýringa. Árin
1881—1935 er miðað við innflutt áfengismagn og talið, að það jafngildi
neyzlunni. Þá er og allur innfluttur vínandi talinn áfengisneyzla, þó að
hluti hans hafi farið til annarra nota. Upplýsingar eru ekki fyrir hendi
um, hve stór sá hluti hefur verið, en hins vegar má gera ráð fyrir, að
meginhluti vínandans hafi á þessu tímabili farið til drykkjar. — Frá
árinu 1935 er miðað við sölu Áfengisverzlunar ríkisins á sterkum drykkjum
og léttum vínum og hún talin jafngilda neyzlunni, en vínandainnflutning-
urinn er ekki meðtalinn, enda er sá hluti hans, sem farið hefir til fram-
leiðslu brennivíns og ákavítis hjá Áfengisverzluninni, talinn í sölu hennar
á brenndum drykkjum. Þó að eitthvað af vinandainnflutningi hennar
kunni að hafa farið til neyzlu þar fram yfir, er ekki reiknað með því i
töflunni, þar sem ógerlegt er að áætla, hversu mikið það magn muni vera.
Hins vegar má gera ráð fyrir, að það sé mjög lítið hlutfallslega. — Inn-
flutningur vínanda siðan 1935 er sýndur i töflunni, en hafður í sviga, þar