Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Blaðsíða 34
32
Verzlunarskýrslur 1970
Sviss 3,4 2 644 2 784
V-Þýzkaland 49,2 7 385 7 946
Bandaríkin 24,8 5 708 5 795
72. Anóður (nr. 85.24.00) 22 377,9 253 634 267 169
Danmörk 1,7 598 612
Noregur 273,4 3 346 3 547
Svíþjóð 0,0 47 51
Austurríki 0,3 83 87
Bretland 4,1 1 049 1 067
Frakkland 365,9 7 613 8 130
Holland 21 618,5 231 421 243 666
Sviss 6,8 4 585 4 778
V-Þýzkaland 106,6 4 076 4 375
Ðandaríkin 0,2 646 680
Kanada 0,1 91 95
önnur lönd (2) 0,3 79 81
86. Vísinda- og mælitœki o. þ. h 4,1 1 890 2 063
Noregur 0,1 125 138
Holland 0,1 138 142
Sviss 2,9 908 1 029
V-Þýzkaland 0,9 525 549
Bandaríkin 0,1 132 142
önnur lönd (3) 0,0 62 63
Aðrar vörudeildir (14) 154,5 4 374 4 686
Kekstrarvöruinnílutningi skipt eftir löndum:
Danmörk 503,5 8 926 9 404
Grænland 100,0 2 062 2 139
Noregur 808,7 15 142 15 899
Svíþjóð 45,4 2 189 2 304
Finnland 0,3 38 39
Austurríki 2,6 165 189
Belgía 3,0 452 467
Bretland 74,9 5 725 6 073
Frakkland 569,5 13 759 14 499
Holland 23 021,7 249 335 262 838
Ítalía 2 066,7 48 281 50 237
Spánn 0,0 1 1
Sviss 74,2 12 695 13 325
V-Þýzkaland 1 799,8 39 837 42 143
Bandaríkin 27,7 7 266 7 436
Kanada 0,1 93 97
Súrínam 58 693,0 366 442 409 370
Japan 25,0 1 287 1 316
Innflutningur varnarliðseigna. Við lok heimsstyrjaldarinnar var sett
á fót nefnd, er keypti fyrir hönd ríkissjóðs ýmsar eignir setuliðanna
tveggja, sem þau tóku ekki með sér, þegar þau fóru af landi burt. Nefndin
sá og um sölu slíkra eigna lil innlendra aðila. Árið 1951 hófust sams konar
kaup af bandaríska liðinu, sem kom til landsins samkvæmt varnarsamn'
ingi íslands og Bandaríkjanna í maí 1951. Siðar hafa hér bætzt við kaup
á bifreiðum o. fl. frá einstökum varnarliðsmönnum, svo og kaup frá Is-
lenzkum aðalverktökum á tækjum o. fl., sem þeir hafa flutt inn tollfrjálst
vegna verka fyrir varnarliðið. Eru hvor tveggja þessi kaup meðtalin í þeim
tölum, sem hér fara á eftir. — Vörur þær, sem hér um ræðir, fá ekki toll-
meðferð eins og aðrar innfluttar vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að