Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Side 49
Verzlunarskýrslur 1970
47
Sé innflutningi skipa og flugvéla sleppl bæði árin — en á þeim eru engin
gjöld— er hækkun innflutningsverðmætisins 29,2%. Sé enn fremur sleppt
innflutningi til Búrfells-virkjunar og til íslenzka álfélagsins h.f. — en
hann er undanþeginn aðflutningsgjöldum — hækkar innflutningsverð-
mæti um 32,4% milli umræddra ára. Hækkun tekna af innflutningi var
hins vegar aðeins 19,2%. Ástæða þessa munar er lækkun sú á tollum,
sem varð á árinu vegna EFTA-aðildar, svo og — að litlum hluta — niður-
felling fob-gjalds af bifreiðum.
Hér á eftir er sýnd skipting cif-vcrðmætis innflutnings 1969 og 70 eftir
lollhæð, bæði í beinum tölum og hlutfallstölum. Rétt er að taka það
l'ram, að í eftirfarandi yfirliti er ekki tekið tillit til niðurfellingar og
endurgreiðslu tolls samkvæmt heimildum í 3. gr. tollskrárlaga, en þær
skipta þó nokkru máli, aðallega í. tollflokkum 35%, 30% og 25%. Þá
er og innflutningur til Búrfells-virkjunar (105,0 millj. kr.) og íslenzka ál-
lelagsins h.f. (837,8 millj. kr.), sem er tollfrjáls, ekki talinn vera með 0%
toll, heldur er liann flokkaður til þeirra tolltaxta, sem eru á viðkomandi
tollskrárnúmerum. Yfirlitið hér á eftir er af þessum sökum ekki góð
heimild um tekjur ríkissjóðs af innflutningi í einstökum tollskrár-
númerum, einnig af þeirri ástæðu, að þær miklu tollalækkanir, sem
urðu 1. marz 1970, eru í útreikningum þessum taldar hafa verið í gildi
allt árið 1970. Þetta skiptir þó minna máli en virðist við fyrstu sýn,
vegna þess að fyrstu tvo mánuði ársins var litið flutt inn af þeim vör-
um, sem menn vissu að tollur mundi lækka á frá 1. marz 1970. 1 yfir-
litinu hér á eftir er innflutningur á hverjum tolltaxta 1970 greindur
sundur á vörur innfluttar frá EFTA-löndum og á vörur frá öðrum
löndum með sama tolltaxta. Hér er að sjálfsögðu aldrei um sömu vörur
að ræða.
Verð-
tollur 1969 1970 1969 1970
o/ /o Vörumagnstollur: Þús. kr. Þús. kr. 0/ /0 O/ /0
— Kartöflur (í 7. kafla tollskrár. Tollur er u. þ. b. 2,3%) 38 254 41 068 0,4 0,3
— Salt alraennt (í 25. kafla tollskrár) 68 852 67 457 0,7 0,5
— Steinkol og koks (í 27. kafla) 8 240 9 908 0,1 0,1
— Gasolía, dieselolía, fuelolía (í 27. kafla) 680 046 805 052 6,8 5,9
— Kvikmyndafilmur (í 37. kafla) 1 015 1 625 0,0 0,0
0 Kaffi (í 9. kafla) 173 946 189 916 1,8 1,4
0 Manneldiskornvara og fóðurvörur (í 10.—12. og 23. kafla) 549 434 649 044 5,5 4,8
0 Áburður (í 31. og 25. kufla) 180 948 167 448 1,8 1,2
0 Bækur og blöð (í 49. kafla) 47 299 61 063 0,5 0,4
0 Veiðarfæri og efni í þau (í 51., 54.—57. og 59. kafla) 24 743 22 235 0,3 0,2
0 Flugvélar og flugvélahlutar, þar með flugvélahreyflar (í 88. og 84. kafla) 66 349 48 900 0,7 0,4
0 Skip (í 89. kafla) 47 723 851 062 0,5 6,2
0 Annar tollfrjáls innflutningur 110 663 624 804 1,1 4,6
2 231 219 415 512 2,3 3,0
2 EFTA-tollur 41 597 0,3
3 13 139 - 0,1 -