Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Blaðsíða 228
178
Verzlunarskýrslur 1970
Tafla V. Útfluttar vörutegundir 1970, eftir löndum.
Exports 1970, by commodities and countries
1. Tilgreint er fob-verðmœti hverrar útfluttrar vöru í heild og greint á lönd. Umreikningsgengi:
$1,00 = kr. 87,90.
2. Þyngd útflutnings er tilgreind í tonnum með einum aukastaf. Er hér um að rœða nettóþyngd.
Auk þyngdar, er magn nokkurra útfluttra vara gefið upp í stykkjatölu (þ. e. lifandi hestar, gœrur,
húðir og skinn, ullarteppi, skip scld úr landi).
3. Röð útflutningsvara í töflu V fylgir endurskoðaðri vöruskrá Hagstofunnar fyrir útflutning, sem
tekin var í notkun í ársbyrjun 1970. Er númer hverrar vörutegundar samkvœmt þessari vöruskrá
tilgreint yfir heiti hennar vinstra megin, en hœgra mcgin er tilfœrt númer hennar samkvæmt
vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna (Standard International Trade Classification, Revised).
Er það númer oft það sama fyrir margar vörutegundir, þar eð sundurgreining flestra útflutnings-
liða er hér miklu meiri en er í vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna. I töflu V er ekki flokka-
skipting með fyrirsögnum og samtölum, eins og í töflu IV, cnda er slíkur samdráttur útfluttra
vara í töflu III (og í yfirliti 7 í inngangi), þar sem útfluttar vörur er í sömu röð og í töflu V, en
með sundurgreiningu, sem nær aðeins til 2ja fyrstu stafa hinnar 6 stafa tákntölu livers vöruliðs.
Er hér um að ræða 69 vöruflokka, en í hinni nýju vöruskrá útflutnings eru alls um 330 vörutegundir.
1. Value of exports is reported FOB in thous ofkr. Rate of conversion $1,00 = kr. 87,90.
2. Weight of exports is reported in mctric tons with one decimal. In addition to weight, numbers are given
for some commodities (i. e. live horses, sheep skins, hides etc., blankets of ivool, ships).
3. The sequence of exported commodities in this table is thal of a revised national nomenclature for
exported commodities which ivas taken into use in the beginning of 1970. Thc number according to
this nomenclature is stated above the text of each item to the left. The number to the right is the relevant
number according to the Standard International Trade Classification, Revised.
Tonn Þús. kr.
01.10.00 031.20
Langa söltuð og þurrkuð ling, salted and dried.
Brasilía 337,4 16 138
01.20.00 031.20
Keila, söltuð og þurrkuð tusk, salted and dried.
Brasilía 21,3 953
01.30.00 031.20
Ufsi saltaður og þurrkaður saithe, salted and dried.
AUs 886,2 37 955
Brasilía 760,2 32 846
Panama 5 109
01.40.00 031.20
Vsa söltuð og þurrkuð, haddock, salted and dried.
Brasilía 8,3 333
01.50.00 031.20
Þorskur saltaður og þurrkaður cod, salted and
dried.
AUs 2 368,2 123 426
Bretland 50,0 1 175
Holland 11,3 476
Portúgal 1 206,4 63 451
Argentína 10,0 645
Bandaríkin 29,7 2 218
Brasilía 1 045,0 54 429
Suður-Vietnam .. 15,8 1 032
Tonn Þús. kr.
01.80.00 031.20
Aðrar fisktegundir saltaðar og þurrkaðar, salted
fisli, dried n. e. s.
Brasilía ................... 14,8 539
01.90.00 031.20
Fiskúrgangur, saltaður og þurrkaður salted fish,
dried, defect.
Alls 324,9 8 574
Bretland ........................ 112,5 2 738
Kongó (Kinsliasa) ............... 212,4 5 836
03.10.00 031.20
Saltfiskur óverkaður, annar salted fish, uncured,
other.
AUs 23 830,6 904 107
Danmörk 24,7 984
Noregur 179,4 5 977
Svíþjóð 5,0 187
Brctland 1 266,0 39 309
Grikkland 1 928,0 68 892
Ítalía 3 327,2 140 838
Portúgal 12 743,5 460 031
Spánn 4 289,6 185 443
V-Þýzkaland 10,8 427
Bandaríkin 10,0 483
Ástralía 46,4 1 536
04.10.00 031.20
Ufsaflök söltuð, saithe fillets, salted.
V-Þýzkaland i 376,0 51 150