Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Side 35
VersJunarskýralur 1973
33
kaup af bandaríska liðinu, sem kom til landsins samkvæmt varnarsamn-
ingi íslands og Bandaríkjanna í maí 1951. Siðar hafa hér hæst við kaup
á bifreiðum o. fl. frá einstökum varnarliðsmönnum, svo og kaup frá ís-
lenskuin aðalverktökum á tækjum o. fl., sem þeir hafa flutt inn tollfrjálst
vegna verka fyrir varnarliðið. Eru hvor tveggja þessi kaup meðtalin í þeim
tölum, sem hér fara á eftir. — Vörur þær, sem hér um ræðir, fá ekki toll-
meðferð eins og aðrar innflultar vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að
telja þær með innflutningi i verslunarskýrslum. Rétt þykir að gera hér
nokkra grein fyrir þessum innflutningi, og fer hér á eftir yfirlit um
heildarupphæð þessara kaupa hvert áranna 1951—73 (þús. kr.):
1951 204 1956 2 439 1961 8 029 1966 4 123 1971 18 119
1952 77 1957 2 401 1962 4 473 1967 5 345 1972 19 342
1953 664 1958 5 113 1963 6 335 1968 9 158 1973 24 575
1954 1 731 1959 9 797 1964 4 141 1969 10 570
1955 2 045 1960 16 825 1965 4 283 1970 19 319
í kaupverðmætinu er innifalinn kostnaður við viðgerðir o. fl. til aukn-
ingar á söluverðmæti, o. fl. Sundurgreining kaupverðmætisins eftir vöru-
flokkum 1972 og 1973 ler hér á eftir (í þús. kr.):
1972 1973
Fólksbíiar (1972: 179, 1973: 191)........................... 15 187 20 660
Vöru- og sendiferðabílar (1972: 28, 1973: 45) .................... 414 651
Aðrir bílar ....................................................... 49 189
Vörulyftur, dráttar- og tengivagnar ................................ 2 35
Vinnuvélar........................................................ 393 -
Aðrar vélar og tæki ............................................... 80 17
Varahlutir í bíla og vélar ....................................... 766 42
Skrifstofu- og búsáhöld og heimilistæki .......................... 190 167
Fatnaður ........................................................... 8 3
Ýmsar vörur ................................................ 990 1 572
Vörur keyptar innanlands vegna söluvarnings, svo og viðgerðir . 1 246 l 231
Bankakostnaður..................................................... 17 8
Alls 19 342 24 575
4. Útfluttar vörur.
Exports.
í töflu V (bls. 192—206) er sýndur útflutningur á hverri einstakri
vörutegund eftir löndum. Röð vörutegunda í þessari töflu fylgdi áður
vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna, en frá og með 1970 er röð vöru-
tegunda í þessari töflu samkvæmt sérstakri vöruskrá Hagstofunnar fyrir
útflutning. Um þetta vísast til nánari skýringa í 1. kafla þessa inngangs og
við upphaf töflu V á bls. 192.
í töflu I á bls. 2—3 er sýnd þyngd og verðmæti útflutningsins eftir
vörudeildum hinnar endurskoðuðu vöruskrár hagstofu Sameinuðu þjóð-
anna. í töflu III á bls. 20—27 eru verðmætistölur útflutnings svarandi
til 2ja fyrstu tölustafa hinnar 6 stafa tákntölu hvers vöruliðs í vöru-
skrá Hagstofunnar fyrir útflutning, með skiptingu á lönd.
Eins og greint var frá i 1. kafla inngangsins, er útflutningurinn i
verslunarskýrslum talinn á söluverði afurða með umbúðum, fluttur um
3