Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Qupperneq 36
34*
Verslunarskýrslur 1973
borð i skip (fob) á þeirri höfn, er þær fara fyrst frá samkvæmt sölu-
reikningi iitflytjanda. Þessi regla getur ekki átt við isfisk, sem íslensk
skip selja i erlendum höfnum, og gilda því um verðákvörðun hans í
verslunarskýrslum sérstakar reglur. Til ársloka 1967 var, auk löndunar-
og sölukostnaðar o. fl„ dregin frá hrúttósöluandvirði ísfisks ákveðin fjár-
hæð á tonn fyrir flutningskostnaði, en þessu var hætt frá og með árs-
byrjun 1968. Á árinu 1973 fylgdi Fiskifélag Islands þessum reglum við út-
reikning á fob-verði isfisks út frá brúttósöluandvirði hans, og var hann
tekinn í útflutningsskýrslur samkvæmt því (hundraðstölur tilgreindar
bér á eflir miðast allar við brúttósöluandvirði): Bretland: Á ísaðri sild
og makril aðeins 2% sölukostnaður. Á öðrum ísfiski og frystum fiski:
Löndunarkostnaður 80 au. á kg, tollur 8,4%, sölukostnaður 3,0%, hafnar-
gjöld o. fl. 2,1%. V-þýskalandi: Á ísaðri síld og makríl: Löndunarkostn-
aður að meðaltali kr. 2,03 á kg (í júli kr. 2,21, ágúst 2,18, september
2,10, október—desember 1,73), tollur 9,8%, sölukostnaður 2%, hafnar-
gjöld o. fl. 1,5%. Á isuðum karfa: Löndunarkostnaður að meðaltali kr.
1,83 á kg (í janúar kr. 1,85, febrúar 1,86, april 2,00, september 2,10,
október—desember 1,73), tollur 9,8%, sölukostnaður 2%, hafnargjöld
o. fl. 5,3%. Á öðrum isfiski og frystum fiski: Löndunarkostnaður að
meðaltali kr. 1,82 á kg (i janúar kr. 1,85, febrúar 1,86, april 1,92, maí
2,00, júni 2,08, ágúst—september 2,10, október—desember 1,73), tollur
15%, sölukostnaður 2% og hafnargjöld o. fl. 5,3%. Danmörk: Á ísaðri
síld og makril 6% sölukostnaður i janúar—október, en 10% i nóvem-
ber—desembcr. Á öðrum isfiski og frystum fiski 6% sölukostnaður i
janiíar—október, en 10% í nóvember—desember. Færeijjar: Á isaðri
síld, makril og kolmunna 2% sölukostnaður. Á öðrum isfiski: Lönd-
unarkostnaður kr. 0,80 á kg, sölukostnaður 3% og auk þess hafnsögu-
gjald, sem var 5000 kr. fyrir hverja ferð togara og 1000 kr. fyrir bát.
Belpia: Á ísfiski: Löndunarkostnaður að meðaltali kr. 3,51 á kg (i april
kr. 3,60, mai 3,48, júní 3,58, ágúst 3,68 og september—desember 3,43),
tollur 11,6, sðlukostnaður 2,8 og hafnargjöld o. fl. 5,1%.
Það skal tekið fram, að fiskiskip, sem selja ísfisk erlendis, nota stóran
hluta af andvirðinu til kaupa á rekstrarvörum, vistum o. fl„ svo og til
greiðslu á skipshafnarpeningum, en slíkt er ekki innifalið i áður nefnd-
um frádrætti til útreiknings á foh-verðmæti. Skortir þvi mjög mikið
á, að gjaldeyri svarandi til fob-verðs sé skilað til bankanna.
Sjö skip vnru seld úr landi á árinu, að útflutningsverðmæti alls
89 255 þús. kr. Um var að ræða vöruflutningaskipið Arnarfell, selt til
Panama, smíðaár 1949, 1 381 brúttólest, útflutningsverðmæti 15 666
þús. kr„ og togarann Hafliða til Bretlands, smíðaár 1948, 677 hrúttó-
lestir, litflutningsverðmæti 2 224 þiis. kr. Bæði skipin lir stáli og talin
með útflutningi júnimánaðar. — Með útflutningi desembermánaðar eru
talin 5 skip, öll lir stáli: Togarinn Þorkell Máni til Bretlands, smiðaár
1951, 722 brúttólestir, útflutningsverðmæti 3 733 þús. kr. Togarinn
Haukanes til Danmerkur, smiðaár 1952. 696 brúttólestir, xitflutnings-