Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Síða 42
40'
Vcrslunarakýrslur 1973
verðmæti 146 þús. kr. Farþegaskipið Gullfoss lil Líbanon, smíðaár 1950,
it 858 brúttólestir, útflutningsverðmæti 51 658 þús. kr. Oliuflutninga-
skipið Kyndill til Bretlands, smíðaár 1955, 778 brúttólestir, útflutn-
ingsverðmæti 13 020 þús. kr. Vöruflutningaskipið ísborg til Grikklands,
smíðaár 1948, 615 brúttólestir, útflutningsverðmæti 2 809 þús. kr.
A árinu 1973 var ein flugvél seld úr Inndi. Það var Skýfaxi Flug-
lélags íslands, TF—-ISC, sem seld var til Bandarikjanna. Hún var að
útflutningsverðmæti 2,4 millj. kr. og talin með útflutningi desember-
mánaðar.
I 6. yfirliti er sýnt verðmæti útfluttrar vöru siðan um aldamót, með
flokkun á atvinnuvegi. Þessi flokkun var endurskoðuð í ársbyrjun 1970
og varð þá til nýr flokkur: islenskar iðnaðarvörur. Nokkrar breytingar
voru gerðar á þeim flokkum, sem fyrir voru, en þær raska ekki samanburði
við fvrri ár. Hin nýja flokkun útflutnings eftir atvinnuvegum kemur fram
í töflu III á bls. 20—27. Floklcarnir þar eru hinir sömu og i 6. yfirliti, að
öðru leyti en þvi, að afurðir af hvalveiðum mynda ekki sérflokk í töflu
III, heldur eru þær með sjávarafurðum. Hér er um að ræða töluliði nr.
30, 40, 41 og 48 í töflu III, og auk þess getur verið eitthvað af hvalaf-
urðum í nr. 49 (sjávarafurðir ót. a.).
í 7. yfirliti er sýnt, bvernig magn og verðmæti útflutnings 1973
skiptist á mánuði.
5. Yiðskipti við einstök lönd.
External trade by countries.
I töflum II og IV er innflutningurinn sundurgreindur á lönd, i fyrr
nefndu töflunni eftir ca. 175 vöruflokkum hinnar endurskoðuðu vöruskrár
hagstofu Sameinuðu þjóðanna, en í siðar nefndu töflunni eftir hverju ein-
stöku tollskrárnúmeri.
( töflum III og V er útflutningurinn sundurgreindur á lönd, í fyrr-
nefndu töflunni nokkuð sainandreginn, en i síðar nefndu töflunni
eftir dýpstu sundurgreiningu útfluttra vara.
í 8. yfirliti í inngangi er sýnt, hvernig verðmæti innfluttra og út-
fluttra vara hefur skipst síðustu þrjú árin eftir löndum. Síðari hluti
töflunnar sýnir þátt hvers lands hlutfallslega i utanrikisverslun íslands
samkvæmt verslunarskýrslum.
Það er framleiðsluland, ekki innkaupsland, sem tekið er í innflutn-
ingsskýrslur. Oftast fer þetla saman. Á aðflutningsskýrslu skal tilgreina
bæði framleiðsluland og innkaupsland. Vanti liið fyrr nefnda, er innkaups-
landið tekið sein framleiðsluland, nema ástæða sé lil að ætla, að varan
sé ekki framleidd í innkaupslandinu. Svo er oft um t. d. ávexti, og þunga-
vöru, svo seni olíu, bensín, salt o. fl. Er þá reynt að afla upplýsinga um
framleiðsluland, ef ekki er þegar vitað uin það. Hins vegar kveður ólijá-
kvæmilega eitthvað að þvi, að á skýrslu sé tekið innkaupsland í stað fram-
leiðslulands. — Á hliðstæðan liátt er það notkunarland útfluttrar vöru,
en ekki söluland, sem tekið er í útflutningsskýrslur. Eilthvað er um það,