Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Blaðsíða 242
192
Verslunarskýrslur 1973
Tafla V. Útfluttar vöruteguudir 1973, eftir löndum.
Exports 1973, by commodities and countries
1. Tilgreint er fob-verðmœli hverrar útfluttrar vöru í hcild og greint á lönd. Meðalkaupgengi dollars
1973 var: S 1,00 = kr. 89,67. Fob-verðmœti útfluttrar vöru í erlendum gjaldeyTÍ er umreiknað
í íslenskar kr. á kaupgengi, eins og það er á afskipunartíma hverrar vörusendingar. Sjá nánar
um gjaldcyrisgengi 1973 í 1. kafla inngangs.
2. Þyngd útflutnings er tilgreind í tonnum með einuin aukastaf. Er hér um að ræða nettóþyngd.
Auk þyngdar, er magn nokkurra útfluttra vara gefið upp í stykkjatölu (þ. e. lifandi hestar, gærur,
húðir og skinn, ullarteppi, skip seld úr landi).
3. Röð útflutningsvara í töflu V fylgir cndurskoðaðri vöruskrá Iiagstofunnar fyrir útflutuing, sem
tekin var í notkun í ársbyrjun 1970. Er númer hverrar vörutegundar samkvæmt þessari vöruskrá
tilgreint yílr heiti hcnnar vinstra megin, en hægra megin er tilfært númer hennar samkvæmt
vöruskrá liagstofu Samcinuðu þjóðanna (Standard International Trade Classification, Revised).
Er það númer oft það sama fyrir margar vörutegundir, þar eð sundurgreining flestra útflutnings-
liða er hér miklu ineiri en er í vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna. I töflu V er ekki flokka-
skipting með fyrirsögnum og samtölum, eins og í töflu IV, enda er slíkur samdráttur útfluttra
vara í töflu III (og í yíirliti 7 í inngangi), þar sem útfluttar vörur eru í sömu röð og í töflu V, en
með sundurgreiningu, sem nær aðcins til 2ja fyrstu stafa hinnar 6 stafa tákntölu hvers vöruliðs.
Er hér um að ræða 69 vöruflokka, en í vöruskrá útfiutnings cru alls um 330 vörutegundir.
1. Value of cxporls is reported FOB in thous. ofkr. Averqge buying rate for dollar 1973: $ 1,00 = kr.
89,67 (buying rate is the conversion rate for exports).
2. Weighl of exports is reported in melric tons with onc decimal. In addition to iveight, numbcrs are given
for some commodities (i. e. live horses, sheep skins, hides etc., blankets of ivool, ships).
3. Tlie sequcnce of exported commodities in tliis table is that of a revised national nomenclature for
exported commodities tvhicli tvas taken into usc in the beginning of 1970. Thc number according to
this nomenclature is stated above tlie text of each item to the left. The numher to the right is tlie relevant
number according to the Standard International Trade Classification, Revised.
Toun Þúb. kr.
01.10.00 031.20
Langa söltuð og þurrkuð ling, saltcd and dried.
AUs 308,8 27106
Portúgal 53,5 2 937
Brasilia 255,3 24 169
01.20.0« 031.20
Keila, söltuð og þurrkuð tusk, saltcd and dried.
Alls 141,8 10 289
Portúgal 6,6 362
Ðrasilía 135,2 9 927
01.30.00 031.20
Ufsi saltaður og þurrkaður saithe, salled and dricd.
AIIs 1 898,1 139 238
Ðrasilía 1 650,6 119 815
Dóminíkanska lýðveldið ... 45,0 2 980
Panama 202,5 16 443
01.40.00 031.20
Ýsa söltuð og Jíurrkuð, haddock, salted and dried.
Brasilía 5,7 484
01.50.00 031.20
Þorskur saltaður og þurrkaður cod, salted and
dried.
Alls 2 627,7 239 653
Frakkland 145,3 16 733
Portúgal ................. 1 471,7 118 308
Tonn Þúb. kr
...... 15,3 1466
...... 423,0 42 876
...... 571,7 60 201
..... 0,7 69
01.90.00 031.20
Fiskúrgangur, saltaður og þurrkaður saltvd fish,
dried, defecl.
V-Þýskaland ..
Brasilía .....
Púertó-Rícó ..
önnur lönd (2)
Alls 394,1 22 996
Portúgal 54,1 3 149
Zaire 340,0 19 847
03.10.00 031.20
Saltfiskur óvcrkaður, annar saltcd fish, uncurcd,
other. AIIs 28 634,6 2 435 400
Danmörk 42,5 3 192
Svíþjóð 40,0 3 275
Bretland 354,7 21 959
Grikkland 1 900,3 155 552
Ítalía 4 994,8 463 318
Portúgal 13 825,4 1 082 841
Spánn 7 461,9 703 521
Bandaríkin 15,0 1 742
04.10.00 031.20
Ufsaflök söltuð, saithe fillcts, salted.
V-Þýskaland 1 603,2 118 212