Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1982, Page 14
12*
Verslunarskýrslur 1981
fjarri því að samsvara meðalgengi 1980, má færa tölur 1958—80 til gengis 1981
með því að hækka innflutningstölur um 35,0% ogútflutningstölur um 46,3%, sbr.
það, sem segir í 1. kafla þessa inngangs um gengishækkun alls erlends gjaldmiðils
frá meðaltali 1980 til meðaltals 1981. Niðurstöðurþessararuppfærslu komafram
í eftirfarandi (í millj. kr.):
Innflutningur imports Útflutningur exports
Skip Flugvélar Annað Alls AUs
ships aircraft other total total
1958 38,9 0,1 563,0 602,0 490,3
1959 49,9 4,3 600,5 654,7 486,1
1960 111,2 4,4 531,3 646,9 499,2
1961 21,4 21,2 510,9 553,5 534,1
1962 28,5 5,2 624,3 658,0 630,0
1963 63,5 1,7 743,7 808,9 702,1
1964 82,0 79,0 805,5 966,5 829,4
1965 54,2 45,9 911,9 1 012,0 966,1
1966 45,2 49,8 1 080,2 1 175,2 1 049,3
1967 88,6 41,9 1 069,8 1 200,3 731,2
1968 33,4 18,2 976,0 1 027,6 643,6
1969 4,2 0,5 868,9 873,6 841,6
1970 74,7 0,5 1 122,7 1 197,9 1 148,4
1971 59,4 138,2 1 464,5 1 662,1 1 171,7
1972 84,3 13,8 1 661,5 1 759,6 1 485,0
1973 299,3 4,1 2 190,2 2 493,6 2 065,7
1974 383,1 11,4 3 316,9 3 711,4 2 351,6
1975 257,0 46,0 3 067,0 3 370,0 2 194,5
1976 89,6 86,2 3 233,7 3 409,5 2 951,5
1977 359,9 27,2 3 944,6 4331,7 3 729,6
1978 127,2 4,7 4 446,8 4 578,7 4 639,4
1979 168,7 14,4 5 212,0 5 395,1 5 576,9
1980 133,3 181,0 6 167,9 6 482,2 6 524,3
1981 266,1 20,3 7 198,3 7 484,7 6 536,2
Heildarupphæð inn- og útflutnings er ekki aðeins komin undir vörumagninu,
heldur einnig því, hvort vöruverð er hátt eða lágt. Eftirfarandi vísitölur sýna
breytingarverðsinsog vörumagnsinssíðan 1935 (verð og vörumagn 1935 = 100).
Eru allar vörur, sem taldar eru í verslunarskýrslum, einnig reiknaðar með verðinu
fyrir árið á undan, og þau hlutföll, sem fást með því, notuð til þess að tengja árið
við vísitölu undangengins árs. Nánari vitneskju um vísitölur þessar er að finna í
Verslunarskýrslum 1924, bls. 7*, og í Verslunarskýrslum 1936, bls. 6*, sbr. og
Verslunarskýrslur 1963, bls. 12*, og Verslunarskýrslur 1964, bls. 11*, um fyrir-
vara á vísitölum innflutnings fyrir þau ár. Við útreikning á vísitölum 1981 hefur
skipum og flugvélum verið sleppt, eins og gert hefur verið undangengin ár. Frá og
með 1970 var rekstrarvöruinnflutningur íslenska álfélagsins og sömuleiðis út-
flutningur þess tekinn með í þennan útreikning. Hefur það ekki teljandi áhrif á
vísitölur innflutnings, en öðru máli gegnir um vísitölur útflutnings, einkum vöru-
magnsvísitölu. Tölur innan sviga fyrir 1970—1981 sýna vísitölur útflutnings
miðað við það,.að álútflutningi sé sleppt við þennan útreikning.
Verðvísitölur Vörumagnsvísitölur
indexes of prices indexes of quantum
Innflutt Utflutt Innflutt Utflutt
imp. exp. imp. exp.
1935 100 100 100 100
1936 102 97 93 107
1937 113 110 103 112
1938 109 103 102 119
1939 126 133 112 111
1940 185 219 88 127