Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1982, Síða 51
Verslunarskýrslur 1981
49*
andvirði 2% söluskattshluta og 92% af andvirði 18% söluskattshluta. Samkvæmt
j-lið 4. gr. laga nr. 10/1960, um söluskatt, skal söluskattur af vörum til eigin nota
eða neyslu innflytjanda leggjast á tollverð vöru að viðbættum aðflutningsgjöldum
og 10% áætlaðri álagningu. Tekjur af þessu gjaldi námu 54 152þús. nkr. 1980, en
100 739 þús. kr. 1981, hvort tveggja áður en hluti Jöfnunarsjóðs dregst frá.
Hér á eftir er cif-verðmœti innflutnings 1980 og 1981 skipt eftir tollhœð, bæði í
beinum tölum og hlutfallstölum. í yfirliti þessu er ekki tekið tillit til niðurfellingar
og endurgreiðslu tolls samkvæmt heimildum í 3. gr. tollskrárlaga, en þær skipta þó
nokkru máli. Þá er og innflutningur til framkvæmda Landsvirkjunar, Kröflu-
virkjunar, íslenska álfélagsins og íslenska járnblendifélagsins, sem er tollfrjáls,
ekki talinn vera með 0% toll, heldur er hann flokkaður til þeirra tolltaxta, sem er á
viðkomandi tollskrárnúmerum. Þessir vankantar rýra nokkuð upplýsingagildi
yfirlitsins hér á eftir.
Eins og áður segir féll EFTA/EBE-tollur niður á viðkomandi vörum frá árs-
byrjun 1980. í yfirlitinu hér á eftir er heildarverðmæti þessa innflutnings
tilfært með einni tölu fyrir hvort áranna, 1980 og 1981. Vörur þær, er hér um
ræðir, eru allar með einhvern verðtoll, þegar þær eru fluttar inn frá löndum utan
við EFTA/EBE-svæðin. í hverjum verðtollstaxtaflokki hér á eftir eru annars
vegar vörur, sem eru með sama verðtolli hvaðan sem þær koma, og hins vegar
vörur, sem eru aðeins með verðtolli, þegar þær eru fluttar inn frá löndum utan
EFTA/EBE-svæða.
Verö-
tollur 1980 1981 1980 1981
% Vörumagnstollur: Þús. nkr. Pús. nkr. % %
- Gasolía, brennsluolía (í 27. kafla. Tollur 1981 0,0018%) 489 983 736 629 10,2 9,9
0 Kaffi (í 9. kafla) 55 159 68 633 1,2 0,9
0 Manneldiskorn og fóðurvörur (í 10.-12. og 23. kafla) 94 219 158 270 2,0 2,1
0 Salt almennt (í 25. kafla) 27 297 31 657 0,6 0,4
0 Áburður (í 25. og 31. kafla) 30 847 84 421 0,6 U
0 Steinkol og koks (í 27. kafla) 15 271 48 607 0,3 0,6
0 Bækur, blöð o. fl. prentað mál ( í 49. kafla) 19391 20 654 0,4 0,3
0 Veiðarfæri og efni í þau (í 56., 59. og 74. kafla) . 1 312 709 0,0 0,0
0 Flugvélar og flugvélahlutar, þar með flugvéla- hreyflar (í 40., 84. og 88. kafla) 158 825 36 196 3,3 0,5
0 Skip (í 89. kafla) 98 739 266 072 2,1 3,6
0 Annar almennt tollfrjáls innflutningur 1 542 077 2 181 879 32,1 29,2
Vörur með 0% tolli aðeins við innflutning frá EFTA/EBE-löndum 883 885 1 318 736 18,4 17,6
2 76 051 122 801 1,6 1,6
4 80 617 126 269 1,7 1,7
5 3 441 5 882 0,1 0,1
7 62 745 114 787 1,3 1,5
9 3 029 23 359 0,1 0,3
10 9 327 16 502 0,2 0,2
11 463 686 0,0 0,0
12 8 921 23 414 0,2 0,3
14 787 643 0,0 0,0
15 37 507 70 151 0,8 0,9
16 46 457 86 155 1,0 M
17 564 986 0,0 0,0
18 38 760 55 533 0,8 0,7
20 36 134 57 764 0,7 0,8
21 3 951 6 709 0,1 0,1
22 9 035 13 872 0,2 0,2
25 91 409 221 454 1,9 3,0
30 62 927 103 845 1,3 1,4
4