Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1982, Side 287
Verslunarskýrslur 1981
235
Tafla V. Útfluttar vörutegundir 1981, eftir löndum.
Exports 1981, by commodities and countries.
1. Tilgreint erfob-verðmœti hverrar útfluttrar vöru og greint á lönd, í þúsundum nýkróna, enda kom myntbreyting
til framkvæmda í ársbyrjun 1981,sjánánargreinargerð í 1. kafla inngangs þessa rits. Fjárhæðir íþessari töflueru
eftir sem áður í þúsundum króna, en í þúsundum nýkróna, sem eru 100 sinnum verðmeiri en gamlar krónur.
Meðalumreikningsgengi dollars við útflutning 1981 var: $ 1 = kr. 7,242. Fob-verðmæti útfluttrar vöru í erlendum
gjaldeyri er umreiknað í íslenskar krónur á kaupgengi, þ. e. á því kaupgengi, sem er á útskipunartíma hverrar
vörusendingar. Hér vísast að öðru leyti til þess, sem segir um gjaldeyrisgengi í inngangi þessa rits.
2. Þyngd útflutnings er tilgreind í tonnum með einum aukastaf. Er hér um að ræða nettóþyngd. Auk þyngdar, er
magn nokkurra útfluttra vara geftð upp í stykkjatölu (þ. e. lifandi hestar, gærur, húðir og skinn, ullarteppi,
flugvélar og skip seld úr landi).
3. Röð útflutningsvara í töflu V fylgir endurskoðaðri vöruskrá Hagstofunnar fyrir útflutning, sem tekin var í notkun í
ársbyrjun 1970. Er númer hvcrrar vörutegundar samkvæmt þessari vöruskrá tilgreint yfir heiti hennar vinstra
megin, en hægra megin er tilfært númer hennar samkvæmt vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna, eins og hún er
eftir 2. endurskoðun hennar (Standard International Trade Classification, Revision 2). Er það númer oft það
sama fvrir margar vörutegundir, þar eð sundurgreining flestra útflutningsliða er hér miklu meiri en er í vöruskrá
hagstofu Samcinuðu þjóðanna. í töflu V er ekki flokkaskipting með fyrirsögnum og samtölum, eins og í töflu IV,
enda er slíkur samdráttur útfluttra vara í töflu III (og í yfirliti 7 í inngangi), þar sem útfluttar vörur eru í sömu röð
og í töflu V, en með sundurgreiningu, sem nær aðeins til 2ja fyrstu stafa hinnar 6 stafa tákntölu hvers vöruliðs.
Eftir breytingar, sem gerðar hafa verið á vöruskrá útflutnings til ársloka 1981 eru vöruflokkar 2ja stafa tákntölu
73 talsins. en ekki var á árinu 1981 um aðræða útflutning nema í 65 af þeim. Tala liða í útflutningsskrá er nú alls
374 samkvæmt dýpstu vörugrciningu, en vöruliðir með útflutningi 1981 voru ekki nema 205.
4. Fob-verðmæti útflutnings til lands þarf að nema minnst 10 000 nkr. til þess að það sé tilgreint sérstaklega. Gilda
hér alveg sömu reglur og fylgt er í töflu IV, sjá lið 6 á bls. 28.
1. Effective January 1 1981 a new currency was inlroduced, by which 100 „old krónur“ became equivalent lo one
„netv króna". Value of exporls is reported in thous. of „new krónur". Average conversion ratefor dollar 1981: $
1,00 = kr. 7,242 (buying rate is the conversion rate for exports).
2. Weight of exports is reported in metric tons with one decimal. In addition to weight, numbers are given for some
commodities (i. e. live horses, sheep skins, hides etc., blankets of wool, aircraft and ships).
3. The sequence of exported commodities in this table is that of a revised national nomenclature for exported
commodities which ivos taken into use in the beginning of 1970. The number according to this nomenclature is
stated above the text of eaclt item to the left. The number to the right is the relevant number according to the Standard
International Trade Classification, Revision 2.
4. Countriesto which exports amounl to less than 10 000 „new krónur" are not specified if their number is 2 or more.
The number of such countries is, when this occurs, stated in brackets behind „önnur lönd" ( = other countries).
Tonn Þús. kr. Tonn Þús. kr.
01.10.00 035.02 01.90.00 035.02
Langa söltuð og þurrkuð ling salted and dried. Fiskúrgangur, saltaður og þurrkaður salted fish, dried,
AIls 97,8 1 419 defect.
Frakkland 30,2 395 Zaire 275,5 1 917
Brasilía 52,5 841
Martinik 15,1 183 02.10.00 035.03
01.20.00 035.02 Saltfiskur óverkaður, seldur úr skipisaltedfish, uncured,
Keila, söltuð og þurrkuð tusk saltcd and dried. Færeyjar 103,7 1 371
Martimk 10,2 117
01.30.00 035.02 03.10.00 035.03
Ufsi saltaður oe þurrkaður saithe, salted and dried. Saltfiskur óverkaður, annar salted fish, uncured, other.
Alls 221,3 2 942 AIIs 55 971,6 1 014 479
Brasilía 108,8 1 388 Danmörk 2,5 59
Martinik 12,1 131 Svíþjóð 8,0 126
Panama 100,4 1 423 Bretland 201,0 2 328
Frakkland 544,0 8 156
01.50.00 035.02 Gíbraltar 2,5 48
Þorskur saltaður og þurrkaður cod, salted and dried. Grikkland 3 817,5 63 383
Alls 320,8 7 167 írland 511,8 8 435
Frakkland 179,8 3 973 Ítalía 2 485,5 49 497
Portúgal 26,3 460 Portúgal 38 432,2 698 394
104,8 2 556 Spánn 9 941,0 183 708
Martinik 9,5 168 Bandaríkin 13,6 149
önnur lönd (2) ... 0,4 10 Ástralía 12,0 196