Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2011, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2011, Page 26
26 Afþreying 14. desember 2011 Miðvikudagur Cruise gælir við Top Gun 2 n Vill vinna aftur með leikstjóranum T om Cruise staðfestir að hann hafi verið í við- ræðum við leikstjóra og framleiðendur væntan- legrar Top Gun-myndar sem verður framhald hinnar geysi- vinsælu myndar sem Cruise lék í sem ungur maður. Cruise segir við fréttastofu MTV að hann vilji endilega vinna aftur með leikstjóran- um Tony Scott sem gerði fyrri myndina og mun leikstýra framhaldinu. „Ég sagði við Tony að mig langaði að gera aðra mynd með honum. Við höfum ekki unnið saman síð- an í Days of Thunder. Þeir eru búnir að koma með nokkrar hugmyndir og sumar þeirra hafa veri nokkuð góðar,“ segir Cruise en ein sagan segir að hann muni taka að sér hlut- verk kennara í flugskóla hers- ins. „Við erum að vinna í þessu. Ég vil að söguþráðurinn sé eitthvað sem við erum allir sáttir við. Ég vil búa til mynd sem er skotin eins og gamla myndin og minnir um margt á þá gömlu,“ segir Tom Cruise. dv.is/gulapressan Ekki nógu gott Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 nærða fóðra vitstola verkur þrammar forma egndar geimvera skána 2 eins ----------- plöntur truflanúmerið skel hestur hækkunymkropp fluga ávinnur ----------- innan þoki hast spendýr rutt Hauggas dv.is/gulapressan Fórnfýsi Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 14. desember 15.00 Jóladagatalið (Pagten) e. 15.30 Íþróttaannáll 2011 (5:7) e. 16.00 Djöflaeyjan e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Disneystundin 17.31 Finnbogi og Felix (10:26) 17.53 Sígildar teiknimyndir (10:42) 18.00 Jóladagatalið (Pagten) Danskt ævintýri um tólf ára strák og jafnöldru hans af álfaættum, leit þeirra að leyni- legum sáttmála og glímu þeirra við ísnornina ógurlegu. Þættirnir eru talsettir á íslensku og text- aðir á síðu 888 í Textavarpi. 18.25 Kafað í djúpin (9:14) (Aqua Team) Átta kafarar á unglings- aldri lenda í alls kyns ævintýrum í sjónum, leita að skipsflökum, kafa með hákörlum og skoða næturdýr. Bresk þáttaröð. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin 6,3 (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.00 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hið ljúfa líf 6,7 (Det gode liv) Dönsk heimildamynd um mæðgur sem bjuggu áður við ríkidæmi og eiga erfitt með að láta af dýrum lífstíl sínum þótt auðævin séu á þrotum. 23.20 Við styðjum Færeyjar! Upptaka frá tónleikum í Norður- ljósasal Hörpu á sunnudag. Fram koma Friðrik Ómar og Jógvan Hansen ásamt góðum gestum, þeim Ragnheiði Gröndal, KK og Ellen, Helga Björnssyni og Stúlknakór Reykjavíkur. Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson er verndari söfnunarinnar en safnað er fyrir Hjálparsveitina í Færeyjum. 00.25 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.55 Kastljós e. 01.25 Fréttir 01.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (77:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Harry’s Law (3:12) (Lög Harry) 11:00 The Big Bang Theory (5:23) (Gáfnaljós) 11:25 How I Met Your Mother (7:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 11:50 Grey’s Anatomy (11:22) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (17:24) (Frasier) 13:25 Ally McBeal (11:22) 14:10 Ghost Whisperer (18:22) (Draugahvíslarinn) 14:55 iCarly (43:45) (iCarly) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 17:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:25 Nágrannar (Neighbours) 17:53 Simpsons (Simpsonfjölskyldan 7) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:21 Veður 19:30 Malcolm in the Middle (15:25) (Malcolm) 19:55 My Name Is Earl (14:27) (Ég heiti Earl) 20:25 The Middle (9:24) (Miðjumoð) Önnur gamanþáttaröðin í anda Malcholm in the Middle um dæmigerða vísitölufjöl- skyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni sem leikin er af Patriciu Heaton úr Everybody Loves Raymond. 20:50 Cougar Town 7,2 (21:22) (Allt er fertugum fært) Önnur þáttaröðin af þessum skemmtilega gamanþætti með Courtney Cox úr Friends í hlut- verki kynþokkafullrar en afar óöruggrar, einstæðrar móður unglingsdrengs. 21:20 Hawthorne (6:10) 22:10 Medium (8:13) (Miðillinn) Sjöunda og jafnframt síðasta þáttaröðin af þessum dulmagnaða spennuþætti um sjáandann Allison Dubois sem sér í draumum sínum skelfileg sakamál sem enn hafa ekki átt sér stað. Þessi náðargjöf hennar gagnast lögreglunni vitaskuld við rannsókn málanna og er hún því gjarnan kölluð til aðstoðar. 23:00 Satisfaction (Alsæla) Önnur þáttaröðin um líf og ástir fimm kvenna sem starfa á háklassa vændishúsi í Melbourne. Þátturinn fjallar um fylgdar- konurnar og umboðsmenn þeirra og hvernig þær takast á við álagið á milli einkalífs og atvinnugreinar sinnar. 00:00 Human Target (5:13) (Skotmark) 00:45 The Good Guys (19:20) (Góðir gæjar) 01:30 Breaking Bad (5:13) (Í vondum málum) 02:20 Severance (Aðskilnaður) 03:55 Harry’s Law (3:12) (Lög Harry) 04:40 The Middle (9:24) (Miðjumoð) 05:05 Malcolm in the Middle (15:25) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Jonathan Ross (4:19) (e) 12:50 Pepsi MAX tónlist 15:45 Outsourced (14:22) (e) 16:10 Mad Love (6:13) (e) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:05 Charlie’s Angels (2:8) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos - OPIÐ (45:50) (e) 19:20 Everybody Loves Raymond (11:25) 19:45 Will & Grace - OPIÐ (14:24) (e) 20:10 America’s Next Top Model (1:13) Fjórtán fyrrum keppendur eru mættir til leiks til að reyna að vinna hylli Tyru. 20:55 Pan Am (4:13) Vandaðir þættir um gullöld flugsamgangna, þegar flugmennirnir voru stjórstjörnur og flugfreyjurnar eftirsóttustu konur veraldar. 21:45 CSI: Miami 6,4 (11:22) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Þegar sönnunargögn hverfa af vettvangi glæps, verður rannsóknardeildin að endurskapa glæpinn í þeim til- gangi að finna týndu sönnunar- gögnin. 22:35 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! Frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:20 Dexter 9,2 (7:12) (e) Sjötta þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Dexter leggur uppí ferðalag til Nebraska þar sem hann hyggst hnýta lausa enda. Rannsókn Debru á Dóms- dagsmorðunum gengur ekki snuðrulaust fyrir sig. 00:10 HA? (12:31) (e) Íslenskur skemmtiþáttur með spurn- ingaívafi. Það verður líf og fjör í spurninga - og skemmtiþættin- um Ha? þegar þau Helgi Seljan, Freyr Eyjólfsson og Guðrún Dís Emilsdóttir mæta til leiks. 01:00 Nurse Jackie (11:12) (e) Marg- verðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunarfræðinginn og pilluætuna Jackie. Jackie er í launalausu leyfi vegna þess að hún er grunuð um að hafa stolið pillum af spítalanum. Til að hreinsa mannorð sitt reynir hún að halda sér edrú. 01:30 Everybody Loves Raymond (11:25) (e) 01:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Match Against Poverty (Stjörnuleikur gegn fátækt) 15:40 Match Against Poverty (Stjörnuleikur gegn fátækt) 17:25 Spænsku mörkin 17:55 Evrópudeildin (PSG - Athletic Bilbao) 19:55 Evrópudeildin (Fulham - OB Odense) 21:55 HM í handbolta (8 liða úrslit) 23:35 HM í handbolta (8 liða úrslit) 01:00 Evrópudeildin (Fulham - OB Odense) 02:45 Evrópudeildin (PSG - Athletic Bilbao) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:35 The Doctors (4:175) 20:15 Gilmore Girls (20:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 22:00 Modern Family (2:24) 22:25 Mike & Molly (14:24) 22:55 Chuck (13:24) 23:40 Terra Nova 00:30 Community (10:25) 00:55 Daily Show: Global Edition 01:20 My Name Is Earl (14:27) 01:40 Gilmore Girls (20:22) 02:25 The Doctors (4:175) 03:05 Fréttir Stöðvar 2 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Dubai World Championship (2:4) 12:10 Golfing World 13:00 Dubai World Championship (3:4) 16:45 Ryder Cup Official Film 2004 18:00 Golfing World 18:50 The Players Championship (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (12:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Sigurður Már Jónsson um bók sína um Icesave 20:30 Tölvur tækni og vísindi Enn fleiri jólagjafir úr heimi tölvu,tækni og vísinda 21:00 Fiskikóngurinn Skötu- skammturinn hjá honum kostar bara 1000 kall 21:30 Bubbi og Lobbi Skyldi gömlu góðu kommunum tveimur vera nóg boðið? ÍNN 08:00 30 Days Until I’m Famous (Ég verð fræg eftir 30 daga) 10:00 Step Brothers (Stjúpbræður) 12:00 Angus, Thongs and Perfect Snogging (Kelirí og kjánalæti) 14:00 30 Days Until I’m Famous (Ég verð fræg eftir 30 daga) 16:00 Step Brothers (Stjúpbræður) 18:00 Angus, Thongs and Perfect Snogging (Kelirí og kjánalæti) 20:00 Lakeview Terrace (Úlfúð í úthverfum) 22:00 Bulletproof (Skotheldur) 00:00 Max Payne (Max Payne) 02:00 First Born (Frumburðurinn) 04:00 Bulletproof (Skotheldur) 06:00 I Love You Beth Cooper (Ég elska þig, Beth Cooper) Stöð 2 Bíó 16:30 Bolton - Aston Villa 18:20 Norwich - Newcastle 20:10 Ensku mörkin (úrvalsdeildin) 21:05 Ensku mörkin (neðri deildir) 21:35 Sunnudagsmessan 22:55 Man. Utd. - Wolves Stöð 2 Sport 2 Í háloftunum Cruise lék hinn eitursvala Pete „Maverick“ Mitchell í Top Gun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.