Alþýðublaðið - 08.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1924, Blaðsíða 4
tö 4 Hapús Egilsson. Stelasmlðíir, Saöarpél. 66 ára 80. ógúst 1924 Þú varst, Magnús, borinn barn, bak viö heimsins gæ?5i, þar sem skuggi, hrím og hjarn huldi flesta þræði. fá var fáum kensla kær, kepst við heizt að strita, þrá ei lengra teygð en tær tengd við sopa’ og bita. Æfi þinnar iðjugrein ei er margþætt saga: Bisið hart við stál og stsin stranga’ og kalda (iaga. Stundum sástu geigvæn grönd gegnum hag þinn dregin; starfa þrá og hagvirk hönd hafa rutt þór veginn. Heiður þínum verkum vex vígðum Grettistaki, þegar árin sextíu’ og sex sórðu þór að baki. Að þú megir margan stein meitla enn og kljúfa unz þú gistir yztu hlein óíkin mælir ljúfa. IX. Frá Danmðrkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Blöðin hafa birt viðtöl við með- limi lögjafnaðarnefndarinner, sem nú eru komnir til Danmerkur. Gera þeir grein íyrir ýmsum al- mennum úrslitum nefndarfundanna í Reykjavík. Af Islendinga hálfu haíöi komið fram ósk um að nefnd- armönnum yrði íjölgað og var því tekið vel af Dönum; sendir nefnd in nú stjórnunum — og stjórn- irnar síðan þingunum máialeitun um þetta, og má telja líklegt, að afleiðingin verði sú, að Pramsókn- arfiokkurinn og danski íhaldsflokk- urinn fái hvor sinn fulltrúa í neíndinni. Samkomulag náðist um gildi ís- lenzkra prófa í Danmörku, á þeim grundvelli m. a. að láta ísienzkt gagnfræðöpróf gilda í Ðánmörku eins víða og hægt væri; enn frem- ur var samþykt að kjósa nefnd til að rannsaka, hvort Bkila bæri aftur úr dönakum söfnum ýmsum fornskjölum og bókum, einkanlega embættisbrófum og skrifum frá 17. og 18. öld. UmdaginDogveginn. Ylðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10—4. Kætarlæbnlr er í nótt Konráð R. Konráðsson, Þingholtsstræti 21. Sími 575. S. R. Sjúkra trygging og slysa, lækniahjálp, sjúkrahúsavist og lyf að */4 hlutum fyrir að eins 2^/j til 5 kr. á mánuði. Upplýsingar á Laugavegi 11 kl. 2—3 (Sæmundur Bjarnhóðinsson) og Bergstaðastr. 3 kl. 6-8. Nýútkonmar hækar: Ljóðmnli eftir Sveinbjörn Björnsson ogPresta- íólagsritið, 7. árg. Merear kom í nótt frá Moregi. SJáfarafllnn. I viðtali við >Yöiðc lýsir Kristján Bergsson forseti Fiski- félagsins yflr því, að verð sjáfar- aflans í ár muni verða um 65 millj. kr. varlega áætlað. Lðgreglnþjóna. Á bæjaratjórn- arfundi kom íram tlíl. um það, að skipa 3 lögregluþjóna, sem nú eru settir: Sæmund, Margelr og Karl. E»ví var vísað tilnæsta fundar. Snndskála f örfirisey hafa Ungmennafélag&r fengið leyfi til að reisa með því skilyrði, að þeir taki hann aftur með 6 mán- aða fyrirvara, ef þess verður krafist. 1 gær fóru á veiðar Snorri goði og Meuj ; Keflavík kom af veiðum. Smára-smjörlíki Ekki er smjðrs vant, þá Smári er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. ÚtbrelSlð Mþfðublaðlð hwar sea þlð eruð ©g hwert aeai þlð f«s*Slfl Hvers vegna er bszt «ð auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí áyalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að iangmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Jón forseti kom að norðan í morgun, hafði hann aflað 1900 tn, síldar. Arthur og Fanney kom í gær hafði aflað 900 tn. síldar. Knattspyrnakappleikarinn í gær, milli >K. R< og >Víkingsc, fór svo. að >K. R.c vann með 2 mörkum gegn einu, og hlaut bik ar þann, er kept var um. Samvinnntíðindi fró útlðndnm. Álþjóða samvinnanámskelð var haldið í Gent (í Belgíu) 23. — 30. f. m. Fyrirlestrar voru haldnir á ensku, þýzku og fröusku, roru fyrirlesarar dr. Fauchere (frá Basel) um samvinnu í Sviss, V. Serwy (í Gent) um samvinnu í Belgíu, og prófessor Hall um sam- vinnu í Stóra Bretlandi. 'Rltatjóci @g ápyrgð&rmtidnK: HslSbjSra Haiiiðrssan., Hsiigrfa*? 9ðn»ipkt9ii«9tir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.