Hagskýrslur um atvinnuveg

Eksemplar

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1979, Side 21

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1979, Side 21
19 meðaltalsafkomu, enda eru greinarnar mismunandi vel í stakk búnar til að mæta þeim álagningarlækkunum, er orðið hafa á sl. ári. Ýmsar greinar búa við rúm verðlagsákvæði og má ætla að þær séu betur staddar en aðrar, svo sem lyfjaheild- verzlun, véla-, varahluta- og veióarfæraverzlun fyrir sjávarútveginn og greinar, sem eru að mestu undanþegnar verðlagsákvæðum, svo sem verzlun með optikvörur, úr, gull, silfur, leikföng og filmur. Þær greinar, sem eru undir hámarksálagningu, t.d. matvöruverzlun, nýlenduvöruverzlun, búsáhaldaverzlun o.fl. eru hins vegar líklegar til að hafa lakari afkomu en að meðaltali, en í áætlunum 1978 hefur ekki verió könnuð afkoma einstakra undirgreina. Allar tölur um afkomu verzlunar á árinu 1979 eru miðaóar við rekstrarskilyrði í marz á þessu ári. Eftir að sú áætlun var gerð hefur orðió breyting á leyfilegri hámarksálagningu í þá átt að bæta hag verzlunarinnar, einkum smásöluverzlunar og einfalda og sameina álagningarflokka.

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.