Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Blaðsíða 47
45
2.2. Yfirlitstölur
Eftirfarandi tafla sýnir afkomuhlutföll einstakra atvinnugreina
samgangna árin 1977 og 1978, auk fjölda ársmanna, viróisauka (vinnslu-
virðis) i millj. króna og virðisauka pr. mannár i bessum sömu atvinnu-
greinum. Rétt er aó taka það fram, að beinn samanburður milli atvinnu-
greina kann aó reynast óraunhæfur, vegna þess, hve ólikar þessar atvinnu-
greinar eru.
Hins vegar ætti samanburöur milli ára fyrir einstakar atvinnu-
greinar að vera raunhæfari.
Vergt vinnslu- Vinnsluvirði pr.
Atv.gr. Vergur Iiagn. fyrir skatta san % af vergum tekjm Mannár virði á verðlagi hvors árs m.kr. mannár á verð- lagi hvors árs þús.kr.
1977 1978 1977 1978 1977 1978 1977 1978
712 12,9 3,8 370 381 1.611,8 2.231,5 4.356,2 5.857,0
713 13,9 17,1 922 948 2.306,6 3.972,4 2.501,7 4.190,3
714 17,2 10,2 1.378 1.428 4.824,0 8.100,1 3.500,7 5.672,3
715 7,0 7,2 1.932 1.961 7.722,7 13.270,0 3.977,2 6.767,0
717 4,5 -9,5 1.108 1.124 6.166,8 8.177,9 5.565,7 7.275,7
718 33,6 8,8 157 174 565,9 952,5 3.604,4 5.474,1
719 -0,7 -1,8 222 208 622,2 1.797,2 2.802,7 8.640,4
720 8,2 14,2 34 40 101,8 246,9 2.994,1 6.172,5
730 ... 9,1 1.510 1.549 ... 8.677,6 ... 5.602,1
Alls 3,2 7.633 7.813 47.426,1 6.070,2
Alls1) 8,5 2,4 - 6.123 6.264 23.921,8 38.748,5 3.906,9 6.185,9
1)
Póstur og simi undanskilinn.
3. Efnahagsyfirlit 1978
Byggt er á minna úrtaki við gerð efnahagsyfirlits samgangna en
notað er við athuganir á rekstri samgangna 1978, einkum vegna þess aö
geró efnahagsyfirlits fyrir einstaklinga er ýmsum annmörkum háð vegna
óglöggra skila milli einkaeigna og-skulda annars vegar og eigna og
skulda atvinnurekstrar hins vegar.
Birtar eru tölur yfir efnahagsyfirlit samgangna og nokkrar
hlutfallstölur úr þeim fyrir timabilið 1975-1978. Hlutfallstölurnar
sýna lauslega samsetningu efnahagsreikninga samgangna.