Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Blaðsíða 72

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Blaðsíða 72
70 2. Skýringar við töflur og helstu nióurstöóur. 2.1. Vinnuaflsnotkun og stærðardreifing. Upplýsingar um vinnuafl og stæröardreifingu fyrirtækja i þjónustu eru fengnar úr skrám Hagstofu íslands um slysatryggðar vinnuvikur. I töflum 1.-5. eru samanteknar upplýsingar um vinnuafls- notkun ásamt visitölu vinnuafls, fjölda fyrirtækja auk skiptingar i stærðarflokka, rekstrarform og svæðin "Reykjavik" og "utan Reykjavikur", sem byggðar eru á skrám um slysatryggóar vinnuvikur 1978. Til þjónustu teljast þá aó jafnaði þær atvinnugreinar, sem úrtak ÞHS nær til, með þeirri undantekningu að Sérskólar (atv.gr. 824) eru oft taldir með þótt úrtak ÞHS nái ekki til þeirra. Hafi fyrirtæki blandaóan atvinnurekstur t.d. þjónusturekstur og verslun, telst það til viðkomandi þjónustugreinar með þeim fjölda vinnuvikna, sem skráður er i þeirri grein, en ekki sam- kvæmt heildarfjölda vinnuvikna i fyrirtækinu. Af þessari ástæðu getur sama fyrirtækið verið talið oftar en einu sinni innan þjónustu, þ.e. ef starfsemi þess flokkast undir fleiri en eina þjónustugrein. Minnstu fyrirtækjunum hefur fjölgað á árinu 1978. Fyrir- tæki með einn ársmann eóa minna voru 700 talsins eða 29,1% af heildarfjölda fyrirtækja 1978, samanborið við 610 eða 27,6% af fjölda fyrirtækja 1977. Stærðardreifing fyrirtækja i þjónustu árið 1978 var þannig að flest fyrirtækjanna eöa rúmlega 45% þeirra hafa 52-103 slysatryggðar vinnuvikur, en aóeins 0,4% fyrirtækja i þjónustu hafa fleiri en 60 ársmenn á sama tíma. Félagsrekin fyrirtæki árió 1978 eru 633 talsins eða rúmlega 26% af heildarfjölda fyrirtækjanna og eru þau með 62% af heildar- vinnuaflinu, en einstaklingsfyrirtæki í þjónustu eru 1774 aó fjölda til eða tæplega 74% af fjöldanum með 38% af vinnuaflinu á sama tima. Fjöldi ársmanna eftir þjónustugreinum árin 1969-1978 er sýndur i töflu 2.1. og i töflu 2.2. er að finna reiknaða vinnu- aflsvisitölu, sem ætlað er að sýna hlutfallslegar breytingar milli ára. Vió athugun á heildaratvinnu i þjónustu (þar með talin atv.gr. 824, Sérskólar) kemur i ljós aó á 9 ára timabili hefur hún aukist um tæplega 50%,eða aó meöaltali um 4,5% milli ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.