Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2013, Blaðsíða 28
+11° +7° 4 2 07.14 19.24 21 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Þriðjudagur 22 15 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 16 13 11 9 20 16 23 8 15 22 9 25 9 17 17 14 13 10 18 18 18 21 11 25 8 9 22 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 1.6 6 2.6 5 2.9 6 3.5 6 0.7 7 3.2 6 4.6 7 2.6 6 2.0 8 8.1 5 8.7 7 5.5 7 1.5 3 0.8 5 0.8 4 1.2 6 2.6 5 0.6 6 0.6 5 3.2 7 1.8 8 7.9 7 10.3 8 4.3 7 4.2 10 5.8 8 7.9 8 7.9 8 1.9 10 3.0 8 3.3 9 6.5 5 3.6 6 3.0 5 4.0 6 2.3 6 2.6 8 2.7 4 4.2 6 3.4 6 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni kvöldroði Sól lækkar á lofti og vermir fjallstoppa. mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Næturfrost Norðaustan 3–8 en norðvestan 5–10 norðaustan til fram á kvöld. Skýjað og úrkomulítið en bjartviðri fyrir sunnan. Austan 8–13 og rigning allra syðst seint í kvöld. Hæg austlæg átt og skýjað með köflum á morgun en austan 8–15 og rigning syðst en lægir og styttir upp þar annað kvöld. Hiti 2–10 stig að deginum, en víða næturfrost í innsveitum. Máudagur 23. september Reykjavík og nágrenni Evrópa Mánudagur Norðaustan 3–8 og bjartviðri. Hiti 5–8 stig að deginum. 410 0 4 34 57 15 57 47 36 138 2 7 1.7 3 0.9 4 0.6 6 2.4 7 1.4 5 1.5 6 3.8 7 1.2 8 1.6 6 2.1 5 4.2 6 1.2 8 0.7 5 2.0 6 1.8 7 1.3 7 6.7 10 9.4 9 5.3 9 4.2 9 4.6 7 2.1 6 1.9 7 6.5 8 Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 23.–24. september 2013 107. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Pant ekki! Góður í Dexter n Íslenski leikarinn darri ingólfsson fær góða dóma fyrir frammistöðu sína í áttundu og síðustu þáttaröð- inni af Dexter. Í þáttunum fer Darri með hlutverk erkifjanda Dexters að nafni Oliver Saxon og segir meðal annars í umfjöllun blaðamanns hjá New York Times að Darra tak- ist að gera persónuna að hrollvekj- andi og verðugum andstæðingi raðmorðingjans góðkunna. Með leik sínum í þáttunum fetar Darri í fótspor leikara á borð við John lith- gow og Jimmy smits en sá fyrrnefndi hlaut til að mynda Emmy-verðlaun og Golden Globe- verðlaun fyrir túlk- un sína á erkifjanda Dexters. „Erum með alveg nóg af strípalingum“ n Skinnsemi leitar að nýju sirkuslistafólki O kkur vantar sérstaklega búk- talara, sverðagleypi og tón- listarfólk,“ segir Margrét Erla Maack, sirkusstjóri fullorðins- sirkusins Skinnsemi, en hópur- inn leitar nú að nýju sirkuslistafólki og heldur því opnar áheyrnarpruf- ur þann 10. október næstkomandi. Prufurnar fara fram á skemmtistaðn- um Harlem og geta allir komið og spreytt sig auk þess sem áhugasöm- um stendur til boða að greiða 1.500 krónur í aðgangseyri og horfa á aðra sýna listir sínar. „Ástæðan fyrir því að við erum að gera þetta er sú að það eru margir í hópnum sem eru að læra sirkuslist- ir úti í löndum þannig að það eru að losna pláss hjá okkur. Það er líka fullt af hæfileikaríku fólki sem við vitum ekki af og eins fólk sem er kannski með lítið og sætt skemmtiatriði sem það hefur ekki vettvang fyrir,“ segir Margrét og bætir við að hæfileikar skipti ekki öllu máli þegar kemur að áheyrnarprufum fyrir Skinnsemi. „Mottóið okkar er að hæfileikar eru ekki nóg. Við viljum frekar fólk sem skemmtir öðrum, fær það ekki bara til að segja „vá!“ heldur líka til þess að hlæja.“ en hvað er fullorðinssirkus? „Þetta er svona kabarett-bjórsirkus, það er kannski hægt að útskýra það þannig. Þetta er fyrir fullorðna; það er fullorðinshúmor, frjálsara form og þetta er menningarlega skrýtnara en barnasirkus.“ Þrátt fyrir að um fullorðinssirkus sé að ræða segir Margrét að spéhrætt fólk þurfi alls ekki að óttast prufurn- ar. „Fólk sem kemur í prufurnar þarf ekki allt að vera dónalegt, það er alls engin pressa. Við erum ekkert að fara að klæða neinn úr fötunum sem vill það ekki sjálfur. Við erum með alveg nóg af strípalingum,“ segir Margrét og hlær. Hópurinn náði nýlega að safna fyrir sirkustjaldi og segir Margrét að stefnan sé sett á að ferðast um allt land og sýna Íslendingum sirkus af bestu gerð. „Næsta sumar munum við ferð- ast um landið þannig að ef fólk heillar okkur upp úr skónum í pruf- unum getur það komið með okkur og flakkað um allt land. Það er sko vel hægt að hlaupast á brott með þessum sirkus.“ skinnsemi Hópurinn hefur fengið góðar viðtökur og náði nýlega að safna fyrir sirkustjaldi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.