Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2013, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2013, Blaðsíða 20
16.40 Landinn 17.10 Froskur og vinir hans (16:26) 17.17 Töfrahnötturinn (50:52) 17.30 Grettir (9:46) 17.42 Engilbert ræður (46:78) 17.50 Skoltur skipstjóri (21:26) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Orðbragð (1:6) Orðbragð er skemmtiþáttur þar sem Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir snúa upp á íslenska tungumálið, teygja það, toga og umfaðma, knúsa og blása í það lífi. Fjallað verður um hvernig ný orð verða til, um dónaleg orð, af hverju sérfræðingar tala oft svo óskilj- anlega, hvernig íslenska verður orðin eftir 100 ár, hvernig best er að lesa í líkamstungumál, íslenskar mállýskur, veggjakrot og mannanöfn svo fátt eitt sé nefnt, auk þess sem leitað verður að málfarslögreglunni. Samhverfur og mál-tilrauna- stofa Braga verða á sínum stað í hverjum þætti, óvæntar uppákomur og almennt fjör. Umsjónarmenn eru Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Konráð Pálmason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Vert að vita – ...um mannslík- amann (1:3) (Things You Need to Know) Fræðslumyndaflokkur á gamansömum nótum frá BBC. James May stiklar á stóru í sögu vísindanna og útskýrir allt frá þróun lífsins og hugmynd- um Einsteins til verkfræði og efnafræði. Í fyrsta þættinum er fjallað um mannslíkamann. 20.55 Brúin 8,1 (10:10) (Broen II) Rannsóknarlögreglumaðurinn Martin Rohde í Kaupmannahöfn og starfssystir hans, Saga Norén í Malmö, eru mætt aftur til leiks í æsispennandi sakamálaþátta- röð. Aðalhlutverk leika Sofia Helin og Kim Bodnia. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið 22.45 Saga kvikmyndanna – Kynlíf og melódrama, 1950-1960 (6:15) (The Story of Film: An Odyssey) Heimildamyndaflokkur um sögu kvikmyndanna frá því seint á nítjándu öld til okkar daga. Í þessum þætti fjallar Mark Cousins um kynlíf og melódrama á árunum 1950-1960 og við sögu koma James Dean, On the Waterfront, vasaklútamyndir, ofsi og ástríður, Satyajit Ray, Kyoko Kagawa, Akira Kurosawa, Yasujiro Ozu og Youssef Chahine. 23.45 Kastljós 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (11:22) 08:30 Ellen (94:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (85:175) 10:15 Gossip Girl (10:10) 11:00 I Hate My Teenage Daughter 11:20 New Girl (12:25) 11:45 Falcon Crest (26:28) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance 14:25 Wipeout USA (4:18) 15:15 ET Weekend 16:25 Ellen (95:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (18:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Stóru málin 19:55 Mom 6,4 (3:22) Frábær gaman- þáttaröð um einstæða móður, Christy, sem hefur háð baráttu við bakkus en er nú að koma lífi sínu á rétt ról. Hún ákveður að hefja nýtt líf í Napa Valley í Kali- forníu en það eru margar hindr- anir í veginum, ekki síst í hennar eigin fjölskyldu. Mamma hennar er einnig óvirkur alkóhólisti og 16 ára dóttir hennar er að leiðast út á hættulega braut. Þættirnir eru úr smiðju Chuck Lorre, sem er maðurinn á bak við nokkrar af vinsælustu gamanþáttaraðir nútímans, t.d. Two and a Half Men, The Big Bang Theory og Mike & Molly. 20:20 Galapagos (1:3) Magnaðir náttúrulífsþættir í umsjón David Attenborough sem heldur til Galapagoseyja, sem er eyjaklasi undan strönd Ekvadors. Þar er fjölbreytt dýralíf og mikil nátt- úrufegurð. Þær eru í dag meðal annars þekktar fyrir rannsóknir Charles Darwin á dýralífi eyjanna en þær rannsóknir voru ein af undirstöðum þróunar- kenningarinnar sem hann setti fram í Uppruna tegundanna. Attenborough heldur nú til Galapagoseyja og breytir ásýnd heimsins á þessari náttúruperlu. 21:15 Hostages (9:15) 22:00 The Americans 8,0 (10:13) 22:50 World Without End (4:8) Stórbrotin þáttaröð sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Ken Follett og er sjálfstætt framhald þáttaraðarinnar Pillars of the Earth. Sögu- sviðið er það sama, bærinn Kingsbridge á Englandi, en sagan gerist 157 árum síðar. Follett styðst við sögulegar staðreyndir í sögunni og spinnur í kringum þær magnaða sögu um völd og baráttu, trú og ást. Í þessari sögu notar höfund- urinn tvo sögulega viðburði, upphaf hundrað ára stríðsins sem Bretar háðu við Frakka og svartadauða, sem var einn skæðasti heimsfaraldur sögunnar og náði hámarki um miðjan 14. öld. 23:40 Modern Family (7:22) 00:05 The Big Bang Theory (2:24) 00:30 How I Met Your Mother 00:55 Bones (5:24) 01:40 Episodes (8:9) 02:10 Anamorph 03:55 Doomsday 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (17:26) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 15:55 Secret Street Crew (6:9) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 16:45 Top Gear ś Top 41 (1:8) Richard Hammond fer hér yfir 41 bestu augnablikin yfir síðastliðinn áratug í þessum vinsælustu bílaþáttum heims. 17:35 Dr.Phil 18:15 Judging Amy (15:24) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:00 Skrekkur 2013 - BEINT Bein útsending frá hæfileikakeppni grunnskólanna á höfuðborgar- svæðinu. 21:10 Hawaii Five-0 7,1 (3:22) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 22:00 CSI: New York 6,9 (12:17) Rannsóknardeildin frá New York snýr aftur í hörkuspennandi þáttaröð þar sem hinn alvitri Mac Taylor ræður för. Lögreglu- maður á frívakt er myrtur og er það undir rannsóknardeildinni komið að upplýsa málið. 22:50 CSI (10:23) Endursýningar frá upphafi á þessum m-ögnuðu þáttum þar sem Grissom fer fyrir harðsvíruðum hópi rann- sóknarmanna í Vegas. 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (13:23) Bandarískir sakamálaþættir um kynferðis- glæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. Kona finnst látin í almenningsgarði og grunur leikur á nauðgun. 00:20 Hawaii Five-0 (3:22) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 01:10 Ray Donovan (9:13) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Mickey reynir að hjálpa réttvísinni en allir vita að hann er bara að reyna að bjarga eigin skinni. 02:00 The Walking Dead (10:13) Bandarísk þáttaröð sem sló eft- irminnilega í gegn á síðasta ári. Spenna eykst milli fornvinanna Shane og Rick á meðan eldur logar á öðrum stöðum. 02:50 In Plain Sight (3:8) Spennu- þáttaröð sem fjallar um hina hörkulegu Mary og störf hennar fyrir bandarísku vitnaverndina. Frumbyggi aðstoðar vitna- verndina við rannsókn eftir að vitni hverfur sporlaust. 03:40 Pepsi MAX tónlist 06:00 Eurosport 08:10 Golfing World 09:00 World Golf Championship 2013 13:00 OHL Classic 2013 (4:4) 15:00 OHL Classic 2013 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 OHL Classic 2013 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 OHL Classic 2013 (4:4) 01:50 Eurosport SkjárGolf 17:10 Þýski handboltinn 2013/2014 18:30 Liðið mitt 19:00 Dominos deildin 20:30 Spænsku mörkin 2013/14 21:00 Spænski boltinn 2013-14 22:40 Spænski boltinn 2013-14 00:20 Portúgal - Svíþjóð 11:45 We Bought a Zoo 13:45 Baddi í borginni 15:20 I Don’t Know How She Does It 16:50 We Bought a Zoo 18:55 Baddi í borginni 20:30 I Don’t Know How She Does It 22:00 J. Edgar 00:15 Rush Hour 2 01:45 Tree of Life 04:00 J. Edgar Stöð 2 Bíó 07:00 Cardiff - Man. Utd. 16:30 Stoke - Sunderland 18:10 West Ham - Chelsea 19:50 WBA - Aston Villa 22:00 Messan 23:10 Ensku mörkin - neðri deild 23:40 WBA - Aston Villa 01:20 Messan Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Gull 17:35 Strákarnir 18:05 Friends (12:25) 18:25 Seinfeld (19:21) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (5:24) 20:00 Sjálfstætt fólk 20:30 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:12) 20:55 Ally McBeal (10:23) 21:40 Without a Trace (15:23) 22:25 Nikolaj og Julie (10:22) 23:10 Anna Phil (10:10) 23:55 Sjálfstætt fólk 00:25 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:12) 00:50 Ally McBeal (10:23) 01:35 Without a Trace (15:23) 02:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:15 Extreme Makeover: Home Edition (4:26) 18:00 Hart of Dixie (11:22) 18:40 The New Normal (2:22) 19:00 Make Me A Millionaire Inventor (1:8) 19:45 Dads (2:22) Bráðskemmtilegir þættir með Seth Green og Giovanni Ribisi í aðalhlut- verkum. Þættirnir fjalla um tvo félaga sem njóta mikillar velgengni á vinnumarkaðnum en þegar þeir fá það stóra hlutverk að verða báðir er eins og lífi þeirra sé snúið á hvolf og hvorugir þeirra virðast ná tökum á tilverunni í kjölfarið. 20:05 Í eldhúsinu hennar Evu (6:8) Glæsilegir matreiðsluþættir þar sem matgæðingurinn Eva Lauf- ey Kjaran Hermannsdóttir deilir með áhorfendum uppskriftum og aðferðum við að galdra fram dýrindis mat í eldhúsinu. 20:25 Glee 5 (5:22) 21:10 Mindy Project (12:24) Gaman- þáttaröð um konu sem er í góðu starfi en gengur illa að fóta sig í ástarlífinu. 21:35 Graceland (12:13) 22:15 Pretty Little Liars (11:24) 22:55 Nikita (11:23) 23:35 Justified (11:13) 00:15 Make Me A Millionaire Inventor (1:8) 01:00 Dads (2:22) 01:20 Í eldhúsinu hennar Evu (6:8) 01:40 Glee 5 (5:22) 02:25 Mindy Project (12:24) 02:50 Graceland (12:13) 03:35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 3 20 Afþreying 25. nóvember 2013 Mánudagur Sívinsæll Dr. Who n Fékk 9,5 á IMDb n 10 milljónir horfðu á þáttinn Þ að var mikið um dýrðir vegna hálfrar aldar af- mælis sjónvarpsþátt- anna Doctor Who og fór afmælið sennilega framhjá fáum. Google heiðraði „dokt- orinn“ með skemmtilegum leik á leitarsíðunni og þess má geta að hvorki meira né minna en 10 milljónir horfðu á af- mælisþáttinn sem sýndur var á laugardagskvöld. Þátturinn var sýndur sam- tímis í 94 löndum og voru áhorfendur í skýjunum og væri jafnvel hægt að taka dýpra í árinni en það því á IMDb fékk hann 9,5 í einkunn sem getur ekki talist annað en magnaður árangur. Afmælisþátturinn nefndist The Day of the Doctor sem er svo sannarlega réttnefni í ljósi alls og alls. Þættirnir hafa notið mik- illa vinsælda í gegnum árin, en fyrsti þátturinn var sýnd- ur árið 1963 og voru þættirnir framleiddir til ársins 1989. Þá minnkaði eftirspurn eftir dokt- ornum og í nokkur ár virtist hann týndur og tröllum gefinn. Hann gekk þó í endurnýjun lífdaga árið 2005 og lifir enn. Þeir eru þó nokkrir leik- ararnir sem farið hafa með hlutverk Dr. Who og brátt mun Peter Capaldi taka við keflinu. Afmælisþátturinn var sýnd- ur í þrívídd á Bíó Paradís. n dv.is/gulapressan Vörnin hafin dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák Paeeren og Janorwski sem tefld var árið 1976. Hvítur hefur stillt mönnum sínum ógn- andi upp á sjöundu reitaröðinni og gegnumbrotið er einkar smekklegt. 1. Hxd6+!! Dxd6 (ef exd6 þá 2. Dd7+ Dxd7 3. Hxd7 mát) 2. Dxe8+! Kxe8 3. Hh8 mát Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 25. nóvember Stöð 2RÚV SkjárEinnStöð 2 Sport krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Andfætlingar. mikla flutti tikka álpast barefli aragrúa ---------- nærast árauninni röðull fugl hast álasa súrefni taflmaður brella gjalla ---------- 499 2 eins baksi hæna ---------- málmi hvað? ----------- kusk verkfæri ummerki Sýndur í 94 löndum Afmælisþátturinn var sýndur víða um heim og 10 milljónir horfðu á hann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.