Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2013, Blaðsíða 21
16.20 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Þýsk þáttaröð um ástir og
afbrýði eigenda og starfsfólks á
Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi.
17.10 Úmísúmí (8:20)
(Team Umizoomi, Season II)
17.33 Millý spyr (5:78)
(Miss Questions)
17.40 Bombubyrgið (18:26)
(Blast Lab)
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Viðtalið (Sölvi Sveinsson
skólastjóri) Egill Helgason
ræðir við Sölva Sveinsson,
skólastjóra Landakotsskóla, um
menntamál. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
18.45 Íþróttir
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 360 gráður Íþrótta- og mann-
lífsþáttur þar sem skyggnst
er inn í íþróttalíf landsmanna
og rifjuð upp gömul atvik úr
íþróttasögunni. Umsjónarmenn:
Einar Örn Jónsson og Þorkell
Gunnar Sigurbjörnsson. Dag-
skrárgerð: Óskar Þór Nikulásson
og Vilhjálmur Siggeirsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.40 Hefnd 8,0 (6:22) (Revenge III)
Bandarísk þáttaröð um unga
konu, Amöndu Clarke, sem sneri
aftur til The Hamptons undir
dulnefninu Emily Thorne með
það eina markmið að hefna sín
á þeim sem sundruðu fjölskyldu
hennar. Meðal leikenda eru
Emily Van Camp og Max Martini.
21.25 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist,
kvikmyndir, myndlist og
hönnun. Ritstjóri er Brynja Þor-
geirsdóttir og aðrir umsjónar-
menn Vera Sölvadóttir, Goddur,
Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún
Vaka Helgadóttir. Dagskrárgerð:
Karl R. Lilliendahl. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Síðasta helgin (2:3) (The Last
Weekend) Hjónin Ian og Em
dvelja um helgi á afskekktum
stað í Austur-Anglíu í boði Ollies,
gamals skólabróður Ians, og
Daisy konu hans. Smám saman
er ýmsu ljóstrað upp um fortíð
Ians, gamlar erjur þeirra Ollies
taka sig upp og það er mikil
spenna í loftinu. Aðalhlutverk
leika Shaun Evans, Claire
Keelan, Genevieve O’Reilly
og Rupert Penry-Jones. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
23.10 Innsæi 7,0 (5:10) (Perception)
Dr. Daniel Pierce er sérvitur
taugasérfræðingur sem hjálpar
yfirvöldum að upplýsa flókin
sakamál. Meðal leikenda eru
Eric McCormack, Rachael Leigh
Cook og Arjay Smith. Bandarísk
þáttaröð. e.
23.50 Kastljós
00.20 Fréttir
00.30 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm In The Middle (12:22)
08:30 Ellen (95:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (156:175)
10:15 Wonder Years (9:23)
(Bernskubrek)
10:40 The Middle (19:24)
11:05 White Collar (15:16)
11:50 Flipping Out (6:11)
12:35 Nágrannar
13:00 So you think You Can Dance
(21:23)
13:45 Sjáðu
14:15 In Treatment (2:28)
14:45 Lois and Clark (8:22)
15:35 Victourious
16:00 Scooby Doo og félagar
16:25 Ellen (96:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (19:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:16 Veður
19:25 Stelpurnar
19:50 New Girl (3:23)
20:15 Á fullu gazi
20:45 Modern Family (8:22)
Fimmta þáttaröðin af þessum
sprenghlægilegu og sívinsælu
gamanþáttum sem hlotið hafa
einróma lof gagnrýnenda víða
um heim. Fjölskyldurnar þrjár
sem fylgst er með eru óborgan-
legar sem og aðstæðurnar sem
þau lenda í hverju sinni.
21:05 The Big Bang Theory 8,6
(3:24) Sjöunda þáttaröðin um
félagana Leonard og Sheldon
sem eru afburðasnjallir eðlis-
fræðingar sem vita nákvæm-
lega hvernig alheimurinn virkar.
Hæfileikar þeirra nýtast þeim
þó ekki í samskiptum við annað
fólk og allra síst við hitt kynið.
21:30 How I Met Your Mother (21:24)
Áttunda þáttaröðin um þau Lily,
Robin, Ted, Marshall og Barney
og söguna góðu af því hvenig
Ted kynntist barnsmóður sinni.
Vinirnir ýmist styðja hvort
annað eða stríða, allt eftir því
sem við á.
21:55 Bones 8,0 (6:24) Áttunda þátta-
röðin af þessum stórskemmti-
legu þáttum þar sem fylgst er
með störfum Dr. Temperance
Brennan, réttarmeinafræðings,
sem kölluð er til ráðgjafar í allra
flóknustu morðmálum. Brennan
vinnur náið með rannsóknarlög-
reglumanninum Seeley Booth
sem kunnugt er
22:45 Episodes (9:9) Önnur þáttaröð-
in með Matt LeBlanc úr Friends
í aðalhlutverki þar sem hann
leikur ýkta útgáfu af sjálfum sér
í nýjum gamanþætti sem bresk
hjón skrifa saman. Hann passar
hins vegar engan veginn í hlut-
verkið og fyrr en varir er hann
farinn að eyðileggja þættina,
orðspor höfundanna og jafnvel
spilla farsælu hjónabandi.
23:15 The Daily Show: Global Editon
(38:41)
23:40 Secrets of the Lost Symbol
00:25 Grey’s Anatomy (9:22)
01:10 Touch (2:14)
01:55 Day of the Dead
03:15 Extreme Movie
04:40 Robin B. Hood
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:25 Dr.Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
16:35 Once Upon A Time (15:22)
17:25 Borð fyrir fimm (6:8)
17:55 Dr.Phil
18:35 Save Me (9:13)
19:00 30 Rock (9:13)
19:30 Cheers (18:26)
19:55 America’s Next Top Model
(12:13) Bandarísk raunveruleika-
þáttaröð þar sem Tyra Banks
leitar að næstu ofurfyrirsætu.
Verkefnin eru ólík og stúlkurnar
margar en aðeins ein mun
standa eftir sem næsta
súpermódel.
20:40 Necessary Roughness 6,6
(2:10) Vinsæl þáttaröð um sál-
fræðinginn Dani sem aðstoðar
marga af bestu íþróttamönnum
Bandaríkjanna þegar andlega
hliðin er ekki alveg í lagi.
21:30 Sönn íslensk sakamál (6:8) Ný
þáttaröð þar sem fjallað verður
um stærstu sakamál þjóðarinn-
ar í nútíð og fortíð. Dauða-
dómurinn segir frá hundrað ára
gömlu sakamáli sem vert er að
fylgjast með.
22:00 Hannibal 8,3 (11:13) Allir þekkja
Hannibal Lecter úr ódauðlegum
bókum og kvikmyndum á borð
við Red Dragon og Silence of
the Lambs. Stórleikarinn Mads
Mikkelsen fer með hlutverk
fjöldamorðingjans, mannæt-
unnar og geðlæknisins Hannibal
en með önnur hlutverk fara
Laurence Fishburne og Hugh
Dancy. Morðinginn sem Graham
hefur verið á hælunum á allan
þennan tíma virðist innan
seilingar.
22:45 CSI: New York (12:17) Rann-
sóknardeildin frá New York snýr
aftur í hörkuspennandi þáttaröð
þar sem hinn alvitri Mac Taylor
ræður för. Lögreglumaður á
frívakt er myrtur og er það undir
rannsóknardeildinni komið að
upplýsa málið.
23:35 Scandal (1:7) Vandaðir þættir
sem fjalla um yfirhylmingu á
æðstu stöðum í Washington.
Olivia er aðalpersóna þáttanna
og starfaði áður sem fjölmiðla-
fulltrúi í Hvíta húsinu. Hún hefur
stofnað eigin almannatengsla-
fyrirtæki enda nóg að gera í
rotinni borg fyrir ráðgjafa sem
lætur sér ekkert fyrir brjósti
brenna. Olivia og félagar þurfa
að endurheimta barn rússneska
sendiherrans
00:25 Necessary Roughness (2:10)
Vinsæl þáttaröð um sál-
fræðinginn Dani sem aðstoðar
marga af bestu íþróttamönnum
Bandaríkjanna þegar andlega
hliðin er ekki alveg í lagi.
01:15 Hannibal (11:13)
02:00 Law & Order UK (9:13)
02:50 Excused
03:15 Pepsi MAX tónlist
06:00 Eurosport
08:10 Golfing World
09:00 OHL Classic 2013 (3:4)
12:00 World Golf Championship 2013
15:00 OHL Classic 2013 (4:4)
18:00 Golfing World
18:50 OHL Classic 2013 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 OHL Classic 2013 (4:4)
01:50 Eurosport
SkjárGolf
15:55 Spænsku mörkin 2013/14
16:25 Meistaradeild Evrópu - frétta-
þáttur
16:55 Meistaradeild Evrópu
19:00 Meistaradeildin - upphitun
19:30 Meistaradeild Evrópu
21:45 Meistaradeildin - meistaramörk
22:45 Meistaradeild Evrópu
00:40 Meistaradeild Evrópu
02:35 Meistaradeildin - meistaramörk
09:35 The Three Stooges
11:05 Scent of a Woman
13:40 Philadelphia
15:45 The Three Stooges
17:20 Scent of a Woman
19:55 Philadelphia
22:00 Harry Brown
23:45 American Pie 2
01:35 Pandorum
Stöð 2 Bíó
07:00 WBA - Aston Villa
13:35 Messan
14:45 Everton - Liverpool
16:25 Premier League World
16:55 Arsenal - Southampton
18:35 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:30 Man. City - Tottenham
21:10 Messan
22:20 Cardiff - Man. Utd.
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Gull
17:55 Strákarnir
18:25 Friends (12:24)
18:45 Seinfeld (20:21)
19:10 Modern Family
19:35 Two and a Half Men (6:24)
20:00 Hamingjan sanna (7:8)
20:40 Veggfóður (5:20)
21:20 Nikolaj og Julie (11:22)
22:05 Anna Pihl (1:10)
22:50 Cold Feet (8:8)
23:40 Prime Suspect 5 (1:2)
01:25 Hamingjan sanna (7:8)
02:05 Veggfóður (5:20)
02:45 Nikolaj og Julie (11:22)
03:30 Anna Pihl (1:10)
04:15 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:10 Junior Masterchef Australia
17:55 The Carrie Diaries (4:13)
18:40 American Dad (12:19)
19:00 Extreme Makeover (5:26)
19:45 Hart of Dixie (12:22)
20:25 Pretty Little Liars (12:24)
Þriðja þáttaröðin af þessum
dramatísku þáttum um fjórar
vinkonur sem þurfa að snúa
bökum saman til að geta varð-
veitt skelfilegt leyndarmál.
21:10 Þriðjudagsþátturinn með
Frikka Dór Stórsöngvarinn
Friðrik Dór stjórnar þessum fjöl-
breytta og skemmtilega þætti,
honum til halds og trausts
verður leikarinn Ásgrímur Geir
Logason.
21:45 Nikita (12:23)
22:25 Justified (12:13)
23:10 Arrow (6:23) Önnur þáttaröðin
um ungan milljónamæring og
glaumgosa sem snýr aftur eftir
að hafa verið strandaglópur á
eyðieyju í fimm ár og var talinn
af. Núna er hann í hefndarhug
og berst gegn glæpum og spill-
ingu í skjóli nætur en viðheldur
ímynd glaumgosans á daginn.
23:55 Sleepy Hollow (1:13)
00:40 Extreme Makeover: Home
Edition (5:26)
01:25 Hart of Dixie (12:22)
02:05 Pretty Little Liars (12:24)
02:50 Þriðjudagsþátturinn með
Frikka Dór
03:25 Nikita (12:23)
04:10 Justified (12:13)
04:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví
Stöð 3
Afþreying 21Mánudagur 25. nóvember 2013
Þurfti á klósettið í spjallþætti
n One Direction sló í gegn í viðtali hjá Jonathan Ross
N
iall Horan, tvítugur
meðlimur One
Direction, lenti í
óheppilegri aðstöðu
þegar strákabandið var í við
tali í Jonathan Ross Show. Í
miðju viðtali sagðist hann
„þurfa nauðsynlega að fara á
klósettið“ og uppskar mikinn
hlátur frá áhorfendum í sal.
Jonathan spurði hvort hann
þyrfti að fara samstundis og
svaraði Niall á þann veg að
ef það væri möguleiki myndi
hann þiggja það. Á endan
um kláraði hann viðtalið og
sagði síðari gestur þáttarins,
Oprah Winfrey, að hún hefði
að sjálfsögðu hleypt drengn
um á klósettið.
Strákarnir í One Direct
ion eru frá Bretlandi og
var hljómsveitin stofnuð í
London árið 2010. Auk Ni
all eru Liam Pyne, Harry
Styles, Zayn Malik og Louis
Tomlinson í sveitinni. Þeir
slógu upprunalega í gegn
þegar þeir lentu í þriðja sæti
í breska X Factor.
Lag þeirra What Makes
You Beautiful komst á topp
vinsældalista um víða ver
öld árið 2012. Strákarnir
hafa gefið út þrjár plötur, en
nýjasta plata þeirra, Mid
night Memories, kom út fyrir
skemmstu. n
Sudoku Erfið
Þriðjudagur 26. nóvember
Stöð 2RÚV SkjárEinnStöð 2 Sport
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
Vinsælir One Direction
er dýrkuð og dáð um
allan heim.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
„Ég hringdi í öryggisvörðinn okkar
og hann sagði bara: „Bönker!”“
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
6 4 7 8 2 5 3 9 1
5 1 2 9 3 6 8 4 7
8 9 3 1 4 7 6 5 2
7 3 4 2 5 8 9 1 6
9 5 6 3 7 1 4 2 8
1 2 8 4 6 9 5 7 3
2 8 1 5 9 3 7 6 4
3 7 5 6 1 4 2 8 9
4 6 9 7 8 2 1 3 5