Alþýðublaðið - 11.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.09.1924, Blaðsíða 2
p»PY»'VBEXtfllT 2 KJ 0 rdæmaskiílingin Nú er kosið íil alþingis í 18 einmenniskjðrdæmum, 7 tvímenn- iskjördæmum og 1 íjórmennis- kjördæmi. Hæsta kjósendatölu hefir Reykjavík (tæp 9000). Hún velur 4 þm. Samkvæmt því ættu þm, að vera 20 alls. Lægsta kjósendatölu heflr Seyðisfjörður (rúm 400). Hann velur 1 þm. Sapakvæmt því ættu þm. að vera 102. Að bjiki 15 þm. standft til jafnaðar 800 kjósendur, Að baki annara 15 þm. standa til jafnað- ar 1600 kjósendur, helmingi fleiri. Um 1220 kjósendur koma að meðaltaii á hvern þm. Einir 17 þm. ná þeirri tölu, hinir 19 miklu lægri, sumir 2—3 sinnum lægri. Þessi skitting er gömul. Það er ekkert réttlæti í henni. Eng- inn getur mælt henni bót. Þá halda sumir, að ráðið við þessu sé ný skitting. Reynsian heflr sýnt, að hún verður varla framkvæmd nema með því að fjölga þm., en þelr eru þegar of m rgir. Þess eru nokkur dæmi, að kjördæmi hafi verlð skift í tvent, eða fengið fleiri þm. Hins eru engin dæmi, að tvö kjör- dæmi eða fleirl hafi verið sett í eitt, enda mundl það valda gremju og mótspyrnu þeirra, sem fyrir því yrðu. Ný skifting yrði ekki tilfram- búðar. E\tir nokkur ár er hún orðin ranglát, því fólkinu fjölgar misjafnt í landinu. Eftir enn fleiri ár er skiítingin orðin hringavit- laus eins og sú, sem vlð búum við. Réttiæti yrði ekki fengið, þó að hægt væri sð hafa >réttiáta< kjördæmaskiftingu. Kjördæma- skiftlng hlýtur alt af að vera ranglát. Þetta er hægt að sýna með einföldu dæmi: í 7 kjör- dæmum keppa irambjóðendur tveggja flokka. Frambjóðendur annars flokksins sigra í öllum kjördæmunum með litlum mun. Sá flokkur fær þarna 7 þm. en átti að fá 4. Hinn engán, en átti að fá 3. Með þessu er mikill fjöldl manna svlftur þelm full- trúum, sem honum ber með réttu og atkvæðisréttur hans verður einskis virði. Nágrannalönd okkar eiga flest Frá ASþýdubyauðgepðliml. Búð Álþýðubranðgerðarinimar á Balánrsg0tu 14 heflr allar hinar sömu brauövörur eins og aöalbúöin á Lauga- vegi 61: Rugbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerisku rúgsigtimjöli) Grahamsbrauö, franskbrauö, súrbrauð sigtibrauð. Sóda og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómakökur og smákökur. — Algengt kafflbrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúðar, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur 0. fl. — Brauð og kökur ávalt nýtt frá brauðgerðarhúsinu. Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er. Herlul Clsusen. Síml 39. HJálparstðð hjúkrunarfélags- in> >Líknar< »r epln: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þrlðjuðagá ... — 5—6 •. - Miðvikudaga . . — 3—4 s. - Föstudaga ... — 5—6 a. - Laugardaga . . — 3—4 ®. - rsOHQnananaueMaottattaisðXBa 1 $ Alþýðublaðlð | | kemur út á hverjum virkum degi. II I I g Afgreiðsla || K við Ingólfsstrœti — opin dag- H lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. || jj Skrifstofa X á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. k S 91/3—10i/i árd. og 8—9 síðd. ft Í I S í m a r: 1 H 638: prentsmiðja. f| || 988: afgreiðsla. | ' 1294: ritstjórn. K V e r ð 1 a g: S Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. fi Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. M 11 tmtatwaauattmiaaanottQítam að búa við gSmlá og rángláta kjördæmaskipun eins og við. Þau hafa reynt að bæta úr henni með uppbótarþm. Eftir kosning- ar er reiknað út, hve marga full- trú hverjum flokki beri sam- kvæmt atkvæðamagnl sfnu og samanborið við hina flokkana. Þelr flokkar, sem orðlð hafa út- undan fá að útnefna þm. þannig, að þeir fál rétta fulltrúatölu á þingi. Þetta er óneitanlega bót frá því sem nú er, en það er bót á gamalt fat, sem ekki á að halda við. Þetta er óeðllleg krókaleið til þess að komast að réttu markl. Annmarkarnir eru þessir: Þm.talan verður á sífefdu reiki, óákveðin og breytileg, en það er of losaralegt fyrirkotnulag til þess í ð það geti ©rðið til tram- búðar. Þm.talan verður alt of há. Það er mikill kostaaður að mann- mörgu þingl. Þjóðin heimtar, áð sá kostnaður Eækki. Þessi aðferð yrði til þess að auka hann. Margir gatnlir helmastjórnar- menn muna eftir frv. H. Haf- steins um kjördæmaskipun. Margir þeirra manná munu enn vera því fylgjandi, enda hefðl það orðið til stórra bóta, ef þáð hotði náð trám að ganga. Land- inu skyldi skift f 5 — 7 t.tór kjördæmi og kosið hlutíalískosn- ingum. Annmarkar þassára tiil* eru þessir: Kjósendatala kjör- dæmanna breytist með tfmanum og skiftingin verður ranglát, þó að hún sé rétt í upphafi. Hún yrði ekki tll frambúðar. Bæta má úr þessu með því, að hafa kjör- dæmaskiftinguna ákveðna eitt skifti fyrir öll, en reikna út þm.- t tölu hvers kjördæmis fyrir hverj- ar kosningar eftir þv’, sem hag- skýrslur segja tll. Þá fengl hvert kjördæmi alt af jafnmarga þm. og því bæri og skiftingin yrði til frambúðar. Hinn ann- márkinn er sá, sem fylgir alki i kjördæmaskiftingu og bent var s á áður, að hiutfaliið miíii at«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.