Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1925, Side 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1925, Side 10
6 Búnaðarskýrslur 1923 1922 1923 Fjölgun Ær 413 192 413 465 o % Sauðir 33 618 31 990 -í- 5 — Hrútar 8 441 8 674 3 - Gemlingar 115 997 96 061 H- 17 — Sauðfjenaður alls . . 571 248 550 190 -í- 4 — Fækkunin hefur öll lent á gemlingunum og sauðunum, en ærnar hafa hjer um bil staðið í stað. A eftirfarandi yfirliti má sjá breytinguna á tölu sauðfjenaðains í hverjum landshluta fyrir sig. 1922 1923 Fjölgun Suðvesturland ................ 98 709 100 107 1 % Vestfirðir.................... 53 568 54 788 2 — Norðurland.........*....... 184 293 172 022 -í- 7 — Austurland.................... 98 376 91 809 -5- 7 — Suðurland..................... 136 302 131 464 -f- 4 Á Vestfjörðum og Suðurlandi hefur sauðfjenaður fjölgað lítið eitt, en fækkað í öllum öðrum landshlutum, mest á Norður- og Austurlandi (um 7°/o). Hve mikið fjenu hefur fjölgað eða fækkað í einstökum sýslum sjest á 1. yfirliti (bls. 7*). Fjenu hefur fækkað meira eða minna í öllum sýsl- um nema fjórum. Mest hefur fækkunin orðið í Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarsýslu (10 °/o), en fjölgun hefur mest orðið í Snæfellsnessýslu (5 ,°/o). Geitfje var í fardögum 1923 talið 2496. Árið á undan var það talið 2 509 svo að því hefur samkvæmt því fækkað á árinu um 13 eða J/2 °/o. Rúmlega 3M af öllu geitfje á landinu er'í Þingeyjarsýslu. í fardögum 1923 töldust nautgripir á öllu landinu 25 853, en árið áður 26 103. Hefur þeim þá fækkað um 250 eða um 1 °/o. Að undanskildu árinu 1922 hefur nautgripatalan ekki komist jafnhátt síðan 1916. Af nautgripunum voru: 1922 1923 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur .... 17 959 rs 004 o % Griðungar og geldneyti . .. 900 855 -r- 5 — Veturgamail nautpeningur . . 2 683 2 638 ■f 2 — Kálfar 4 561 4 356 4 — Nautpeningur alls .. 26 103 25 853 -T- 1 — Fækkunin hefur ekki snert kýrnar, því að þær hafa staðið í stað.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.