Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1925, Síða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1925, Síða 12
8 Búnaðarskýrslur 1923 Hross voru í fardögum 1923 talin 50 429, en vorið áður 51 042, svo að þeim hefur fækkað á árinu um 613 eða um 1.2 °/o. Vegur sú fækkun ekki nærri upp á móti fjölgun næsta árs á undan, svo að hrossatalan er töluvert hærri heldur en vorið 1921. Eftir aldri skiftust hrossin þannig: 1922 1923 Fjölgun Fullorðin hross 34 667 34 041 -r- 2 o/o Tryppi 12 886 12017 -f- 7 — Folöld 3 489 4 371 25 - Hross alls .. 51 042 50 429 -í- 1 - Af fullorðnum hrossum (4 vetra og eldri) vorið 1923 voru 19 902 hestar, þar af 155 ógeltir, en 14 139 hryssur. A landshlutana skiftist hrossatalan þannig: 1922 1923 Fjölgun Suðvesturland............ 11 601 11 614 0 % Vestfirðir.................... 2 838 2 727 -f- 4 — Norðurland................... 19 113 18 747 -f- 2 Austurland.................... 4 090 3 961 -j- 3 — Suðurland.................... 13 400 13 380 -f- 0 — Á Suðvesturlandi hefur tala hrossa staðið í stað, en í öllum hin- um landshlutunum hefur þeim fækkað, tiltölulega mest á Vestfjörðum (um 4 o/o). í 7 sýslum hefur hrossum fjölgað lítilsháttar, tiltölulega mest í Borgarfjarðarsýslu (3 °/o), en í öllum öðrum sýslum hefur þeim fækkað, tiltölulega langmest í Austur-Skaftafellssýslu (um 12 °/o). Hænsni voru í fyrsta sinni talin í búnaðarskýrslunum 1919. 1922 voru þau talin 18 360 en vorið 1923 17 944. Líklega mun þó mega gera ráð fyrir, að tala þessi sje of lág bæði árin. Á síðari árum hefur skepnueign landsmanna samkvæmt búnaðar- skýrslunum verið í heild sinni og samanborið við mannfjölda svo sem hjer segir: Á 100 manns Sauðfje Naut Hross Sauðfje Naut Hross 1901.... . . 482 189 25 674 43 199 614 33 55 1911.... . . 574 053 25 982 43 879 671 31 51 1912.. . .. 600 181 26 285 45 847 695 30 53 1913.... . 634 964 26 963 47 160 727 31 54 1914... .. 585 022 25 380 46 644 664 29 53 1915.... .. 555 971 24 732 46 618 624 28 52 1916..., .. 589 343 26 176 49 146 656 29 55

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.