Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1925, Side 17
Búnaðarskýrslur 1923
13
árin, því að þeíta er einmitt sú jarðabót, sem minst er bundin við bún-
aðarfjelögin. Og líklega eru fæstir af þeim, sem kálgarða gera í versl-
unarstöðum og sjávarþorpum, meðlimir búnaðarfjelaga, og koma því slíkir
kálgarðar ekki fram í skýrslunum.
Af allskonar g i r ð i n g u m hefur verið lagt síðustu árin (talið í
kílómetrum):
1919 1920 1921 1922 1923
Steingarðar .... 8 km 19 km 14 km 14 km 13 km
Torfgarðar...... 11 — 8 — 7 — 8 — 15
Vírgirðingar . .. . 110 — 200 — 254 — 203 — 204 —
Varnarskurðir .. 21 — 9 — 12 — 11 — 18 —
Samtals 150 km 236 km 287 km 236 km 250 km
Árið 1923 hefur verið gert meira af girðingum heldur en næsta ár
á undan, en þó minna en árið 1921. Nýju girðingarnar, sem taldar eru
í skýrslum búnaðarfjelaganna, skiftast þannig eftir tegundum 1922 og 1923.
1922 1923
Garðar úr óhöggnu grjóti, einhlaðnir 10 796 m 9 236 m
— — — — tvíhlaðnir 3 276 — 3 716 —
— — höggnu grjóti 38 — 18 -
— — torfi og grjóti 8 194 — 15 358 —
Gaddavírsgirðingar, 5 strengir eða fleiri 4Ö 067 — 26 856 —
—»— 4 — 63 131 — 71 212 —
—»— 3 — 14 139 — 22 284 —
—»—• 3 — með garði undir 28 426 — 41 704 —
—»— 2 — — — — 47 724 — 40 308 —
Girðingar úr sljettum vír 1 942 — )) — •
— — vírneti eða járngrindum 2 171 - 1 220 -
Varnarskurðir 11 071 — 18315 —
Samtals 235 975 m 250 227 m
Af flóðgörðum og stíflugörðum var lagt árið 1923:
Flóðgarðar..........
Stíflugarðar .......
Samtals 1923
1922
1921
1920
1919
31 119 m á lengd,
1 641-----—
32 760 m á Iengd,
56 377 - - —
75 336 — - —
35 109 — - —
70 432 — - —
18 352 m3 að rúmmáli
33 133 — — —
51 485 m3 að rúmmáli
44 405 — — —
45 255 — — —
37 366 — — —
60 198 — — —
Vatnsveituskurðir voru gerðir 1923 svo sem hjer segir:
Einstungnir...... 41 656 m á Iengd, 15 685 m3 að rúmmáli
0.7 m á dýpt .. 20 539 — - — 9 631 — — —
0.7—1.0 m á dýpt . 15 204 ---— 14 692 ----—
l.o—1.5-----— ■ 5 802 — - — 10 348 — — _ —
Samtals 1923 83 201 m á lengd, 50 356 m3 að rúmmáli