Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1926, Page 8
6
Búnaðarskýrslur 1924
1923 1924 Fjölgun
Ær . 413 465 420 881 2 %
Sauðir 31 990 29 990 -f- 6 —
Hrútar 8 674 8 421 -i- 3 —
Oemlingar 96 061 123 888 29 —
Sauðfjenaður alls . . 550 190 583 180 6 o/o
Gemlingum og ám hefir fjölgað, en sauðum og hrútum fækkað.
Á eftirfarandi yfirliti má sjá breytinguna á tölu sauðfjenaðarins í
hverjum landshluta fyrir sig. 1923 1924 Fjðlgun
Suðvesturland 100 107 110515 10 o/o
Vestfirðir 54 788 58 897 7 —
Norðurland 172 022 182 266 6 —
Austurland 91 809 92 652 1 —
Suðurland 131 464 138 850 6 —
Hefur sauðfjenaði fjölgað í öllum landshlutum, mest á Suðvestur-
landi (um 10°/o), en minst á Austurlandi (um l°/o).
Hve mikið fjenu hefur fjölgað eða fækkað í einstökum sýslum sjest
á 1. yfirliti (bls. 7*). Fjenu hefur fjölgað meira eða minna í öllum sýsl-
um nema Norður-Múlasýslu og þar nemur fækkunin ekki nema l°/o. Til-
tölulega mest hefir fjölgunin orðið í Gullbringu- og Kjósarsýslu (12°/o).
Geitfje var í fardögum 1924 talið 2 610. Árið á undan var það
talið 2 496, svo að því hefur samkvæmt því fjölgað á árinu um 114 eða
4.6 o/o. (Jm 3/4 af öllu geitfje á landinu er í Þingeyjarsýslu.
I fardögum 1924 töldust nautgripir á öllu landinu 26 949, en
árið áður 25 853. Hefur þeim þá fjölgað um 1 095 eða um 4.2 o/o. Hefur
nautgripatalan ekki komist jafnhátt síðan 1913.
Af nautgripunum voru: 1923 1924 Fjölgun
Kýr og kelfdar kvígur ... 18 004 18 606 3 o/o
Griðungar og geldneyti .. 855 876 2 —
Veturgamall nautpeningur . 2 638 2 884 9 —
Kálfar 4 356 4 583 5 —
Nautpeningur alls .. 25 853 26 949 4 o/o
Allskonar nautpeningi hefur fjölgað á árinu, en mest veturgömlum
og kálfum.