Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1926, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1926, Blaðsíða 8
6 Búnaðarskýrslur 1924 1923 1924 Fjölgun Ær . 413 465 420 881 2 % Sauðir 31 990 29 990 -f- 6 — Hrútar 8 674 8 421 -i- 3 — Oemlingar 96 061 123 888 29 — Sauðfjenaður alls . . 550 190 583 180 6 o/o Gemlingum og ám hefir fjölgað, en sauðum og hrútum fækkað. Á eftirfarandi yfirliti má sjá breytinguna á tölu sauðfjenaðarins í hverjum landshluta fyrir sig. 1923 1924 Fjðlgun Suðvesturland 100 107 110515 10 o/o Vestfirðir 54 788 58 897 7 — Norðurland 172 022 182 266 6 — Austurland 91 809 92 652 1 — Suðurland 131 464 138 850 6 — Hefur sauðfjenaði fjölgað í öllum landshlutum, mest á Suðvestur- landi (um 10°/o), en minst á Austurlandi (um l°/o). Hve mikið fjenu hefur fjölgað eða fækkað í einstökum sýslum sjest á 1. yfirliti (bls. 7*). Fjenu hefur fjölgað meira eða minna í öllum sýsl- um nema Norður-Múlasýslu og þar nemur fækkunin ekki nema l°/o. Til- tölulega mest hefir fjölgunin orðið í Gullbringu- og Kjósarsýslu (12°/o). Geitfje var í fardögum 1924 talið 2 610. Árið á undan var það talið 2 496, svo að því hefur samkvæmt því fjölgað á árinu um 114 eða 4.6 o/o. (Jm 3/4 af öllu geitfje á landinu er í Þingeyjarsýslu. I fardögum 1924 töldust nautgripir á öllu landinu 26 949, en árið áður 25 853. Hefur þeim þá fjölgað um 1 095 eða um 4.2 o/o. Hefur nautgripatalan ekki komist jafnhátt síðan 1913. Af nautgripunum voru: 1923 1924 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur ... 18 004 18 606 3 o/o Griðungar og geldneyti .. 855 876 2 — Veturgamall nautpeningur . 2 638 2 884 9 — Kálfar 4 356 4 583 5 — Nautpeningur alls .. 25 853 26 949 4 o/o Allskonar nautpeningi hefur fjölgað á árinu, en mest veturgömlum og kálfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.