Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1926, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1926, Blaðsíða 19
Búnaðarsltýrslur 1924 17* dagsverk, til túnræktar 1 kr. á dagsverk og til garðræktar 80 au. á dags- verk. Tala styrkþega var alls 1584 og hafa því komið nál. 84 kr. á hvern styrkþega að meðaltali. Hvernig tala styrkþega, dagsverkatala við þessar jarðabætur og styrksupphæðin skiftist á sýslurnar, sjest á 3. yfirliti, sem gert hefur verið af Búnaðarfjelaginu. — Auk þessa styrks var 20 þús. kr. styrkur veittur á fjárlögunum fyrir árið 1925 til búnaðarfjelaga í hlut- falli við aðrar jarðabætur unnar árið 1924. 1 4. yfirliti, sem einnig er gert af Búnaðarfjelaginu, sjest hve mikl- ar jarð’abætur taldar í dagsverkum hafa verið gerðar á kirkju- jörðum og þjóðjörðum frá því jarðræktarlögin gengu í gildi og til ársloka 1924, og metnar hafa verið til jarðarafgjalds. Hafa það verið alls 3891 dagsverk á 70 kirkjujörðum og 1420 dagsverk á 15 þjóðjörð- um. Koma þá að meðaltali 56 dagsverk á hverja kirkjujörð, en 95 dags- verk á hverja þjóðjörð, þar sem jarðabætur hafa verið gerðar til land- skuldargreiðslu. Dagsverkið er hjer metið eftir verðlagsskrá í hverri sýslu, en aðeins 2h upphæðarinnar telst landskuldargreiðsla. A sumum jörðum hafa jarðabæturnar orðið það miklar, að 2/3 verðs þeirra þannig reiknað nemur meiru en afgjald eins árs og gengur þá afgángurinn líklega upp í afgjald næsta árs á eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.