Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1928, Blaðsíða 14
12
Búnaðarskýrslur 1926
Nyrækt
Túnasljettur Bylt Óbylt Samtals
1922 ...... 175.0 ha 80.1 ha 14.3 ha 269.4 ha
1923 ...... 231.5 — 81.1 — 33.5 — 346.1 —
1924 ...... 192.7 — 213.5 — 39.3 — 445.5 —
1925 ...... 182.4 — 278.7 — 119.9 — 581.0 —
1926 ...... 178.4 — 332.1 — 211.5 — 722.0 —
Hafa samkvæmt þessu verið sífelt vaxandi framkvæmdir í túnrækt-
inni ár frá ári. Síðustu árin hafa túnasljettur að vísu farið minkandi, en
nýræktin aftur á móti verið miklu meiri, einkum með plægingu og munu
þúfnabanarnir eiga mikinn þátt í því, enda kemur nál. !/4 af plægða
landinu 1926 á Reykjavík og næstu hreppa við Reykjavík.
Qrjótnám úr sáðreitum og túni hefur eigi verið talið í jarðabóta-
skýrslunum fyr en 1924. Arið 1924 nam það alls rúml. 3 þús. tenings-
metrum, 1925 rúml. 6 þús. teningsmetrum, en 1926 rúml. 10 þús. ten-
ingsmetrum.
Opnir framræsluskurðir hafa verið gerðir árið 1926:
An garðlags, grynnri en 1.2 m 30 924 m á Iengd 26 266 m3 að rúmmáli
— — dýpri en 1.2 m 12 344 - - — 21 389 —
Með garði........... 6 605 - - — 8 244 — — —
Samtals 1926 49 873 m á lengd 55 899 m3 að rúmmáli
1925 25 730 - - — 41 962 —
Af lokræsum hefur verið gert síðustu 5 árin:
Grjótræsi Hnausræsi Pípuræsi Samtals
1922 .......... 8 361 m 15 119 m 1 499 m 24 979 m
1923 .......... 8 967 — 2 034 — 1 691 — 12 692 —
1924 ......... 11 769 — 40 442 — 340— 52 551 —
1925 ......... 10 001 — 31 295 — 256— 41 552 —
1926 ...... 11 629 — 21 582— 763 — 33 974 —
Áburðarhús og safnþrær, sem gerðar voru 1926 hafa verið alls
14 426 m3 að rúmmáli og er það meira heldur en undanfarin ár.
Eftir byggingarefni skiftust þau þannig:
Alsteypt 6 615 m3 að rúmmáli
Steypt með járnþaki . 6 585 — — —
Hús úr öðru efni ... 1 226 - — —
Samtals 1926 14 426 m3 að rúmmáli
1925 7 352 —
1924 6 263 —
1923 903 —
1922 2 397 —